Helmingur borgarbúa er hlynntur Borgarlínunni Fjórðungur er andvígur henni og fjórðungur er hlutlaus í afstöðu sinni. 7.3.2018 06:00
Þjóðin fái að segja hug sinn um flugvöllinn Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurningin verði eftirfarandi: Vilt þú að flugvöllur og miðstöð innanlandsflugs, kennslu- og sjúkraflugs verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík uns annar jafngóður eða betri kostur er tilbúinn til notkunar? 7.3.2018 06:00
Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur. 6.3.2018 08:00
Forstjóri Ernis segir umræðuna um Hvassahraun vera út í hött Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka í nýrri könnun vilja hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri. Eldra fólk er líklegra til að vilja hafa völlinn áfram. Niðurstaðan kemur Herði Guðmundssyni, stofnanda Ernis ekki á óvart. 5.3.2018 08:00
Reykjavík breyst úr úthverfisbæ í iðandi og nútímalega borg Logi sagði að niðurstaða Samfylkingarinnar í þingkosningum haustið 2016 hafi verið reiðarslag. Þrátt fyrir það hafi flokkurinn náð að lifa af, meðal annars vegna þess að sveitarstjórnarfólkið hafi haldið fánanum á lofti. 3.3.2018 09:00
Staða forstöðumanns ekki laus vegna mistaka fyrir ellefu árum Embætti forstöðumanns Kvikmyndasjóðs verður ekki auglýst. Ástæðan er mistök sem gerð voru í menntamálaráðuneytinu fyrir meira en áratug. Ráðherra segir niðurstöðuna valda vonbrigðum enda sé eðlilegt að auglýsa. 3.3.2018 07:15
Huga betur að persónuvernd í dómabirtingu Nöfn brotaþola og vitna hafa oft slæðst með í dómum þar sem brotið er gegn börnum. Nákvæmar atvikalýsingar eru líka oft birtar. Umboðsmaður barna og Dómstólasýslan ræða úrbætur á þessu. 3.3.2018 07:15
Reykvíkingar klofnir í afstöðu til nýja spítalans Næstum helmingur þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun telur að nýr spítali eigi ekki að rísa við Hringbraut. Formaður Miðflokksins segir marga staði koma til greina. 2.3.2018 06:00
Sjálfstæðismenn bæta verulega við sig Samfylkingin tapar næstum fimm prósentustigum frá kosningunum 2014 í nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is, en Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig 10 prósentum frá 2014. Framboðslisti Viðreisnar í borginni verður kynntur innan 1.3.2018 06:00
Meirihlutinn í borginni myndi halda Samfylkingin, VG og Píratar myndu fá 12 menn kjörna samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is. Sjálfstæðisflokkur stærstur. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Björt framtíð fengju fulltrúa. 28.2.2018 05:45