Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna

Chicago Bulls-treyja sem Michael Jordan notaði á tímabilinu 1996-97 seldist fyrir 4,68 milljónir dollara, eða 642 milljónir íslenskra króna, á uppboði Sotheby's.

Tvær stór­brotnar körfur Ja Morant

Stjarna Memphis Grizzlies, Ja Morant, sýndi stórkostleg tilþrif og skoraði ótrúlega körfu gegn Brooklyn Nets, ekki eina heldur tvær.

Afar vand­ræða­leg sam­skipti Amorims og blaða­manns

Rúben Amorim, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Sporting gegn Manchester City í gær. Hann átti þar afar vandræðaleg samskipti við blaðamann Sky Sports sem vildi endilega að Portúgalinn talaði ensku.

Sjáðu mergjaða línu­sendingu Viggós

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, sýndi stórkostleg tilþrif í leik Flensburg og Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni um helgina.

Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara

Héctor Herrera gerði sig sekan um mikinn dómgreindarbrest þegar lið hans, Houston Dynamo, mætti Seattle Sounders í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta.

Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með

Snorri Steinn Guðjónsson hefur þurft að gera þrjár breytingar á íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla leikmanna. Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson verður til að mynda fjarri góðu gamni gegn Bosníu og Georgíu.

Sjá meira