Fundinn sekur um rasisma gagnvart Rio Ferdinand á leik United Stuðningsmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni hefur verið fundinn sekur um rasisma gagnvart Rio Ferdinad þegar sá síðarnefndi var við störf fyrir sjónvarpsstöðina BT Sport. 1.11.2023 17:46
„Ósáttur með að það var ekki gengið hreint til verks“ Ólafi Kristjánssyni var sagt upp sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik í ágúst. Hann segir í viðtali í þættinum „Mín skoðun“ að hann hafi verið ósáttur með framkvæmd uppsagnarinnar. 19.10.2023 07:01
Dagskráin í dag: Skiptiborð Subway-deildarinnar og þýski handboltinn Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram í kvöld og verður Skiptiborðið í beinni útsendingu sem og stórleikur Keflavíkur og Vals. Þá verður toppslagur í þýska handboltanum sýndur beint. 19.10.2023 06:00
Sjáðu tilþrif umferðarinnar í NFL NFL-deildin í Bandaríkjunum er komin á fullt span en um helgina og í gær var sjötta umferð deildarinnar leikin. Líkt og vanalega var mikið um skemmtileg tilþrif hjá leikmönnum deildarinnar. 18.10.2023 23:31
FH framlengir við tvo lykilmenn FH framlengdi í dag samninga sína við tvo lykilleikmenn hjá knattspyrnuliði félagsins. Þeir Vuk Oskar Dimitrijevic og Ólafur Guðmundsson skrifuðu báðir undir nýja samninga. 18.10.2023 23:02
Krossbandið slitið hjá Neymar sem verður lengi frá Knattspyrnumaðurinn Neymar er með slitið krossband og þarf að gangast undir aðgerð. Brasilímaðurinn verður frá í lengri tíma vegna meiðslanna. 18.10.2023 22:30
James Harden skrópaði á æfingu hjá Philadelphia James Harden lét ekki sjá sig á æfingu hjá liði Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í dag. Harden hefur ekki tekið þátt í neinum leikjum liðsins á undirbúningstímabilinu. 18.10.2023 22:01
Viðræður Ratcliffe og Glazer-fjölskyldunnar á lokametrunum Búist er við að Jim Ratcliffe muni á næstu dögum ganga frá kaupum á 25% hlut í Manchester United fyrir 1,3 milljarða punda. Stjórnarfundur hjá Manchester United fer fram á morgun. 18.10.2023 21:01
Yfir 700 lögreglumenn fylgdu liði Maccabi Tel Aviv til leiks í Valencia Lið Valencia tekur á móti Maccabi Tel Aviv í EuroLeague-deildinni í körfubolta í kvöld. Yfir 700 lögreglumenn fylgdu ísraelska liðinu til íþróttahallarinnar í Valencia. 18.10.2023 20:31
Real Madrid sló lið Ingibjargar úr keppni Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í norska liðinu Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld. 18.10.2023 20:00