Fær ekki bætur vegna banaslyss Ekkja manns, sem lést við affermingu lyftara af palli vörubíls 2014, fær ekki bætur úr slysatryggingu ökumanns. 9.2.2018 06:00
Icelandair telur Hvassahraun mögulegt 2027 Sé hratt gengið til verka gæti fyrsti áfangi nýs flugvallar í Hvassahrauni verið tilbúinn innan tíu ára. Þetta er mat Icelandair. Starfshópur um Reykjavíkurflugvöll vill hrinda tillögum Rögnunefndar af stað. 8.2.2018 09:00
Hafnarfjörður kærir Garðabæ Hafnafjarðarbær hefur kært fyrirhugaða lokun Garðabæjar á gamla Álftanesveginum til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. 7.2.2018 06:00
Launahækkanirnar rúmast innan SALEK Tólf félög Bandalags háskólamanna hafa samþykkt kjarasamninga við íslenska ríkið. Gerðardómur um kjaramál félaganna rann sitt skeið síðasta haust. Samningarnir verða kynntir félagsmönnum í vikunni. Þeir munu eiga lokaorðið. 6.2.2018 06:00
Nítján settir varadómarar við Hæstarétt til að minnka staflann Skömmu fyrir áramót voru samþykktar breytingar á dómstólalögum þess efnis að tímabundið væri heimilt að setja varadómara án þess að vanaleg skilyrði þess væru uppfyllt. 6.2.2018 06:00
Fjórðungsálag á Airbnb-tekjur Kona þarf að greiða 25 prósenta álag á tekjur af útleigu íbúðar á Airbnb eftir að hún gaf tekjurnar ranglega upp til skatts. 5.2.2018 07:00
Múrverktaki lagði Tollstjóra í deilu um Sprinter Múrverktaki þarf að greiða þrettán prósent í vörugjöld af Benz Sprinter bifreið sem hann flutti til landsins. 5.2.2018 07:00
Nýr formaður Skotvís: Veiðar og náttúruvernd ekki andstæðir pólar Nýkjörinn formaður Skotvís segir mörg mikilvæg verkefni bíða nýrrar stjórnar. Aðkoma félagsins að stofnun miðhálendisþjóðgarðs er eitt hið brýnasta að hans mati. Hann segir að ekki skuli banna veiðar nema ástæða sé fyrir banni. 5.2.2018 06:00
Brotaþolar fá eingöngu aðgang að eigin gögnum Réttargæslumaður kæranda í kynferðisbrotamáli furðar sig á því að hún og skjólstæðingur hennar fái aðeins aðgang að eigin gögnum áður en ákært er í máli. Telur hún synjanir lögreglunnar í andstöðu við hagsmuni brotaþola. 2.2.2018 05:30
Of tekjuhár fyrir félagsíbúð í Kópavogi Tekjumörk fyrir leigu á slíkri íbúð árið 2016 voru tæpar 4,75 milljónir króna. Maðurinn hafði hins vegar 5 milljónir í tekjur það ár og 10 þúsund krónum betur. 1.2.2018 08:00
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent