Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Cecilía Rán Rúnarsdóttir og stöllur hennar í Inter eru komnar áfram í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-5 sigur á Parma eftir framlengingu í dag. 6.11.2024 16:20
Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Einn af óvæntari stjörnum tímabilsins í Bestu deild karla var Stjörnumaðurinn Sigurður Gunnar Jónsson. Baldur Sigurðsson segir að sterkt hugarfar hafi skilað honum á þann stað sem hann er kominn á. 6.11.2024 15:32
Svona var blaðamannafundur Víkings Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Borac Banja Luka í Sambandsdeild Evrópu á morgun. 6.11.2024 15:01
Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Luis Díaz og Viktor Gyökeres skoruðu báðir þrennu í Meistaradeild Evrópu í gær og AC Milan vann Evrópumeistara Real Madrid á Santiago Bernabéu. Alls voru þrjátíu mörk skoruð í leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni og þau má öll sjá í fréttinni. 6.11.2024 13:59
Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir síðustu leikina í Þjóðadeildinni. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í íslenska hópinn en Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með. 6.11.2024 13:08
Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Andri Már Eggertsson, Nablinn, og Tómas Steindórsson skelltu sér í menningar- og skemmtiferð til Keflavíkur vegna leiks Keflvíkinga og KR-inga í Bónus deild karla. Afraksturinn var sýndur í Körfuboltakvöldi Extra. 6.11.2024 12:30
„Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson ræddu ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara Fram, um úrslitakeppnina í Bestu deild karla í Besta sætinu. Þeir deila ekki skoðun á fyrirkomulaginu. 6.11.2024 11:30
„Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Atli Viðar Björnsson segir að slæm leikmannakaup FH í félagaskiptaglugganum um mitt sumar hafi gert út um möguleika liðsins á að vera í baráttu um Evrópusæti. 5.11.2024 17:16
Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Leikur Corinthians og Palmeiras í Brasilíu var stöðvaður eftir að svínshöfði var kastað inn á völlinn. 5.11.2024 16:30
Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Þeir stuðningsmenn Arsenal sem verða á leiknum gegn Inter í Meistaradeild Evrópu á morgun mega ekki kaupa sér áfengi fyrir viðureignina. 5.11.2024 15:45