Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. 8.3.2020 06:00
Thelma Dís og stöllur hennar unnu í framlengingu Thelma Dís Ágústsdóttir er lykilmaður í liði Ball State háskólans. 7.3.2020 22:33
Leikurinn við Rúmeníu mögulega fyrir luktum dyrum Útbreiðsla kórónaveirunnar gæti haft áhrif á framkvæmd landsleik Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvelli þann 26.mars næstkomandi. 7.3.2020 22:15
Ari Freyr spilaði í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var í eldlínunni í belgíska fótboltanum í kvöld. 7.3.2020 21:15
Rúnar Alex spilaði í sigri Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru komnir úr fallsæti eftir 2-1 sigur á Toulouse í kvöld. 7.3.2020 21:06
Dortmund stigi á eftir Bayern Borussia Dortmund vann 1-2 sigur á Borussia Mönchengladbach í toppbaráttuslag þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 7.3.2020 20:16
Segir Emil og Birki ekki fá neina sérmeðferð þegar kemur að sóttkví Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson leika með ítölskum liðum sem eru staðsett á skilgreindum hættusvæðum vegna Covid-19. 7.3.2020 20:01
Burnley og Tottenham skildu jöfn á Turf Moor Burnley og Tottenham sættust á skiptan hlut í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.3.2020 19:30
Messi sá um Real Sociedad Lionel Messi var munurinn á Barcelona og Real Sociedad í kvöld. 7.3.2020 19:15
Víkingar skoruðu sex á KA-menn Það rigndi mörkum í Víkinni í A-deild Lengjubikars karla í dag þegar Pepsi-Max deildarliðin Víkingur og KA mættust. 7.3.2020 17:50