Aldís býr í litskrúðugu og skemmtilegu heimili í Noregi Aldís Gunnarsdóttir býr á litríku heimili í Noregi. Þangað flutti hún fyrir sjö árum og síðan þá hefur smekkur hennar á innanhússhönnun verið að breytast smátt og smátt. 24.8.2017 11:45
Hverfisbúðin er andstæðan við stórmarkaði Kaupmaðurinn Davíð Þór Rúnarsson hefur fylgst með íslenska verslunarmarkaðinum undanfarið og blöskrar ósanngjarnt vöruverð og vöntun á þjónustu. Hann opnaði hverfisbúð á föstudaginn ásamt kærustu sinni, Andreu Bergsdóttur, og segir búðarreksturinn fara vel af stað. 24.8.2017 08:45
Íhugar nú að stofna hönnunarfyrirtæki Hin 11 ára Alba Mist hefur verið að hanna skartgripi í heil tvö ár þrátt fyrir ungan aldur og opnaði nýlega Instagram-síðuna þar sem hún selur handverk sitt. "Fyrir tæplega tveimur árum fór ég að hanna ýmislegt sjálf í höndunum. Sauma, hekla, prjóna og teikna. Ég hef alltaf föndrað,“ segir Alba. 21.8.2017 08:00
Efna til hófs til að vekja athygli á óhófi Rakel Garðarsdóttir og Hrefna Rósa Sætran eiga það sameiginlegt að vilja vekja fólk til umhugsunar um matarsóun. Þær verða af því tilefni með viðburðinn ÓHÓF á Petersen svítunni í næstu viku. 8.8.2017 10:00
Henti sér út í djúpu laugina sjálflærð Antonía Lárusdóttir hefur undanfarið vakið athygli fyrir ljósmyndir sínar og núna nýlega leikstjórn en hún hefur þó aldrei menntað sig á því sviði. Antonía segir galdurinn vera að umkringja sig kláru fólki, leita ráða og svo einfaldlega henda sér út í djúpu laugina. 1.8.2017 09:45
Ráðleggingar Wöndu eru sér á báti Dragdrottningin hispurslausa Wanda Star vinnur við að aðstoða túrista á Íslandi en þær leiðbeiningar sem hún gefur eru oftar en ekki umdeildar enda er hún ekkert að skafa af hlutunum. 31.7.2017 16:30
Kátt á Klambra er komin til að vera Barnahátíðin Kátt á Klambra var haldin í fyrsta sinn í fyrra og fékk afar góðar móttökur. Leikurinn verður endurtekinn næsta sunnudag og nú með stærra sniði en áður. 28.7.2017 13:00
Föstudagsplaylisti Thelmu Hafþórsdóttur "Ég hlusta á alls konar tónlist svo lögin sem koma mér í fíling eru úr öllum áttum. Í mínum eyrum er þetta skotheldur listi til spilunar, til dæmis á meðan maður hefur sig til,“ segir Thelma sem gaf nýlega út lagið Humming my song sem er af væntanlegri breiðskífu sem hún vinnur nú að. 28.7.2017 12:00
Chad Smith sýnir trommulistir sínar í Hörpu Chad Smith, trommuleikari Red Hot Chili Peppers, kemur fram Í Hörpu á sunnudaginn og mun þar leika magnaðar trommulistir sínar og í leiðinni ausa úr viskubrunni sínum fyrir áhugasama. 28.7.2017 09:45
Ljúffengar muffins í hollari kantinum Jarðfræðingurinn og bakarasnillingurinn Margrét Theodóra Jónsdóttir heldur úti blogginu kakanmin.com og birtir þar uppskriftir og myndir af kökunum og bakkelsinu sem hún bakar. 27.7.2017 15:00