Eru greinilega að gera eitthvað rétt Dagana 29. til 31. mars verður tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður haldin í fimmtánda sinn á Ísafirði. Rokkstjóri hátíðarinnar, Kristján Freyr Halldórsson, trúir varla að þetta verði fimmtánda hátíðin og að tónlistarfólk sé alltaf jafn spennt fyrir hátíðinni. 2.2.2018 11:00
Plogging er nýjasta líkamsræktaræðið Nýjasta líkamsræktaræðið kallast plogging og snýst um að hlaupa og tína upp rusl á sama tíma. Æðið er upprunið frá Svíþjóð. Stefán Gíslason, hlaupari og umhverfisstjórnunarfræðingur, er ánægður með þetta nýja æði sem hefur 2.2.2018 09:30
„Verður ekkert hönnuður með því að ákveða það bara“ Upp á síðkastið hafa vefverslanir verið að spretta upp þar sem kínverskur fjöldaframleiddur varningur er markaðssettur sem íslensk hönnun og seldur á uppsprengdu verði. Halla Helgadóttir hjá Hönnunarmiðstöðinni segir fólk oft fara frjálslega með orðið „hönnun“. 1.2.2018 10:45
Talar opinskátt um eggjagjöfina Ninna Karla Katrínardóttir er í miðju eggjagjafarferli vegna þess að hana langar að aðstoða fólk í frjósemisvanda við að láta draum sinn rætast. Ninna hefur talað opinskátt um eggjagjöf og vill þannig velja fólk til umhugsunar. 1.2.2018 08:15
Bjartir litir munu einkenna förðunartískuna Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra fer yfir förðunartískuna fyrir sumarið 2018. Hún segir léttan farða verða aðalmálið í sumar og að skærir litir muni ráða ríkjum. 29.1.2018 13:15
Vel nýttir 50 fermetrar í glæsilegri stúdíóíbúð Innanhússarkitektarnir Hulda Aðalsteinsdóttir og Auður Gná Ingvarsdóttir tóku nýverið niðurgrafinn kjallara í gegn og breyttu honum í nýtískulega og smart stúdíóíbúð þar sem hver fermetri er nýttur í botn. 28.1.2018 16:30
"Það var magnað að finna samtakamáttinn“ Nýjar Fokk ofbeldi-húfur frá UN Women á Íslandi eru kynntar til leiks í dag ásamt auglýsingaherferð sem Saga Sigurðardóttir myndaði. Fjölbreyttur hópur hæfileikafólks situr fyrir á myndunum. 25.1.2018 09:45
Leita uppi ætan mat í ruslagámum Ókjörum af ætum mat er hent daglega í matvöruverslunum að sögn Viktoríu Viktorsdóttur sem hefur stundað svokallað dumpster dive í um ár með umhverfisvernd að leiðarljósi. 24.1.2018 08:00
Hafa flest ekki tölu á fjölda tattúa Það er forvitnilegt að fá að skoða húðflúr þeirra sem vinna við að setja tattú á aðra. Við fengum sex húðflúrlistamenn til að segja frá sínum eigin tattúum og flestir eiga þeir það sameiginlegt að hafa ekki lengur tölu á fjölda húðflúranna sem prýða líkama þeirra. 20.1.2018 07:45
„Ég hafði aldrei hugsað þetta sem Lion King-atriði“ „Þetta er bara eitthvað sem ég sá kollega gera og fannst virka vel,“ segir sóknarpresturinn Davíð Þór Jónsson sem þykir einstaklega skemmtilegur í skírnarathöfnum, sérstaklega þegar hann lyftir barninu sem verið er að skíra upp fyri 17.1.2018 10:00