Fréttir Hefðir og reglur hafa mikil áhrif Kosningabaráttan í Bretlandi er í fullum gangi og lokaspretturinn hafinn. Bresk pólitík byggist á hefðum og reglum sem hafa mikil áhrif á niðurstöður kosninganna. Erlent 13.10.2005 19:08 Skordýraeitur lak úr tunnu í vél Skordýraeitur stöðvaði farþegavél Flugleiða í morgun. Franskir bændur höfðu keypt tíu 16 lítra tunnur af skordýraeitri fyrir akrana sína og fengið Flugleiðir til að flytja frá Minneapolis til Parísar. Þegar menn byrjuðu af afhlaða vélina í morgun kom í ljós að lekið hafði úr einni tunnu og fór þá ákveðin viðbúnaðaráætlun í gang. Innlent 13.10.2005 19:08 Kröfurnar ítrekaðar í bréfi Forsvarsmenn Almennings ehf., félags um kaup almennings á Landssíma Íslands, skrifuðu einkavæðingarnefnd bréf í gærkvöld og ítrekuðu kröfu sína um að fá upplýsingar til að geta metið og tekið upplýsta afstöðu við gerð tilboða í Símann. Innlent 13.10.2005 19:08 Sniglar fagna vori Sniglar, Bifhjólasamtök lýðveldisins, stóðu sem endranær fyrir hópakstri bifhjólamanna um Reykjavík á fyrsta maí. Um 300 vélfákaknapar mættu niður á Granda um miðjan daginn og héldu í halarófu sem leið lá austur í gegnum borgina og víðar um höfuðborgarsvæðið. Innlent 13.10.2005 19:08 Lík brasilíumannsins fundið Lík Brasilíumannsins Ricardo Correia Dantas fannst á laugardag í fjörunni á Stokkseyri. Tilkynnt var um hvarf Dantas 2. apríl síðastliðinn og leituðu björgunarsveitir lengi án árangurs. Innlent 13.10.2005 19:08 Handtók 200 manns vegna árása Lögregla í Egyptalandi hefur tekið 200 manns til yfirheyrslu í tengslum við tvær árásir á ferðamenn í höfuðborginni Kaíró í gær. Fólkinu var safnað saman í verkamannahéraði skammt norður af Kaíró, en þar bjuggu maður og tvær konur sem gerðu árásirnar tvær í gær. Maðurinn sprengdi sig í loft upp nærri þjóðminjasafninu í Kaíró með þeim afleiðingum að þrír Egyptar og fjórir erlendir ferðamenn slösuðust. Erlent 13.10.2005 19:08 Nærri 100 handteknir í Þýskalandi Til átaka kom á milli lögreglu og fólks í kröfugöngum í þýsku borgunum Berlín og Leipzig í dag og nótt vegna baráttudags verkalýðsins. Alls voru tæplega hundrað manns handteknir. Lögregla í Leipzig þurfti að nota vatnsslöngur á hóp fólks af vinstri vængnum sem reyndi að stöðva göngu hægriöfgamanna, en alls voru 30 vinstrimenn handteknir í óeirðunum. Erlent 13.10.2005 19:08 Norskri vél hlekktist á í lendingu Norskri flugvél hlekktist á í lendingu á flugvellinum í Hammerfest í dag með þeim afleiðingum að hjólabúnaðurinn brotnaði og neyddust flugmennirnir því til að búklenda vélinni. Hvasst var á svæðinu þegar flugvélin flaug inn til lendingar og því ákvað flugstjóri vélarinnar að hætta við að lenda rétt áður en hjólin snertu jörðina. Erlent 13.10.2005 19:08 Hrikalega óréttlátur skattur Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, ætlar að ná samstöðu meðal þingflokka um að frumvarp Margrét Frímannsdóttur um afnám stimpilgjalds við endurfjármögnun lána verði lögfest fyrir sumarfrí Alþingis, eins og sagt var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Innlent 13.10.2005 19:08 Ungfrú risavaxin valin í Taílandi Taílendingar senda hefðbundnum fegurðarsamkeppnum langt nef því í dag fór fram keppnin Miss Jumbo Queen sem mætti útleggja á íslensku Ungfrú risavaxin. Eins og nafnið bendir til tóku aðeins stórvaxnar konur þátt í keppninni og þurftu þær að vera yfir 80 kíló að þyngd til að fá að vera með. Megintilgangur