Blaðamaður

Guðný Hrönn

Guðný Hrönn er umsjónarmaður Lífsins í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ljótar og skrýtnar kartöflur fá nýtt líf

Viðar Reynisson gefur ljótum og skrýtnum kartöflum nýtt líf með því að framleiða kartöfluflögur. Flögurnar eru gerðar úr kartöflum sem hefðu annars endað í ruslinu vegna útlitsgalla eða stærðar.

Jóhanni lýst sem hlýjum og einstökum

Jóhann Jóhannsson tónskáld lést 9. febrúar, 48 ára að aldri. Það er óhætt að segja að ferill Jóhanns sé glæstur og magnaður og hér verður stiklað á stóru. Lífið heyrði í nokkrum vinum og kollegum Jóhanns sem minnast hans með hlýhug.

Tekur að sér hunda í heimilisleit

Dýravinurinn Sabine Leskopf hefur undanfarin ár reglulega tekið að sér heimilislausa hunda á meðan varanlegt heimili er fundið fyrir þá. Hún hefur alla tíð elskað dýr.

Mulletið að komast aftur í tísku

Mullet-klippingin virðist nú vera með endurkomu en sú klipping var geysivinsæl á áttunda og níunda áratugnum. Hárgreiðslukonan Jónína Ósk Jóhannsdóttir er hrifin af mulletinu og segir nýja útgáfu klippingarinnar vera að koma fram á sjónarsviðið.

Heilbrigði lífsstílinn að gera góða hluti

Börkur Gunnarsson, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður, fagnaði útgáfu bókarinnar Þau á Hressó í gær í góðra vina hópi. Á boðskortinu í útgáfuhófið tók Börkur fram að hann væri búinn að taka upp heilsusamlegan og metnaðarfullan lífsstíl, lausan við óþverra.

Sjá meira