Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 5.1.2020 06:00
City ætlar ekki að bjóða í Soyuncu Tyrkinn stóri og stæðilegi ekki á leið til Englandsmeistaranna í janúar. 4.1.2020 23:30
Solskjær: Pogba er ekki að fara neitt Ole Gunnar Solskjær þurfti enn einu sinni að svara spurningum um framtíð franska miðjumannsins Paul Pogba í kvöld. 4.1.2020 23:00
Þór Þorlákshöfn bætir við sig erlendum leikmanni Enn fjölgar erlendum leikmönnum í Dominos deild karla. 4.1.2020 22:30
Jafnt í borgarslagnum í Barcelona Barcelona endurheimti toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með því að gera jafntefli við granna sína í Espanyol. 4.1.2020 21:45
Thelma Dís og stöllur hennar á siglingu Thelma Dís Ágústsdóttir er í lykilhlutverki hjá Ball State í bandaríska háskólakörfuboltanum. 4.1.2020 21:00
Grindavík komið á blað í Dominos deildinni Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld. 4.1.2020 20:13
Padova staðfestir komu Emils Emil Hallfreðsson er genginn til liðs við ítalska C-deildarliðið Padova. 4.1.2020 20:00
Fyrsta tap Sverris Inga og félaga kom með hvelli Óvænt úrslit í grísku úrvalsdeildinni í kvöld þegar PAOK, lið Sverris Inga Ingasonar, tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu. 4.1.2020 19:54
Man City ekki í vandræðum með D-deildarliðið Manchester City fór nokkuð örugglega áfram úr 3.umferð enska bikarsins. 4.1.2020 19:15