Fá tækifæri til að endurtaka samræmd próf Nemendum í 9. bekk gefst kostur á að þreyta að nýju samræmdu könnunarprófin í íslensku og ensku sem haldin voru við óviðunandi aðstæður í liðinni viku. 15.3.2018 06:00
Rússar hyggjast ekki svara Bretum nema þeir fái sýni af eitrinu Yfirvöld í Kreml svara ekki ásökunum Breta um notkun taugaeiturs á breskri grund fyrr en þau fá sýni af efninu sem notað var. 14.3.2018 06:00
Fyrrverandi vaktstjóri á Subway fær vangoldin laun en annað ekki Stjarnan ehf., rekstraraðili Subway á Íslandi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmd til að greiða fyrrverandi vaktstjóra útibús síns í Vestmannaeyjum tæplega 935 þúsund krónur. 14.3.2018 06:00
Ósammála um orsök flugslyss Mannleg mistök urðu þess valdandi að flugvél hrapaði í Katmandú í gær. Óvíst er hver gerði þau 13.3.2018 06:00
Stundarritstjóri hjólar í dómara Landsréttur hefur fellt úr gildi 1,5 milljónar málskostnaðartryggingu sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði Emmu Caroline Fernandez að setja að kröfu Hjálmars Friðrikssonar og Stundarinnar. 13.3.2018 06:00
Enski boltinn sýndur beint í fyrsta sinn Á þessum degi árið 1982 var fyrsta beina útsendingin frá enska boltanum þegar úrslitaleikur deildarbikarsins var sýndur. Liverpool og Tottenham öttu kappi en leikurinn fór í framlengingu og RÚV þurfti því að rjúfa útsendinguna. 13.3.2018 06:00
Dæmd fyrir 59 milljóna fjárdrátt Kona á fertugsaldri var í Héraðsdómi Reykjanessdæmd í 16 mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt, skilasvik og brot gegn bókhaldslögum. 12.3.2018 07:00
Framboðsfrestur Pírata rennur út Framboðsfrestur í prófkjörum Pírata fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar rennur út í dag klukkan 15.00. 12.3.2018 07:00
Lögfræðiálit unnið um stöðu þeirra sem þreyttu samræmdu prófin Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fundaði með fulltrúum Menntamálastofnunar um helgina vegna þeirrar stöðu sem upp er komin varðandi samræmd próf níundu bekkinga. 12.3.2018 07:00