Snjórinn kominn til að vera í bili Fyrsti snjór vetrarins féll á höfuðborgarsvæðinu í gær og mun hann lifa eitthvað áfram samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands. 10.11.2017 10:58
Ekki fleiri ölvunarakstursbrot í tíu ár Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir októbermánuð 2017 hefur verið birt. 10.11.2017 10:13
Forsetinn bað þolendur Roberts Downey afsökunar Glódís Tara Fannarsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Halla Ólöf Jónsdóttir hafa undanfarna mánuði rætt sín og milli og opinberlega um mál er varða uppreist æru, en þær urðu allar fyrir kynferðisofbeldi af hendi Robert Downey. 9.11.2017 16:57
Hvatti Katrínu til að halda umboðinu og ræða við Sjálfstæðisflokkinn Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist hafa hvatt Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til að halda umboði til stjórnarmyndunar eftir að slitnaði upp úr viðræðum VG, Samfylkingar, Pírata og Framsóknarflokksins. 9.11.2017 14:46
Obama mætti til að setjast í kviðdóm en var vísað frá Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, mætti í dómshús í Chicago í gær þar sem hann hafði verið kallaður til að setjast í kviðdóm. Dómari vísaði forsetanum þó frá og ekki kom til þess að Obama sæti málið. 9.11.2017 11:31
Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9.11.2017 10:23
Segja formann Stúdentaráðs vanhæfan til að fjalla um nýja stúdentagarða Vaka – félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, hefur lýst yfir vantrausti á Rögnu Sigurðardóttur, formann Stúdentaráðs skólans, í máli er varðar byggingu nýrra stúdentagarða við Gamla Garð við Hringbraut. 8.11.2017 13:46
Katrín: Allir meðvitaðir um að gera þurfi málamiðlanir ef mynda á starfhæfa ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir flokkinn vilja taka þátt í ríkisstjórn svo fremi sem þau geti verið sátt við áhrif sín og málefni stjórnarinnar. 8.11.2017 11:27
Fyrsta transmanneskjan kjörin á ríkisþing í Bandaríkjunum Danica Roem braut blað í sögunni í gær þegar hún varð fyrsta transgender manneskjan sem hlotið hefur kjör á ríkisþing í Bandaríkjunum. 8.11.2017 10:24
Fundi framhaldið í fyrramálið Fundi formanna Vinstri grænna, Samfylkingar, Pírata og Framsóknar er lokið. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna segir að fundinum verið framhaldið í fyrramálið. 5.11.2017 22:23