Kjaradeila í Straumsvík
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6CA3C055E689833227DC65BD99D20A7F2FAFF7F7287C63EBA2CB500D82291E0F_308x200.jpg)
Undirbúningur verkfallsaðgerða hafinn hjá starfsfólki álversins í Straumsvík
Forsvarsmenn verkalýðsélaga starfsfólks sem vinnur í álverinu í Straumsvík sendi frá sér tilkynningu um að tilboði um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu sé hafnað.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/132A05490EB9E5D8FB5B0657BF051664427BC81FF56C6B9CB2765EE7574E7AE5_308x200.jpg)
Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu
Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/5B0E7C2B250037CF46BEB2914C40AAD51264C296E4B0257B5885C5048AC3A897_308x200.jpg)
Starfsmenn í Straumsvík komnir aftur til starfa
"Verkfallinu er frestað frá laugardeginum og þangað til niðurstöður atkvæðagreiðslna liggja fyrir," segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/5B0E7C2B250037CF46BEB2914C40AAD51264C296E4B0257B5885C5048AC3A897_308x200.jpg)
Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu í ISAL deilunni
"Ljóst er að kjaradeilan hefur nú þegar valdið fyrirtækinu sem og starfsmönnum þess miklu tjóni og því brýnt að leitað sé allra leiða til lausnar henni.“
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/EF166E99D44581D1D5DBE207797D4F52B2C92CEB498ADD9FD14C6899740DFB7C_308x200.jpg)
Deilan harðnar hjá ISAL í Straumsvík
Lestun áls í þriðja flutningaskipið frá því verkfallsaðgerðir hófust er byrjuð. Lögbann sýslumanns á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/32A4317A73390499127789EA8770B3C765D0499A65931E25D8089CBAF9B57033_308x200.jpg)
Fundað í álversdeilunni í dag
Engin lausn í sjónmáli, segir talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8D2C664C512A707A563B0C9B533A623711C0CD7022A7A0D493290C2DCECC900A_308x200.jpg)
Stjórnendur í álverinu fá frí í dag
Flutningaskipi seinkar um tæpan sólarhring. Deiluaðilar funda hjá sáttasemjara í dag.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/32A4317A73390499127789EA8770B3C765D0499A65931E25D8089CBAF9B57033_308x200.jpg)
Slæmt að yfirmenn standi í útskipun
"Þeir hafa mikilvægum skyldum að sinna annars staðar í verksmiðjunni sem er ekki sinnt á meðan. Það er vissulega mjög slæmt,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, um yfirmenn álversins í Straumsvík sem hafa gengið í störf hafnarverkamanna fyrirtækisins undanfarið og sinnt útskipun á meðan á verkfalli stendur.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/7CA63C6568CFE4A7DFB8E84FE60CC1D962907FC0DE79303CDB7C81F1E1A8D774_308x200.jpg)
Álið hleðst upp í Straumsvík þrátt fyrir aukna hæfni yfirmanna við útskipun
Formaður Hlífar segir Ísal vilja allt eða ekkert í kröfu fyrirtækisins um aukna útvistun starfa hjá álverinu.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8D2C664C512A707A563B0C9B533A623711C0CD7022A7A0D493290C2DCECC900A_308x200.jpg)
Flutningaskip í höfn í Straumsvík
Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/3E6CACC89F9FF34E08A1F3BFCE4CBE5070851FD83E0D77CEF00073EEAC8F1117_308x200.jpg)
Hugsanlegt að uppskipunarbann verði að veruleika
Vilja koma í veg fyrir uppskipun áls frá Íslandi í erlendum höfnum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8D2C664C512A707A563B0C9B533A623711C0CD7022A7A0D493290C2DCECC900A_308x200.jpg)
Álið farið frá Straumsvík
Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8858B82DBC1ED6F6472299AB84D5107470977593D68FC7651A50205C576AB383_308x200.jpg)
Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin
Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1BBC5FD745EDC8D761931D647FF234D5759E8E2FBDBB7003B35D6D0B6C759AFC_308x200.jpg)
Skipið verður fyllt af tómum gámum
Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/3E6CACC89F9FF34E08A1F3BFCE4CBE5070851FD83E0D77CEF00073EEAC8F1117_308x200.jpg)
Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið
Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1CDCF0EC38BDD9AA93D2856F3816325E86594CDC21913840D783808FA552E76D_308x200.jpg)
Rannveig Rist við hafnarvinnu í Straumsvík
Útskipun áls hófst við höfnina í Straumsvík um klukkan tvö í dag en samkvæmt úrskurði sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá því í gærkvöldi mega 15 stjórnendur ISAL ganga í störf hafnarverkamanna sem lögðu niður störf í liðinni viku.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/3E6CACC89F9FF34E08A1F3BFCE4CBE5070851FD83E0D77CEF00073EEAC8F1117_308x200.jpg)
