Íslandsvinir

Fréttamynd

Hírðist í tjaldi á Íslandi og hnuplaði mat

Áður en leikarinn Rory McCann sló í gegn í þáttunum um Krúnuleikana, bjó hann í tjaldi á Íslandi og stal sér til matar. Hann safnaði bókasafnsskuldum sem hann borgaði til baka mörgum árum síðar.

Lífið
Fréttamynd

Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli

Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi.

Lífið
Fréttamynd

Harry Styles lék óþolandi Íslending í SNL

Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Harry Styles var í aðalhlutverki í Saturday Night Live grínþættinum í Bandaríkjanum um helgina. Þar brá hann sér meðal annars í hlutverk Íslendings sem sótti fæðingarnámskeið með kærustunni.

Lífið
Fréttamynd

Rick Perry mættur til Íslands

Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, er kominn til landsins og sótti heim höfuðstöðvar HS Orku í Svartsengi eftir hádegið í dag.

Innlent