Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrir Heimaey sækir stuðning til kvenna

Oddviti nýs framboðs í Vestmannaeyjum vill aukið beint lýðræði. Bera eigi ákvörðun um rekstur Herjólfs undir íbúa í beinni atkvæðagreiðslu. Sitjandi bæjarstjóri segir slíkar hugmyndir billegar í ljósi þess hverjir skipa listann.

Þristurinn yfir hafið í fyrsta sinn í þrettán ár

Þristavinafélagið stefnir á að fljúga íslenska þristinum Páli Sveinssyni til Nor­mandí næsta sumar til þess að minnast innrásarinnar í Normandí. Vélin er orðin 75 ára gömul en þrettán ár eru liðin frá því að henni var síðast flogið yfir hafið.

D-listinn tapar meirihlutanum í Eyjum

Sjálfstæðisflokkurinn myndi missa meirihlutann í Vestmannaeyjum ef kosið yrði nú. Ný könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert sýnir að bæjarstjórinn næði ekki kjöri.

Tekjutap í breyttu umhverfi

Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla.

Sjá meira