Yfirmenn Ísal skipa út áli í dag
Upplýsingafulltrúi Ísal reiknar með að yfirmönnum muni takast að skipa út að minnsta kosti hluta þess áls sem á að fara til útlanda. Formaður Hlífar efast um getu yfirmannanna.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/A3DC9E6B56EEA52DD08B5249185A15D060BAB349FD36A9DA6F2A7B156F507471_308x200.jpg)
Deilan í Straumsvík: Fimmtán „skrifstofumenn“ mega ganga í störfin
Fimmtán yfirmenn hjá Rio Tinto Alcan mega lesta áli um borð í skip til útflutnings í álverinu í Straumsvík.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/DA8C3EEEBBD36D069474E3DA554A6C0B4FAB22F00BFDCE90C5B917AF6F20B7C0_308x200.jpg)
Rio Tinto vill lögbann á að yfirmönnum sé meinað að lesta áli
Fyrirtækið hefur farið fram á það við sýslumann að yfirmenn fyrirtækisins geti lestað áli til útflutnings um borð í flutningaskip.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/DA8C3EEEBBD36D069474E3DA554A6C0B4FAB22F00BFDCE90C5B917AF6F20B7C0_308x200.jpg)
Lausna leitað í álversdeilunni hjá sáttasemjara í dag
Næsta skip væntanlegt til Straumsvíkur í dag.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E3C0E0FCD635FFEF23E3D72EF18FE34719A51D8F1F5E8014D3BD691369F4DEDB_308x200.jpg)
Óvænt boðað til sáttafundar í álversdeilunni
Ríkissáttasemjari hefur kallað deiluaðila í álverinu í Straumsvík til sáttafundar á mánudag. Næsta útskipun ætti að verða á þriðjudag.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/526ECA0736323D3A138808900A6AC952DB80F1F083A62FE8E74EC7B11F52AA11_308x200.jpg)
Álversdeilan og hagsmunir Hafnfirðinga
Undirrituð, sem erum kosnir í ábyrgðastöðu af íbúum Hafnarfjarðar höfum miklar áhyggjur af þróun mála í Straumsvík.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/43FA94CCB28F61E707C5CE0E52A20A033E32C6CBA2B13D3D1AF79086486BA0DC_308x200.jpg)
Rio Tinto vill láta reyna á aðgerðir yfirmanna fyrir dómstólum
„Það væri sérkennilegt að láta svona ágreining um hvar rétturinn liggur, liggja svona óleystan,“ segir upplýsingafulltrúi álversins.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/43FA94CCB28F61E707C5CE0E52A20A033E32C6CBA2B13D3D1AF79086486BA0DC_308x200.jpg)
Heldur til Rotterdam með einn tíunda af fyrirhuguðum farmi
Flutningaskip sem átti að lesta ál í Straumsvík og er þar í höfninni verður gert sjóklárt með morgninum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/92A20F65108864A88A587796699505D258F7EDE9C66A814C61DD1474FBFCCDB4_308x200.jpg)
Langvarandi deilu er hvergi nærri lokið
Engu hefur enn miðað í kjaraviðræðum starfsmanna Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Deilunni var vísað til ríkissáttasemjara í apríl í fyrra.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/68AAE2D2A4F8AA3294BBD62DDF2F1CF9B4CE0AEC671A48491A8A1342487D3F97_308x200.jpg)
Um hvað snýst kjaradeila verkalýðsfélaga starfsmanna í ISAL?
Í fyrsta lagi snýst deilan um að samið verði á sömu nótum og samið hefur verið um á íslenskum vinnumarkaði. Í rammasamkomulagi verkalýðsfélaga og atvinnurekenda var samið um 32% hækkun frá 1. maí 2013 til 31. des 2018, með þeirri viðbót sem verið er að greiða atkvæði um þessa dagana.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8B630EAEC7BA517F596D6EF67FB049F5F4F1E95C78C1EDE0BF227B7CDA4EC6BB_308x200.jpg)
Aukin harka hlaupin í deiluna í Straumsvík
Engin niðurstaða varð á samnngafundi hjá Ríkissáttasemjra í dag og annar fundur hefur ekki verið boðaður.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/43FA94CCB28F61E707C5CE0E52A20A033E32C6CBA2B13D3D1AF79086486BA0DC_308x200.jpg)
Sáttafundi í álversdeilunni lokið án árangurs
Annar fundur hefur ekki verið ákveðinn en lögum samkvæmt ber ríkissáttasemjara að boða til annars fundar innan tveggja vikna.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/29E0F9DA5B8CEA495BF4F76C8313370D7E73862665E380754A5D587118E72F90_308x200.jpg)
Segir yfirmenn í fullum rétti til að ganga í störfin
Um tuttugu yfirmenn í álverinu í Straumsvík gerðu tilraun til að skipa út áli þar í morgun í trássi við útflutningsbann en voru stöðvaðir af verkfallsvörðum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/43FA94CCB28F61E707C5CE0E52A20A033E32C6CBA2B13D3D1AF79086486BA0DC_308x200.jpg)
Náðu að lesta fimm hundruð tonnum af áli
Verkfallsverðir stöðvuðu álflutning úr álverinu í Straumsvík.