Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir stöðu Mbappe flókna

Fabrizio Romano, einn virtasti félagaskiptaspekingur heimsins, segir stöðu Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain flókna. Mbappe er einn eftirsóttasti leikmaðurinn í heiminum en margir risarnir eru sagðir fylgjast með stöðu mála.

Mikkel Han­sen frá­bær og heims­meistararnir í úr­slit

Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019.

Martin drjúgur en tap hjá Valencia

Martin Hermannsson átti flottan leik er Valencia tapaði fyrir fyrir Panathinaikos Opap í EuroLeague í körfubolta í kvöld, 91-72.

Tómas Ingi aðstoðar Atla og Ólaf

Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla. Hann leysir Ólaf Inga Skúlason af hólmi.

Ævintýri Svía heldur áfram

Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu.

Segir sína hug­mynda­fræði ekki ganga út á að spila 4-4-2

Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn A-landsliðsþjálfari, segir að hann hafi mikinn áhuga á að fá Lars Lagerbäck inn í þjálfarateymið. Hann segir þó að það verði mikilvægt að þeir tengi saman hvað varðar fótboltahugmyndafræði. Þetta sagði hann í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Sjá meira