Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Einn látinn og tugir slasaðir eftir lestar­slys í Hollandi

Einn lést og tugir slösuðust þegar lest með um 60 manns um borð fór út af lestarteinum við VoorSchoten í Hollandi, um það bil átta kílómetra frá Haag. Slysið átti sér stað þegar lestin ók á byggingabúnað sem virðist hafa verið á teinunum.

Safnaðist fyrir tveimur þriðju­hlutum dóms­sektarinnar

Páll Vilhjálmsson, framhaldsskólakennari og bloggari, segir að um hundrað manns hafi lagt til samtals tvo þriðjuhluta þeirrar upphæðar sem hann var dæmdur til að greiða blaðamönnum vegna ummæla sem hann viðhafði á blogginu sínu.

Pallborðið: Rafbyssuvæðing lögreglunnar á Íslandi

Rafbyssuvæðing lögreglunnar á Íslandi verður til umfjöllunar í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14 í dag. Gestir verða Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, og Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.

Trump hyggst á­varpa stuðnings­menn sína eftir þing­festingu

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er sagður í baráttuhug en hann flýgur til New York í dag. Þar mun hann verða dreginn fyrir dómara á morgun og látinn svara ákærum í tengslum við mútugreiðslur til klámmyndastjörnunnar Stormy Daniels.

Sjá meira