Blaðamaður

Guðný Hrönn

Guðný Hrönn er umsjónarmaður Lífsins í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eru greinilega að gera eitthvað rétt

Dagana 29. til 31. mars verður tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður haldin í fimmtánda sinn á Ísafirði. Rokkstjóri hátíðarinnar, Kristján Freyr Halldórsson, trúir varla að þetta verði fimmtánda hátíðin og að tónlistarfólk sé alltaf jafn spennt fyrir hátíðinni.

Plogging er nýjasta líkamsræktaræðið

Nýjasta líkamsræktaræðið kallast plogging og snýst um að hlaupa og tína upp rusl á sama tíma. Æðið er upprunið frá Svíþjóð. Stefán Gíslason, hlaupari og umhverfisstjórnunarfræðingur, er ánægður með þetta nýja æði sem hefur

„Verður ekkert hönnuður með því að ákveða það bara“

Upp á síðkastið hafa vefverslanir verið að spretta upp þar sem kínverskur fjöldaframleiddur varningur er markaðssettur sem íslensk hönnun og seldur á uppsprengdu verði. Halla Helgadóttir hjá Hönnunarmiðstöðinni segir fólk oft fara frjálslega með orðið „hönnun“.

Talar opinskátt um eggjagjöfina

Ninna Karla Katrínardóttir er í miðju eggjagjafarferli vegna þess að hana langar að aðstoða fólk í frjósemisvanda við að láta draum sinn rætast. Ninna hefur talað opinskátt um eggjagjöf og vill þannig velja fólk til umhugsunar.

Bjartir litir munu einkenna förðunartískuna

Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra fer yfir förðunartískuna fyrir sumarið 2018. Hún segir léttan farða verða aðalmálið í sumar og að skærir litir muni ráða ríkjum.

Vel nýttir 50 fermetrar í glæsilegri stúdíóíbúð

Innanhússarkitektarnir Hulda Aðalsteinsdóttir og Auður Gná Ingvarsdóttir tóku nýverið niðurgrafinn kjallara í gegn og breyttu honum í nýtískulega og smart stúdíóíbúð þar sem hver fermetri er nýttur í botn.

"Það var magnað að finna samtakamáttinn“

Nýjar Fokk ofbeldi-húfur frá UN Women á Íslandi eru kynntar til leiks í dag ásamt auglýsingaherferð sem Saga Sigurðardóttir myndaði. Fjölbreyttur hópur hæfileikafólks situr fyrir á myndunum.

Leita uppi ætan mat í ruslagámum

Ókjörum af æt­um mat er hent daglega í matvöruverslunum að sögn Viktoríu Viktorsdóttur sem hefur stundað svokallað dump­ster dive í um ár með umhverfisvernd að leiðarljósi.

Hafa flest ekki tölu á fjölda tattúa

Það er forvitnilegt að fá að skoða húðflúr þeirra sem vinna við að setja tattú á aðra. Við fengum sex húðflúrlistamenn til að segja frá sínum eigin tattúum og flestir eiga þeir það sameiginlegt að hafa ekki lengur tölu á fjölda húðflúranna sem prýða líkama þeirra.

„Ég hafði aldrei hugsað þetta sem Lion King-atriði“

„Þetta er bara eitthvað sem ég sá kollega gera og fannst virka vel,“ segir sóknarpresturinn Davíð Þór Jónsson sem þykir einstaklega skemmtilegur í skírnarathöfnum, sérstaklega þegar hann lyftir barninu sem verið er að skíra upp fyri

Sjá meira