keppninnar var þó að safna fé og vekja fólk til umhugsunar um minnkandi fílastofn þar í landi enda fór keppnin fram í fílagarði skammt frá höfuðborginni Bangkok. Erlent 13.10.2005 19:08 Dæmt gegn virkum lífeyrisréttindum Skerðing á lífeyri fyrrverandi starfsmanns Seðlabankans fer fyrir Hæstarétt á næstunni. Í lögfræðiáliti um eftirlaun ráðherra, þingmanna og dómara er varað við skerðingu á eftirlaunaréttindum þeirra sem þegar þiggja þau. Innlent 13.10.2005 19:08 Bresk tískukeðja í Kauphöllina Breska tískuvörurkeðjan Mosaic hyggur á hlutafjárútboð til fagfjárfesta og almennings og skráningar í Kauphöll Íslands. Mosaic yrði meðal tíu stærstu fyrirtækjanna í Kauphöll Íslands. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:08 Vél einangruð vegna eiturefnaleka Farþegaflugvél Icelandair hefur verið einangruð á Keflavíkurflugvelli og er eiturefnadeild Varnarliðsins við vélina ásamt lögreglu og fulltrúum heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Vélin var nýkomin frá Minneapolis í Bandaríkjunum í morgun og var verið að afferma hana þegar skordýraeitur lak úr tunnu sem var verið að færa til. Innlent 13.10.2005 19:08 Sniglarnir í árlegri hópkeyrslu Á þriðja hundrað mótorhjólakappa tók þátt í árlegri hópkeyrslu Sniglanna um borgina. Haldið var af stað frá Kaffivagninum úti á Granda og ekið út að Smáralind og svo aftur til Reykjavíkur norður Kringlumýrarbraut. Það var tilkomumikið að sjá vélfákana velpússaða í hópkeyrslunni í blíðunni í dag eins og þessar myndir sýna. Innlent 13.10.2005 19:08 Sagði nýtt þrælahald hér á landi Óprúttnir atvinnurekendur og glæpamenn reka nýja tegund þrælahalds á Íslandi í dag og vitað er um nokkur hundruð erlenda starfsmenn hér á landi sem ekki njóta lágmarksréttinda, segir fyrsti varaformaður Eflingar. Formaður BSRB segir íslenskt samfélag standa á tímamótum og formenn stjórnarflokkanna hafi ekki minnst á atvinnuleysi og slíka hluti þegar þeir voteygir mærðu hvor annan á tíu ára afmæli ríkisstjórnarinnar. Innlent 13.10.2005 19:08 Hlaðmenn fundu fyrir óþægindum Skordýraeitur lak út í vél Icelandair á Keflavíkurflugvelli í morgun og þurfti að taka vélina úr umferð á meðan hún var hreinsuð. Aðstoðarslökkviliðsstjóri segir hlaðmenn hafa orðið fyrir óþægindum. Innlent 13.10.2005 19:08 Fær nýjan lóðsbát Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð ætla að kaupa lóðsbát á næsta ári og kemur báturinn þá til landsins árið 2007. Innlent 13.10.2005 19:08 Hjólað í vinnuna Ísland á iði, fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, stendur fyrir fyrirtækjakeppninni Hjólað í vinnuna dagana 2.-13. maí. Innlent 13.10.2005 19:08 Hafði fengið viðvaranir fyrir slys Japanska lestarfyrirtækið sem rak lestina sem þeyttist út af teinunum í vikunni með þeim afleiðingum að yfir hundrað týndu lífi fékk alvarlegar viðvaranir frá stjórnvöldum í mars síðastliðnum. Japönsk yfirvöld gerðu athugasemdir við að lestir fyrirtækisins brunuðu fram hjá lestarstöðvum. Það gerðist einmitt skömmu áður en lestarslysið varð. Erlent 13.10.2005 19:08 Tvær 14 ára teknar á rúntinum Lögreglan í Kópavogi fékk tilkynningu um um bíl sem hafði farið út af við Álfabakka í Reykjavík um þrjúleytið í nótt og að þar væri líklega ekki allt með felldu. Það reyndist rétt en þegar betur var að gáð var um tvær fjórtán ára stúlkur að ræða sem höfðu stolið bíl foreldra annarrar þeirra og ákveðið að fara á rúntinn með