Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þjóðin fái að segja hug sinn um flugvöllinn

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurningin verði eftirfarandi: Vilt þú að flugvöllur og miðstöð innanlandsflugs, kennslu- og sjúkraflugs verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík uns annar jafngóður eða betri kostur er tilbúinn til notkunar?

Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði

Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur.

Huga betur að persónuvernd í dómabirtingu

Nöfn brotaþola og vitna hafa oft slæðst með í dómum þar sem brotið er gegn börnum. Nákvæmar atvikalýsingar eru líka oft birtar. Umboðsmaður barna og Dómstólasýslan ræða úrbætur á þessu.

Sjálfstæðismenn bæta verulega við sig

Samfylkingin tapar næstum fimm prósentustigum frá kosningunum 2014 í nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is, en Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig 10 prósentum frá 2014. Framboðslisti Viðreisnar í borginni verður kynntur innan

Meirihlutinn í borginni myndi halda

Samfylkingin, VG og Pír­atar myndu fá 12 menn kjörna samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is. Sjálfstæðisflokkur stærstur. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Björt framtíð fengju fulltrúa.

Sjá meira