Blaðamaður

Jóhann Óli Eiðsson

Jóhann Óli skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð

Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna.

Enski boltinn sýndur beint í fyrsta sinn

Á þessum degi árið 1982 var fyrsta beina útsendingin frá enska boltanum þegar úrslitaleikur deildarbikarsins var sýndur. Liverpool og Tottenham öttu kappi en leikurinn fór í framlengingu og RÚV þurfti því að rjúfa útsendinguna.

Stundarritstjóri hjólar í dómara

Landsréttur hefur fellt úr gildi 1,5 milljónar málskostnaðartryggingu sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði Emmu Caroline Fernandez að setja að kröfu Hjálmars Friðrikssonar og Stundarinnar.

Ósammála um orsök flugslyss

Mannleg mistök urðu þess valdandi að flugvél hrapaði í Katmandú í gær. Óvíst er hver gerði þau

Dæmd fyrir 59 milljóna fjárdrátt

Kona á fertugsaldri var í Héraðsdómi Reykjanessdæmd í 16 mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt, skilasvik og brot gegn bókhaldslögum.

Sjá meira