Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segja HSÍ halda Val í gíslingu: „Þetta eru galin vinnubrögð“

Munu ummæli Dags Sigurðssonar um forráðamenn HSÍ fæla erlenda þjálfara frá starfi landsliðsþjálfara Íslands? Þetta var meðal þess sem Arnar Daði Arnarsson og gestir hans veltu fyrir sér í Handkastinu. Þeir sögðu einnig að HSÍ héldi Val í gíslingu.

Sonur Marcelos valdi Spán fram yfir Brasilíu

Sonur Marcelos, fyrrverandi fyrirliða Real Madrid, hefur verið valinn í spænska U-15 ára landsliðið í fyrsta sinn þrátt fyrir að faðir hans hafi spilað 58 leiki fyrir brasilíska landsliðið á sínum tíma.

Nígerískt undur skaut Flensburg í kaf

Spænska liðið Granollers kom flestum á óvart með því að slá Flensburg úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta karla í gær.

Sjá meira