Er 27 ára, barnlaus og ætlar í ófrjósemisaðgerð Tinna Haraldsdóttir er 27 ára barnlaus kona. Eftir nokkra daga fer hún í ófrjósemisaðgerð og ástæðan er einföld, hana langar ekki að eignast börn. 12.1.2018 07:30
„Konur eru bara orðnar svolítið pirraðar á þessu“ Þjóðfræðingurinn og tónlistarkonan Auður Viðarsdóttir hefur lengi pælt í stöðu kvenna innan tónlistarheimsins. Hún heldur erindi í dag þar sem hún mun einblína á undirliggjandi viðhorf sem margt fólk hefur um að konur viti minna um tækni en karlar. 11.1.2018 09:45
Fengu sér húðflúr hjá 100 ára listakonu Parið Árni Guðmundsson og Kristín Inga stukku á tækifærið þegar þau heyrðu um 100 ára húðflúrlistakonuna Whang-od Oggay. Þau lögðu á sig langt ferðalag til að hitta hana og fá húðflúr hjá henni. 9.1.2018 09:30
Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum. 6.1.2018 12:45
Mikil gleði á hátíðarsýningu í Háskólabíói Það var fjölmennt á hátíðarsýningu í Háskólabíói þegar kvikmyndin Svanurinn var sýnd. Með hlutverk í myndinni fara m.a. Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Ingvar E. Sigurðsson og Gríma Valsdóttir. Kvikmyndin er byggð á samnefndri ská samnefndri bók Guðbergs Bergssonar og Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir. 4.1.2018 11:30
Vekur athygli á að sumir kaupa vinsældir Förðunarfræðingurinn Lilja Þorvarðardóttir vill vekja athygli á að tiltölulega auðvelt er að kaupa sér fylgjendur á samfélagsmiðlum. Hún segir algengt að svokallaðir áhrifavaldar kaupi sér fylgjendur og fái svo auglýsingatækifæri og tekjur út á fjölda fylgja. 4.1.2018 10:30
Fékk nokkra daga til að fullkomna málverkið Rögnvaldur Skúli Árnason er maðurinn á bak við olíumálverkið af hálfberum manni, sem birtist í Áramótaskaupinu. Rögnvaldur málaði verkið á nokkrum dögum í samstarfi við handritsteymið. 3.1.2018 06:15
Að eiga sem minnst hefur marga kosti Háskólaneminn Margrét Björk Jónsdóttir hefur lifað minimalískum lífsstíl í um tvö ár. Hún segir þann lífsstíl hafa haft afar góð áhrif á hugarfarið, fjármálin og fjölskyldulífið svo fátt eitt sé nefnt. 30.12.2017 14:30
Skotheld ráð til að hjálpa þér að taka þátt í Veganúar Vala Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka grænmetisæta, skorar á fólk að prófa að taka þátt í áskoruninni. Hún setti saman góð ráð fyrir áhugasama um vegan-lífsstílinn. Hún segir hvern sem er geta tekið þátt. 22.12.2017 11:15
Jólaleg skyrkaka sem skilur eftir bros á vör Matreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson reiddi nýverið fram jólalega og gómsæta skyrköku fyrir lesendur Lífsins. Meðfylgjandi er uppskrift að kökunni. Fannar segir hana vera nokkuð einfalda að útbúa. 21.12.2017 15:00