Einhleypan: „Ástin er svarið við öllu og við komum öll hingað til að elska“ „Að vera einhleyp á tímum COVID-19 hefur verið áhugavert og lítið um stefnumót. Þetta hefur samt gefið mér það dýrmæta tækifæri að rækta samband mitt við sjálfa mig enn frekar,“ segir Anna Guðný Torfadóttir sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 31.8.2020 20:28
Upptaka frá útgáfutónleikum Partý lestarinnar með Blaffa Í kvöld klukkan 20:00 mun rapparinn BLAFFI fagna útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar Partý lestin á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi. Vísir mun sýna beint frá tónleikunum. 29.8.2020 18:00
„Ég var algjör apaköttur“ „Ég sem alla textana sjálfur sem ég flyt en þetta er allt bara sannleikur, ég er bara að segja hvernig mér líður og ég kafa djúpt“, segir Hafþór Orri Harðarsson eða Blaffi, sem gefur út sína fyrstu plötu, Partý lestin, á morgun. 28.8.2020 20:33
Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Flestir hafa heyrt af fólki sem talar upp úr svefni, labbar í svefni eða jafnvel borðar í svefni. Allt er þetta hluti af einhvers konar svefnröskun. En hvað með kynlíf í svefnástandi? 28.8.2020 08:00
Brad Pitt sagður vera kominn með kærustu sem líkist Angelinu Jolie og er 29 árum yngri Leikarinn Brad Pitt er sagður vera genginn út og er nýja kærasta hans, Nicole Poturalski, 29 árum yngri. 27.8.2020 10:29
Bone-orðin 10: „Kynorkan er lífsorkan okkar“ Gleðigjafinn og fjölmiðlakonan Sigga Lund hefur komið víða við á ferli sínum og var hún ekki nema 17 ára þegar hún stjórnaði sínum fyrsta útvarpsþætti. Flest allir landsmenn ættu að þekkja rödd Siggu sem þykir hljóma einstaklega vel á öldum ljósvakans. 26.8.2020 21:40
„Ég hef áhyggjur af ungum konum sem eru hættar að sjá hvað er eðlilegt útlit“ „Þetta er vandamál hjá þeim sem eru að sprauta í varirnar, ekki kúnnunum. Það eru ekki til nein lög eða verklagsreglur á meðhöndlun fyllingarefna á Íslandi sem er mikið áhyggjuefni,“ segir Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir í viðtali við Vísi. 26.8.2020 20:04
„Útgáfutónleikar einhversstaðar á næsta bláa tungli“ Platan, Undir bláu tungli, kom út á streymisveitum síðasta föstudag og er platan önnur breiðskífa tónlistarmannsins Loga Pedro. 25.8.2020 22:11
„Ég elska konur, ég elska kynsegin fólk, ég elska karla“ „Ég geri mitt besta að sýna allskonar fólk í verkum mínum og mennta mig um baráttur þeirra eins og fötlunarfordóma, fitufordóma, hinseginfordóma og fleira í þeim dúr. Ég vil að þau sem hafa ekki séð sjálf sig í myndlist geti séð sig í mínum verkum.“ Þetta segir Alda Hrannardóttir listakona í viðtali við Makamál. 25.8.2020 20:10
Skrifaði undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson, sem kemur fram undir listamannanafninu Bomarz, skrifaði á dögunum undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku. 14.8.2020 21:00