fyrrgreindum afleiðingum. Innlent 13.10.2005 19:08 Flokkurinn stofnaður í ótta Málþing um Jónas Jónsson frá Hriflu var haldið af Viðskiptaháskólanum á Bifröst og Framsóknarflokknum í skólanum 1. maí í tilefni af 120 ára fæðingarafmæli Jónasar. Innlent 13.10.2005 19:08 Teknir fyrir ölvunarakstur Lögreglan í Hafnarfirði fann lítið magn af kannabisefni í bíl er hún stöðvaði um tvöleytið í nótt. Lögreglan segir efnið hafa líklega verið ætlað til einkaneyslu og var fólkinu sleppt eftir yfirheyrslu. Þá var maður stöðvaður grunaður um ölvun um klukkan þrjú í nótt við Strandveg í Hafnarfirði og annar eftir að gámur stöðvaði hann við Vesturgötu um fjögur í nótt og fékk sá að dvelja í fangageymslum lögreglunnar og verður skýrsla tekin af honum í dag. Innlent 13.10.2005 19:08 Taldi þjóðsögur verk Shakespears Hvaða eyland í Norður-Atlantshafi er tengt sögum og þjóðsögum frá 13. öld? Flestir Íslendingar gætu líkast til getið sér til um það en ekki landafræðispekingarnir ungu sem tóku þátt í landafræðikeppni <em>National Geographic</em> í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Hetjan Jared Martin frá bænum Lititz var viss um að þarna væri átt við Stóra-Bretland og taldi víst að þjóðsögurnar sem um ræddi væru verk Shakespears. Erlent 13.10.2005 19:08 Andstæðingum stjórnarskrár fækkar Andstæðingar stjórnarskrár Evrópusambandsins í Frakklandi eru nú færri en stuðningsmennirnir, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Þetta er í fyrsta sinn síðan í mars sem könnun bendir til þessa. Dagblaðið <em>Le Monde</em> birti nýjustu könnunina í morgun og samkvæmt henni eru 52 prósent aðspurðra fylgjandi stjórnarskránni en 48 prósent á móti henni. Erlent 13.10.2005 19:08 Árásir á ferðamannasvæðum Tvennt lést og að minnsta kosti tíu særðust í tveim árásum á vinsælum ferðamannastöðum í Kaíró í Egyptalandi í gær. Talið er að þau bæði sem létust hafi verið árásarfólk. Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar er talið að árásirnar séu tengdar. Erlent 13.10.2005 19:08 Ránið reyndist hafa verið flótti Ástin á sér mörg leyndarmál en fá jafnskrautleg og þau sem Jennifer Wilbanks átti sér um skamma stund. Erlent 13.10.2005 19:08 Á 180 km hraða á Kringlumýrarbraut Maður var stöðvaður á mótorhjóli sínu á 180 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut í Reykjavík um tvöleytið í nótt en hámarkshraði á þeirri götu er aðeins 80 kílómetrar á klukkustund. Maðurinn var sviptur ökuréttindum á staðnum og segir lögreglan manninn verða ákærðan og að hann fái að öllum líkindum háa sekt, en hversu há hún verður fer eftir ferli mannsins í umferðinni til þessa. Innlent 13.10.2005 19:08 Fyrsti malbikunaráfangi kominn Fyrsti malbikunaráfanganum í göngunum milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar var lokið í síðustu viku. Þar með hafa 40 prósent af göngunum verið malbikuð frá endanum Fáskrúðsfjarðar megin. Innlent 13.10.2005 19:08 Minnast loka stríðsins Tugþúsundir tóku þátt í hátíðarhöldum í Ho Chi Minh-borg í Víetnam í tilefni þess að 30 ár eru liðin síðan Víetnamstríðinu lauk. Erlent 13.10.2005 19:08 Dregur saman með fylkingum Réttum mánuði áður en Frakkar ganga til atkvæða um staðfestingu stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins sýndu niðurstöður nýjustu skoðanakönnunarinnar í gær að enn hallaðist meirihluti kjósenda að því að hafna sáttmálanum. Erlent 13.10.2005 19:08 « ‹ ›
