
Saga til næsta bæjar

Saga til næsta bæjar: Fáninn og frelsið
Ef umræður um sjálfstæðismál Íslendinga í byrjun tuttugustu aldar eru kannaðar, kemur í ljós að efnahagslegu rökin voru þar alls ekki í fyrirrúmi.

Fílar í Þjórsárdal
Stefán Pálsson skrifar um kvikmynd sem stóð til að taka upp á hálendi Íslands.

Granna ber að garði
Á árunum milli fyrri og síðari heimsstyrjaldanna var Alþjóðadómstóllinn starfræktur í hollensku borginni Haag. Dómstóllinn, sem að mörgu leyti varð fyrirrennari Alþjóðamannréttindadómstólsins sem nú starfar í sömu borg, var stofnaður árið 1920 og rekinn í tengslum við Þjóðabandalagið.

Aftur til framtíðar
Það reyndist enginn risastór, blálitaður og hjartalaga demantur í pakkanum dularfulla sem opnaður var á Guðbrandsdalssafninu í Noregi síðla sumars 2012.

Dauðinn í apótekinu
Í dægurlaginu We Didn't Start the Fire frá árinu 1989 stiklar laga- og textahöfundurinn Billy Joel á stóru í mannkynssögunni frá fæðingarári sínu 1949.

Saga til næsta bæjar: Er árið 1721 núna?
Stefán Pálsson skrifar um magnaða samsæriskenningu.

Fyrsta ofurstjarnan
Stefán Pálsson skrifar um mann sem breytti fótboltasögunni.

Ó, guð vors lands?…
Í ágústmánuði 1982 var frumsýnd ný íslensk bíómynd.

Beygja, kreppa, sundur, saman…
Fyrir hálfri öld, nánar tiltekið þann fyrsta júní árið 1968, var Laugardalslaug í fyrsta sinn opnuð reykvískum almenningi.

Þegar pólitíkin kom til Reykjavíkur
Stefán Pálsson skrifar um merkilegar kosningar.

Kommúnistar, KFUM og kvikir Asíubúar
Stefán Pálsson skrifar um skrítna sögu vinsællar íþróttar.

Eignakönnunin mikla
Ófyrirséð afleiðing eignakönnunarinnar varð minna traust almennings á bankainnistæðum og dró aðgerðin því líklega úr vilja landsmanna til sparnaðar.

Allt í plati!
Fyrir tæpri viku gerðu blaðamenn landsins sér það að leik að plata lesendur sína. Sannsögli og nákvæmni í frásögnum eru alla jafna þau gildi sem blaðamenn vilja halda á lofti, en einn dag á ári er gerð undantekning frá því. Það er fyrsta apríl.

Í staðinn fyrir kalífann
Fyrir snautlega formannstíð sína hlaut Sarkozy verðlaun – þótt ekki teljist sú viðurkenning eftirsóknarverð. Hann hlaut nefnilega Fláráðs-verðlaunin eða Prix Iznogoud, sem draga nafn sitt af myndasögupersónu þeirri sem á íslensku nefnist Fláráður stórvesír. Tengingin er augljós. Stórvesírinn Fláráður á þann draum heitastan að ryðja kalífanum Harúni milda úr sessi og gerast sjálfur kalífi í Bagdad í óskilgreindri fortíð.

Kóngurinn sem bjargaði HM
Það var fyrst eftir að prinsinn hafði afsalað sér réttinum til konungstitils og búið í Parísarborg í nokkur misseri sem áhugi hans á embættinu kviknaði fyrir alvöru.

Boltabulla á konungsstól
Hvert yrði þitt fyrsta verk ef þú vaknaðir dag einn sem konungur? – Endurskipuleggja herinn og bæta samgöngur í landinu? Já, mögulega. Gera nákvæma úttekt á stöðu heilbrigðis- og menntakerfisins og vinna metnaðarfulla umbótaáætlun? Jú, ekki slæmt. En svo væri líka bara hægt að taka að sér stjórn fótboltalandsliðsins.

Framtíðarborgin Reykjavík: 2013
Hvar er flugbíllinn sem mér var lofað?“ – Þessa spurningu og aðrar í sama dúr mátti víða heyra þann 21. október árið 2015. Tilefnið var rúmlega aldarfjórðungs gömul táningamynd, Aftur til framtíðar 2, frá árinu 1989. Í henni fór aðalsöguhetjan fram til ársins 2015, nánar tiltekið til 21. október. Sú veröld sem þar birtist reyndist um margt ólík en jafnframt um margt svipuð því sem varð í raun og veru.

Skipaskurðurinn og sprengjan
Frá miðri fjórtándu öld og fram á seinni hluta þeirrar átjándu var Ayuttaya-konungsveldið við lýði á mestöllu því svæði sem í dag tilheyrir Taílandi.

Þjóðverjahatrið og risafallbyssan
Árið 1871 lauk skammvinnu stríði Prússa og Frakka með fullnaðarsigri þeirra fyrrnefndu. Fransk-prússneska stríðið reyndist afdrifaríkt á mörgum sviðum.

Risastíflan og stækkun Evrópu
Draumurinn um sameiningu Evrópu og Afríku.

Glíman við ef og hefði
Íþróttasaga Íslendinga hefur að geyma frásagnir af sætum sigrum jafnt sem sárum vonbrigðum.

Höll æskulýðsins
Í hugum ungra sósíalista var bygging æskulýðshallar álitin nauðsyn fyrir ungmenni Reykjavíkur sem þurftu skjól frá sjoppuhangsi og bíóglápi á amerískar vellumyndir.

Meistari prumpsins
Stefán Pálsson skrifar um furðuhljóð úr endaþarmi franska listamannsins Pujol.

Morð til dægrastyttingar
Stefán Pálsson skrifar um grænhúfur og æsilegan áróður.

Óðurinn til græðginnar
Stefán Pálsson skrifar um sérkennilega sögu borðspilsins Matador.

Svarbláa köngulóin
Stefán Pálsson skrifar um knattspyrnukempu sem var kenndur við könguló.

Skírlífa uppfinningakonan
Tabitha Babbitt var merk uppfinningakona sem tilheyrði sértrúarsöfnuði sem var í daglegu tali kallaðru: "Skjálfarar.“

Skerjafjarðarborgin
Stefán Pálsson skrifar um stórhuga áætlanir og áform sem ekki gengu upp

Dauði fiðrildanna
Stefán Pálsson skrifar um Mirabal-systurnar. Þrjár þeirra voru myrtar á þessum degi árið 1960.

Þrífætlingarnir
Stefán Pálsson skrifar um geimverur með djöfulleg áform