Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tyson vill berjast við Tyson Fury

Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury.

Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri sigraði Aserbaídsjan, 0-2, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025.

Ó­þekkjan­legur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“

Adriano segir að ferill sinn sé mesta sóun á hæfileikum í fótboltanum. Brasilíumaðurinn glímir við alkahólisma og margir höfðu áhyggjur af honum eftir að myndband af honum þamba bjór úti á götu fór í dreifingu.

Hætt eftir drónaskandalinn

Bev Priestman er hætt sem þjálfari kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta eftir drónaskandalinn á Ólympíuleikunum í París.

Sjá meira