Hefðir og reglur hafa mikil áhrif Kosningabaráttan í Bretlandi er í fullum gangi og lokaspretturinn hafinn. Bresk pólitík byggist á hefðum og reglum sem hafa mikil áhrif á niðurstöður kosninganna. Erlent 13.10.2005 19:08
Skordýraeitur lak úr tunnu í vél Skordýraeitur stöðvaði farþegavél Flugleiða í morgun. Franskir bændur höfðu keypt tíu 16 lítra tunnur af skordýraeitri fyrir akrana sína og fengið Flugleiðir til að flytja frá Minneapolis til Parísar. Þegar menn byrjuðu af afhlaða vélina í morgun kom í ljós að lekið hafði úr einni tunnu og fór þá ákveðin viðbúnaðaráætlun í gang. Innlent 13.10.2005 19:08
Kröfurnar ítrekaðar í bréfi Forsvarsmenn Almennings ehf., félags um kaup almennings á Landssíma Íslands, skrifuðu einkavæðingarnefnd bréf í gærkvöld og ítrekuðu kröfu sína um að fá upplýsingar til að geta metið og tekið upplýsta afstöðu við gerð tilboða í Símann. Innlent 13.10.2005 19:08
Sniglar fagna vori Sniglar, Bifhjólasamtök lýðveldisins, stóðu sem endranær fyrir hópakstri bifhjólamanna um Reykjavík á fyrsta maí. Um 300 vélfákaknapar mættu niður á Granda um miðjan daginn og héldu í halarófu sem leið lá austur í gegnum borgina og víðar um höfuðborgarsvæðið. Innlent 13.10.2005 19:08
Lík brasilíumannsins fundið Lík Brasilíumannsins Ricardo Correia Dantas fannst á laugardag í fjörunni á Stokkseyri. Tilkynnt var um hvarf Dantas 2. apríl síðastliðinn og leituðu björgunarsveitir lengi án árangurs. Innlent 13.10.2005 19:08
Handtók 200 manns vegna árása Lögregla í Egyptalandi hefur tekið 200 manns til yfirheyrslu í tengslum við tvær árásir á ferðamenn í höfuðborginni Kaíró í gær. Fólkinu var safnað saman í verkamannahéraði skammt norður af Kaíró, en þar bjuggu maður og tvær konur sem gerðu árásirnar tvær í gær. Maðurinn sprengdi sig í loft upp nærri þjóðminjasafninu í Kaíró með þeim afleiðingum að þrír Egyptar og fjórir erlendir ferðamenn slösuðust. Erlent 13.10.2005 19:08
Nærri 100 handteknir í Þýskalandi Til átaka kom á milli lögreglu og fólks í kröfugöngum í þýsku borgunum Berlín og Leipzig í dag og nótt vegna baráttudags verkalýðsins. Alls voru tæplega hundrað manns handteknir. Lögregla í Leipzig þurfti að nota vatnsslöngur á hóp fólks af vinstri vængnum sem reyndi að stöðva göngu hægriöfgamanna, en alls voru 30 vinstrimenn handteknir í óeirðunum. Erlent 13.10.2005 19:08
Norskri vél hlekktist á í lendingu Norskri flugvél hlekktist á í lendingu á flugvellinum í Hammerfest í dag með þeim afleiðingum að hjólabúnaðurinn brotnaði og neyddust flugmennirnir því til að búklenda vélinni. Hvasst var á svæðinu þegar flugvélin flaug inn til lendingar og því ákvað flugstjóri vélarinnar að hætta við að lenda rétt áður en hjólin snertu jörðina. Erlent 13.10.2005 19:08
Hrikalega óréttlátur skattur Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, ætlar að ná samstöðu meðal þingflokka um að frumvarp Margrét Frímannsdóttur um afnám stimpilgjalds við endurfjármögnun lána verði lögfest fyrir sumarfrí Alþingis, eins og sagt var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Innlent 13.10.2005 19:08
Ungfrú risavaxin valin í Taílandi Taílendingar senda hefðbundnum fegurðarsamkeppnum langt nef því í dag fór fram keppnin Miss Jumbo Queen sem mætti útleggja á íslensku Ungfrú risavaxin. Eins og nafnið bendir til tóku aðeins stórvaxnar konur þátt í keppninni og þurftu þær að vera yfir 80 kíló að þyngd til að fá að vera með. Megintilgangur keppninnar var þó að safna fé og vekja fólk til umhugsunar um minnkandi fílastofn þar í landi enda fór keppnin fram í fílagarði skammt frá höfuðborginni Bangkok. Erlent 13.10.2005 19:08
