Góðar líkur á hvítum jólum Hlýindin sem leika við landið í dag eru ekki komin til að vera og má búast við því að það kólni aftur á morgun. 18.12.2017 11:08
Obama brá sér í hlutverk jólasveins Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, gerði heldur betur gott mót þegar hann heimsótti æskulýðsklúbb í Washington á fimmtudag. 15.12.2017 22:33
Flugvirkjar bjartsýnir á að samningar náist Fundi Samtaka atvinnulífsins, Icelandair og Flugvirkjafélags Íslands lauk um klukkan 21 í Karphúsinu, húsakynnum Ríkissáttasemjara. 15.12.2017 21:20
Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15.12.2017 20:04
Flugfreyjur felldu samning við WOW Kjarasamningur milli Flugfreyjufélags Íslands og WOW air ehf. var felldur í rafrænni atkvæðagreiðslu í vikunni. 15.12.2017 17:58
Elliði vill leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Eyjum Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, vill leiða lista Sjálfstæðismanna í komandi svietarstjórnarkosninum. 15.12.2017 17:35
Hluti Schiphol rýmdur vegna hnífamanns Lögregla í Hollandi segist hafa skotið og handtekið mann sem ógnaði fólki með hníf á Schiphol flugvellinum í Amsterdam. 15.12.2017 17:22
Segir ríkisstjórnina skammta sér tuttugu milljónir í áróðursmál Sigmundur Davíð segir það með ólíkindum að til standi að auka framlög til forsætisráðuneytisins um fimmtíu prósent milli ára. 14.12.2017 23:30
„Seta í ríkisstjórn á ekki sjálfkrafa að vera innan þægindarammans“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segist vilja gefa nýrri ríkisstjórn færi á að sanna sig og sýna fram á að sagan endurtaki sig ekki. 14.12.2017 21:31
Oft betra að taka krók á leiðinni ef mikið ber á milli til að ná farsælli sátt Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að góð niðurstaða sem náist í samtali fleiri flokka haldi til lengri tíma og stuðli um leið að meiri sátt í samfélaginu. 14.12.2017 21:06