Fréttamaður

Sigurður Orri Kristjánsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Steven Gerrard: Ættum ekki að spila á tveggja daga fresti

Steven Gerrard, þjálfari Aston Villa, hefur eins og aðrir þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni miklar áhyggjur af aukningu í smitum hjá leikmönnum og starfsmönnum liðanna á Englandi. En hann er einnig ósáttur við að þurfa að spila þétt um jólin.

Lakers tapaði í fyrsta leik Thomas

Það var nóg um að vera í NBA deildinni í nótt eins og oft áður. Los Angeles Lakers freistaði þess að vinna sinn fjórða leik í röð í deildinni en liðið mætti Minnesota Timberwolves. Lakers sótti nýlega til sín fyrrum stjörnuleikmanninn Isaiah Thomas.

Rekinn eftir fjóra mánuði í starfi

Þýska knattspyrnuliðið RB Leipzig hefur sagt Jesse Marsch upp störfum eftir einungis fjóra mánuði í starfi. Marsch, sem er Bandaríkjamaður, kom til liðsins í sumar eftir að hafa samið um kaup og kjör í apríl.

Bellingham kærður til lögreglu fyrir ummæli sín

Englendingurinn Jude Bellingham gæti verið kominn í enn frekari vandræði eftir að hafa gagnrýnt dómarann í leik Bayern Munchen og Borussia Dortmund heldur harðlega eftir leik. Bellingham gaf það í skyn að dómarinn væri með óhreint mjöl í pokahorninu.

Stjörnum prýddir pallar hjá syni Lebron James

Undir venjulegum kringumstæðum myndi menntaskólaleikur í bandaríkjunum alls ekki þykja fréttaefni en það er annað uppi á teningnum þegar kemur að syni Lebron James. Á leiknum hans í gær voru til að mynda mættir Lebron James, Carmelo Anthony og Chris Paul.

Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn

Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn.

NBA: Nautin ryðjast áfram

DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, heldur áfram að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum liðsins en hann átti enn einn frábæra leikinn í nótt.

Sjá meira