Dæmt gegn virkum lífeyrisréttindum Skerðing á lífeyri fyrrverandi starfsmanns Seðlabankans fer fyrir Hæstarétt á næstunni. Í lögfræðiáliti um eftirlaun ráðherra, þingmanna og dómara er varað við skerðingu á eftirlaunaréttindum þeirra sem þegar þiggja þau. Innlent 13.10.2005 19:08
Bresk tískukeðja í Kauphöllina Breska tískuvörurkeðjan Mosaic hyggur á hlutafjárútboð til fagfjárfesta og almennings og skráningar í Kauphöll Íslands. Mosaic yrði meðal tíu stærstu fyrirtækjanna í Kauphöll Íslands. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:08
Vél einangruð vegna eiturefnaleka Farþegaflugvél Icelandair hefur verið einangruð á Keflavíkurflugvelli og er eiturefnadeild Varnarliðsins við vélina ásamt lögreglu og fulltrúum heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Vélin var nýkomin frá Minneapolis í Bandaríkjunum í morgun og var verið að afferma hana þegar skordýraeitur lak úr tunnu sem var verið að færa til. Innlent 13.10.2005 19:08
Sniglarnir í árlegri hópkeyrslu Á þriðja hundrað mótorhjólakappa tók þátt í árlegri hópkeyrslu Sniglanna um borgina. Haldið var af stað frá Kaffivagninum úti á Granda og ekið út að Smáralind og svo aftur til Reykjavíkur norður Kringlumýrarbraut. Það var tilkomumikið að sjá vélfákana velpússaða í hópkeyrslunni í blíðunni í dag eins og þessar myndir sýna. Innlent 13.10.2005 19:08
Sagði nýtt þrælahald hér á landi Óprúttnir atvinnurekendur og glæpamenn reka nýja tegund þrælahalds á Íslandi í dag og vitað er um nokkur hundruð erlenda starfsmenn hér á landi sem ekki njóta lágmarksréttinda, segir fyrsti varaformaður Eflingar. Formaður BSRB segir íslenskt samfélag standa á tímamótum og formenn stjórnarflokkanna hafi ekki minnst á atvinnuleysi og slíka hluti þegar þeir voteygir mærðu hvor annan á tíu ára afmæli ríkisstjórnarinnar. Innlent 13.10.2005 19:08
Hlaðmenn fundu fyrir óþægindum Skordýraeitur lak út í vél Icelandair á Keflavíkurflugvelli í morgun og þurfti að taka vélina úr umferð á meðan hún var hreinsuð. Aðstoðarslökkviliðsstjóri segir hlaðmenn hafa orðið fyrir óþægindum. Innlent 13.10.2005 19:08
Fær nýjan lóðsbát Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð ætla að kaupa lóðsbát á næsta ári og kemur báturinn þá til landsins árið 2007. Innlent 13.10.2005 19:08
Hjólað í vinnuna Ísland á iði, fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, stendur fyrir fyrirtækjakeppninni Hjólað í vinnuna dagana 2.-13. maí. Innlent 13.10.2005 19:08
Hafði fengið viðvaranir fyrir slys Japanska lestarfyrirtækið sem rak lestina sem þeyttist út af teinunum í vikunni með þeim afleiðingum að yfir hundrað týndu lífi fékk alvarlegar viðvaranir frá stjórnvöldum í mars síðastliðnum. Japönsk yfirvöld gerðu athugasemdir við að lestir fyrirtækisins brunuðu fram hjá lestarstöðvum. Það gerðist einmitt skömmu áður en lestarslysið varð. Erlent 13.10.2005 19:08
Tvær 14 ára teknar á rúntinum Lögreglan í Kópavogi fékk tilkynningu um um bíl sem hafði farið út af við Álfabakka í Reykjavík um þrjúleytið í nótt og að þar væri líklega ekki allt með felldu. Það reyndist rétt en þegar betur var að gáð var um tvær fjórtán ára stúlkur að ræða sem höfðu stolið bíl foreldra annarrar þeirra og ákveðið að fara á rúntinn með fyrrgreindum afleiðingum. Innlent 13.10.2005 19:08
