Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum okkar verður rætt við Magnús Tuma Guðmundsson jarðeðlisfræðing en í nótt hætti að gjósa úr sprungunni norðan við Grindavík. 

Trump vann stór­sigur í Iowa

Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og núverandi forsetaframbjóðandi vann stórsigur í fyrstu forkosningunum í forvali Repúblikana fyrir komandi forsetakosningar í landinu sem fram fóru í Iowa í nótt.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Náttúruhamfarirnar í Grindavík verða eðlilega í forgrunni í hádegisfréttum okkar á Bylgjunni.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um alvarlegt bílslys sem varð við Skaftafellsá í morgun. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um leitina að manninum sem talið er að hafi fallið ofan í sprungu í Grindavík. 

Stór skjálfti í grennd við Gríms­vötn

Nokkuð öflugur skjálfti reið yfir í morgun í Grímsvötnum en upptök hans voru um þrjá og hálfan kílómetra norðaustur af Grímsfjalli í Vatnajökli. 

Mikið vatn í djúpri sprungunni

„Leit stendur yfir, maðurinn er ekki fundinn,“ sagði Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, í morgun um leitina að manninum sem er talinn hafa fallið ofan í sprungu í Grindavík í gær. Mikið vatn er í sprungunni að hans sögn.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Grindavík en líkur á eldgosi á Reykjanesskaga á næstu dögum aukast stöðugt að mati sérfræðinga. 

Sjá meira