Líklegt að sameinað fyrirtæki losi um eignir Móðurfélag Bónuss og Hagkaupa dró í gær til baka samrunatilkynningu vegna samruna við Olís. 9.3.2018 06:00
Sjúklingar flýja biðlista Sjúklingar sem fóru utan í aðgerð eftir óhóflega bið hér á landi voru þrefalt fleiri í fyrra en árið áður. Sjúkratryggingar greiða aðgerðina, flugfarið og uppihaldið. 8.3.2018 08:00
Greiðslur til borgarstjóra á pari við launakjör forsætisráðherra Talsverður munur er á kjörum borgarstjórnarfulltrúa eftir í hve mörgum nefndum og ráðum þeir sitja. Borgarstjóri er með fimmfalt hærri laun en sá launalægsti. 7.3.2018 09:00
Fá ekki báðar að vera skráðar foreldri Frakkland braut ekki gegn réttindum tveggja samkynhneigðra kvenna með því að neita að skrá þær báðar sem foreldra barna þeirra. Þetta er niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE). 6.3.2018 06:00
Grunaður um fjölda þjófnaðarbrota Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær að skoða síma manns sem grunaður er um margvísleg brot. Þetta er niðurstaða Landsréttar. 6.3.2018 06:00
Ekkert fundað hjá starfshópi í nærri ár Samtök atvinnulífsins og Samband íslenskra sveitarfélaga gera athugasemdir við frumvarpsdrög starfshóps umhverfisráðuneytisins sem skilað var fyrir skemmstu. Samtökin telja breytingarnar bjóða hættunni heim. 5.3.2018 07:30
Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby. 5.3.2018 06:00
Starfsmaður stal frá kaupfélagi Starfsmaður Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík var í Héraðsdómi Vestfjarða undir lok febrúar dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt. 5.3.2018 06:00
Egypskar eyjar endanlega framseldar Sádi-Aröbum Hæstiréttur Egyptalands hefur staðfest að eyjarnar Tiran og Sanafir séu innan lögsögu Sádi-Arabíu en ekki Egyptalands. Lægra settir dómar landsins höfðu komist að sinni niðurstöðunni hvor. 5.3.2018 06:00