Níu mánuðir fyrir þjófnaði Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir ýmis þjófnaðarbrot. 7.5.2018 06:00
Manngerð laug ekki náttúruleg Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur hafnað kröfu Laugarvatns Fontana um starfsleyfi fyrir náttúrulaug. 7.5.2018 06:00
Bæta öryggi RIB-báta með breyttum reglum Undanfarin ár hefur rannsóknarnefnd samgönguslysa skilað átta skýrslum vegna slysa um borð í RIB-bátum. Tillaga hennar um fjaðrandi sæti ekki tekin til greina. 7.5.2018 06:00
Öryrkjabandalagið hafði betur eftir áralangt stapp við borgina Borgarráð samþykkti í gær að greiða sérstakar húsaleigubætur afturvirkt til leigjenda Brynju, hússjóðs ÖBÍ. Greiðslurnar eru háðar því að fólk hafi átt rétt á þeim á þeim tíma og sækja þarf sérstaklega um þær. 4.5.2018 07:00
Rannsóknarnefnd segir vafasamt að upphefja ofhleðslu báta Ofhleðsla báta er mjög alvarlegt mál og virðist vera allt of algeng. 4.5.2018 06:00
Fleiri heimilisofbeldismál eftir breytingu í Rússlandi Skráð heimilisofbeldismál í Rússlandi hafa nær þrefaldast á stuttum tíma. 30.4.2018 06:00
Skaðabótamáli konu vegna afleiðinga nauðgunar vísað frá dómi Skaðabótamáli, sem höfðað var til greiðslu skaðabóta vegna nauðgunar, var á dögunum vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur. 30.4.2018 06:00
Lögreglustjóri í fangelsi vegna aðgerðar gegn blaðamönnum Stjórnandi handtöku á tveimur blaðamönnum Reuters gerðist brotlegur við starfsreglur lögreglunnar að dómi lögregluréttar í Mjanmar. Hann hafði sagt að honum hefði verið fyrirskipað að leggja gildru fyrir blaðamennina. 30.4.2018 06:00
Réttindi og skyldur NPA-starfsfólks óljós Ekki liggur fyrir hve langt starfsskyldur aðstoðarfólks fatlaðra ná eða hvernig aðbúnaði skuli háttað. Lög um NPA samþykkt í liðinni viku. Erfiðustu málin sem við fáum segir sviðsstjóri kjaramála Eflingar. 30.4.2018 06:00
Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg. 26.4.2018 06:00