Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Madrid, Liverpool, París eða Sádi Arabía?

Samningur Kylian Mbappe hjá franska stórliðinu PSG rennur út næsta sumar. Frá og með áramótum geta önnur félög því hafið samningaviðræður við stórstjörnuna.

Pep gefur leik­mönnum ráð eftir inn­brotið hjá Greal­ish

Brotist var inn á heimili Jack Grealish í vikunni á meðan fjölskylda hans var heima. Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City vill að leikmenn minnki tíma sinn á samfélagsmiðlum til að gera innbrotsþjófum erfiðara fyrir.

„Ég þarf að sjá vega­bréfið hans“

Luke Littler hefur slegið í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þessi 16 ára strákur er kominn í 16-manna úrslit og leikur í kvöld gegn fimmfalda heimsmeistarnum Raymond van Barneveld.

„Vonandi get ég sýnt þeim hvernig á að vinna bikar“

Hinn 16 ára Luke Littler hefur heldur betur stolið senunni í Alexandra Palace á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Unglingurinn ætlar að skella sér á Old Trafford þegar mótinu lýkur og vonast til að geta látið gott af sér leiða.

Sjá meira