Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds telja að Keflvíkingar hafi dottið í lukkupottinn með því að semja við Ty-Shon Alexander. Hann átti stórleik gegn Tindastóli í gær. 7.12.2024 13:33
LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Ekkert gengur hjá Los Angeles Lakers en í nótt tapaði liðið enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta, þrátt fyrir að stórstjörnurnar LeBron James og Anthony Davis hafi skorað næstum því áttatíu stig samtals. 7.12.2024 12:45
Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Hinn sextán ára Gout Gout heldur áfram að vekja athygli fyrir ótrúleg tilþrif á hlaupabrautinni. Nú hefur hann slegið met sem hafði staðið síðan 1968. 7.12.2024 12:01
„Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Ruben Amorim segir að Manchester United sé stórt félag en ekki stórt lið og það standi þeim bestu í ensku úrvalsdeildinni talsvert að baki. 7.12.2024 11:16
Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Félagar Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þurftu að halda honum svo hann réðist ekki á mann úti á götu. 7.12.2024 10:32
Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Leik Everton og Liverpool sem átti að hefjast í hádeginu hefur verið frestað vegna veðurs. 7.12.2024 09:12
Dagskráin í dag: Úrslitastund í pílukastinu Sýnt verður beint frá viðburðum í fimm íþróttagreinum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Meðal annars verður sýnt beint frá úrslitakvöldinu í úrvalsdeildinni í pílukasti. 7.12.2024 06:02
Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. 6.12.2024 23:30
Njarðvíkingar bæta við sig Evans Ganapamo er genginn í raðir Njarðvíkur. Hann er tveggja metra þrítugur bakvörður. 6.12.2024 22:24
Atalanta á toppinn Ademola Lookman skoraði sigurmark Atalanta gegn AC Milan, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Atalanta á topp deildarinnar. 6.12.2024 21:41