United að framlengja við Lindelöf Samningur Victor Lindelöf hjá Manchester United er að renna út í sumar en félagið hefur nú ákveðið að framlengja samningi hans. 30.12.2023 15:16
Madrid, Liverpool, París eða Sádi Arabía? Samningur Kylian Mbappe hjá franska stórliðinu PSG rennur út næsta sumar. Frá og með áramótum geta önnur félög því hafið samningaviðræður við stórstjörnuna. 30.12.2023 13:31
Pep gefur leikmönnum ráð eftir innbrotið hjá Grealish Brotist var inn á heimili Jack Grealish í vikunni á meðan fjölskylda hans var heima. Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City vill að leikmenn minnki tíma sinn á samfélagsmiðlum til að gera innbrotsþjófum erfiðara fyrir. 30.12.2023 12:46
„Ég þarf að sjá vegabréfið hans“ Luke Littler hefur slegið í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þessi 16 ára strákur er kominn í 16-manna úrslit og leikur í kvöld gegn fimmfalda heimsmeistarnum Raymond van Barneveld. 30.12.2023 11:15
Myndi hugsa sig tvisvar um ef símtal bærist frá Íslandi Lars Lagerbäck fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta telur ólíklegt að hann taki að sér annað þjálfarastarf í boltanum. 30.12.2023 10:31
„Vinnum ekki deildina nema við bætum okkur í báðum teigum“ Arsenal tapaði 2-0 gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudagskvöld þrátt fyrir að hafa átt þrjátíu marktilraunir í leiknum. Mikel Arteta knattspyrnustjóri liðsins segir enga hræðslu vera í leikmannahópi liðsins. 30.12.2023 10:00
Þrumurnar höfðu betur í toppslag Vesturdeildar Shai Gilgeous-Alexander átti frábæran leik þegar Oklahoma City Thunder vann góðan sigur í mikilvægum leik í NBA-deildinni í nótt. Topplið Austurdeildar vann nauman sigur. 30.12.2023 09:30
„Vonandi get ég sýnt þeim hvernig á að vinna bikar“ Hinn 16 ára Luke Littler hefur heldur betur stolið senunni í Alexandra Palace á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Unglingurinn ætlar að skella sér á Old Trafford þegar mótinu lýkur og vonast til að geta látið gott af sér leiða. 29.12.2023 07:00
„Þægilegt markmið að stefna á Ólympíuleikana“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir að nýr landsliðsþjálfari Snorri Steinn Guðjónsson sé góður í því að kveikja í mönnum fyrir stórmótið sem framundan er. 28.12.2023 23:30
Ísmaðurinn úr leik en Humphries slapp fyrir horn Óvænt úrslit urðu í Alexandra Palace í kvöld þegar Ísmaðurinn Gerwyn Price féll óvænt úr leik. Hinn sigurstranglegi Luke Humphries lenti í miklum vandræðum gegn þýskum Pokémon unnanda. 28.12.2023 23:11