Fréttamaður

Elísabet Inga Sigurðardóttir

Elísabet Inga er fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Bjarni Benediktsson verður áfram í ríkisstjórn Íslands, nú sem utanríkisráðherra. Hann og Þórdís Kolbrún Gylfadóttir skipta um ráðherrastóla og tekur hún við embætti fjármálaráðherra. Við fjöllum ítarlega um blaðamannafund ríkissstjórnarinnar í fréttatímanum.

Hvað telst vera eðlileg leið heim úr vinnu?

Hæstiréttur ákvað í fyrradag að skokkari sem lenti í slysi á leið heim úr vinnu eigi rétt á bótum eins og um vinnuslys hafi verið að ræða þar sem leiðin milli vinnustaðar og heimilis taldist eðlileg, þrátt fyrir að ekki hafi verið um stystu leið að ræða. En hvað telst eðlileg leið? 

Laugin tóm í tvær vikur

Laugardalslaug verður lokuð næstu vikur vegna framkvæmda. Laugin er tóm í fyrsta sinn í sjö ár og framkvæmdastjórinn segir millivegg sem nú verður rifinn niður hafa enst um 25 árum lengur en hann átti að gera.

Sjá meira