Andstæðingar sjókvíaeldis æfir vegna ákvörðunar Helga Á forsíðu nýs tölublaðs Veiðimannsins, tímariti Stangaveiðifélags Reykjavíkur, er mynd eftir Gunnar Karlsson þar sem sjókvíaeldið er teiknað upp sem ókindin í íslenskri náttúru. Niðurstaða Helga Jenssonar lögreglustjóra á Vestfjörðum, sú að fella niður rannsókn á slysasleppingum fyrir vestan, kemur illa við andstæðinga sjókvíaeldis. 21.12.2023 17:05
Rúmur tugur búða sektaður vegna verðmerkinga Neytendastofa hefur sektað 11 fyrirtæki í miðborginni vegna ófullnægjandi verðmerkinga. 20.12.2023 15:45
Bjarni gengur fram af fólki með klíkuráðningum Bjarni Benediktsson var varla sestur í stól utanríkisráðherra þegar hann tók til við að skipa samherjum sínum á mikilvæga pósta í utanríkisþjónustunni. Ýmsir hafa þetta til marks um að Bjarni sé á útleið úr pólitík, jafnvel að ríkisstjórnin sé á síðustu metrunum og það sé verið að hafa það úr húsinu sem nýtilegt er. 20.12.2023 12:35
Frasabókin er svarti foli þessarar vertíðar Ef pakkinn þinn líkist bók þá eru mestar líkur á að í honum leynist Arnaldur, Yrsa eða Ólafur Jóhann. Þessi þrjú eiga mest seldu skáldverk ársins samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. 19.12.2023 13:56
Lífeyrissjóðirnir töpuðu 815 milljörðum að sögn Gylfa Lífeyrissjóðirnir töpuðu talsvert miklu meiru en 200 milljörðum ef marka má Gylfa Magnússon prófessor í Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Hann segir ljóst að þetta kalli á lækkun lífeyrisgreiðslna og réttinda. 19.12.2023 11:09
Túristar grétu og hoppuðu af einskærri gleði Páll Viggósson leiðsögumaður var með hóp af túristum í norðurljósaferð og sá þegar gosið hófst. Níu manna fjölskylda frá Bretlandi fékk sannarlega sitthvað fyrir peninginn. 19.12.2023 01:47
„Stundum verður maður bara að kyngja svona löguðu“ „Ég segi nú ekkert gott. Ég sit hér og horfi á gos,“ segir Ólafur Benedikt Arnberg Þórðarson fyrrverandi skipstjóri og nú veitingamaður. Sem fylgist nú með gosinu - úr hæfilegri fjarlægð. 19.12.2023 00:01
„Við sáum þetta bara springa fyrir augum okkar“ Börkur Edvardsson var ásamt tveimur sonum sínum að koma frá Keflavíkurflugvelli þegar hann sá jörðina nánast springa fyrir augum sínum. 18.12.2023 23:14
„Þetta verður löng nótt, það liggur fyrir“ Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík segir að nokkur hundruð metrar geti skipt öllu, hvert hrauntaumurinn fari. 18.12.2023 22:50
Kostar 3.000 krónur að vera of seinn að sækja krakkann Sveitarfélagið Árborg hefur sent út tilkynningu til foreldra leikskólabarna vegna rúmlega helmingshækkunar á leikskólagjaldi er lúta að frávikum umsamins dvalartíma. Kostar hvert korter nú 1.911 krónur en hækkar upp í 3.000 krónur eftir áramót. 18.12.2023 14:53