Flokkurinn stofnaður í ótta Málþing um Jónas Jónsson frá Hriflu var haldið af Viðskiptaháskólanum á Bifröst og Framsóknarflokknum í skólanum 1. maí í tilefni af 120 ára fæðingarafmæli Jónasar. Innlent 13.10.2005 19:08
Teknir fyrir ölvunarakstur Lögreglan í Hafnarfirði fann lítið magn af kannabisefni í bíl er hún stöðvaði um tvöleytið í nótt. Lögreglan segir efnið hafa líklega verið ætlað til einkaneyslu og var fólkinu sleppt eftir yfirheyrslu. Þá var maður stöðvaður grunaður um ölvun um klukkan þrjú í nótt við Strandveg í Hafnarfirði og annar eftir að gámur stöðvaði hann við Vesturgötu um fjögur í nótt og fékk sá að dvelja í fangageymslum lögreglunnar og verður skýrsla tekin af honum í dag. Innlent 13.10.2005 19:08
Taldi þjóðsögur verk Shakespears Hvaða eyland í Norður-Atlantshafi er tengt sögum og þjóðsögum frá 13. öld? Flestir Íslendingar gætu líkast til getið sér til um það en ekki landafræðispekingarnir ungu sem tóku þátt í landafræðikeppni <em>National Geographic</em> í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Hetjan Jared Martin frá bænum Lititz var viss um að þarna væri átt við Stóra-Bretland og taldi víst að þjóðsögurnar sem um ræddi væru verk Shakespears. Erlent 13.10.2005 19:08
Andstæðingum stjórnarskrár fækkar Andstæðingar stjórnarskrár Evrópusambandsins í Frakklandi eru nú færri en stuðningsmennirnir, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Þetta er í fyrsta sinn síðan í mars sem könnun bendir til þessa. Dagblaðið <em>Le Monde</em> birti nýjustu könnunina í morgun og samkvæmt henni eru 52 prósent aðspurðra fylgjandi stjórnarskránni en 48 prósent á móti henni. Erlent 13.10.2005 19:08
Árásir á ferðamannasvæðum Tvennt lést og að minnsta kosti tíu særðust í tveim árásum á vinsælum ferðamannastöðum í Kaíró í Egyptalandi í gær. Talið er að þau bæði sem létust hafi verið árásarfólk. Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar er talið að árásirnar séu tengdar. Erlent 13.10.2005 19:08
Ránið reyndist hafa verið flótti Ástin á sér mörg leyndarmál en fá jafnskrautleg og þau sem Jennifer Wilbanks átti sér um skamma stund. Erlent 13.10.2005 19:08
Á 180 km hraða á Kringlumýrarbraut Maður var stöðvaður á mótorhjóli sínu á 180 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut í Reykjavík um tvöleytið í nótt en hámarkshraði á þeirri götu er aðeins 80 kílómetrar á klukkustund. Maðurinn var sviptur ökuréttindum á staðnum og segir lögreglan manninn verða ákærðan og að hann fái að öllum líkindum háa sekt, en hversu há hún verður fer eftir ferli mannsins í umferðinni til þessa. Innlent 13.10.2005 19:08
Fyrsti malbikunaráfangi kominn Fyrsti malbikunaráfanganum í göngunum milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar var lokið í síðustu viku. Þar með hafa 40 prósent af göngunum verið malbikuð frá endanum Fáskrúðsfjarðar megin. Innlent 13.10.2005 19:08
Minnast loka stríðsins Tugþúsundir tóku þátt í hátíðarhöldum í Ho Chi Minh-borg í Víetnam í tilefni þess að 30 ár eru liðin síðan Víetnamstríðinu lauk. Erlent 13.10.2005 19:08
Dregur saman með fylkingum Réttum mánuði áður en Frakkar ganga til atkvæða um staðfestingu stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins sýndu niðurstöður nýjustu skoðanakönnunarinnar í gær að enn hallaðist meirihluti kjósenda að því að hafna sáttmálanum. Erlent 13.10.2005 19:08
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent