Birtist í Fréttablaðinu Skoða þurfi áhrif á Finnafjörð Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir mikilvægt að skoða vel alla þætti er snúa að umhverfi og náttúru í tengslum við hugmyndir um uppbyggingu hafnar í Finnafirði. Innlent 27.4.2019 02:01 Zuckerberg óttast alræðisríki Forstjóri Facebook óttast kröfur um að persónuleg gögn verði vistuð í gagnaverum í hverju landi fyrir sig. Vill ekki að alræðisríki geti stolið upplýsingum um þegna sína. Ætlar að hundsa allar slíkar kröfur. Erlent 27.4.2019 02:01 Hyggst ekki segja af sér Ranil Wickremesinghe, forsætisráðherra Srí Lanka, hefur ekki í huga að segja af sér. Ítarlega hefur verið fjallað um það undanfarna daga að srílanska leyniþjónustan fékk upplýsingar um að hryðjuverkaárásir gætu verið yfirvofandi. Erlent 27.4.2019 02:01 Sviðsljóssfíklar Háværar umræður eiga sér stað um Þriðja orkupakkann. Margir góðkunningjar íslenskrar þjóðmálaumræðu hafa látið til sín taka; Guðni Ágústsson, Jón Baldvin Hannibalsson, Davíð Oddsson og fleiri. Skoðun 27.4.2019 02:01 Annar manndrápsstormur skellur á Mósambík Að minnsta kosti einn er látinn eftir að hitabeltislægðin Kenneth gekk á land í Mósambík á fimmtudag. Frá þessu greindu stjórnvöld í Afríkuríkinu í gær. Erlent 27.4.2019 02:01 Trump hvetur fólk til bólusetninga Forseti Bandaríkjanna hafði áður sagt MMR-bóluefnið tengt einhverfu. Hugmyndin um að bóluefni gegn mislingum geti valdið einhverfu er afar lífseig en alröng. Mislingatilfelli í Bandaríkjunum ekki verið fleiri á þessari öld. Hlutfall bólusettra lækkar. Erlent 27.4.2019 02:01 Árni bjartsýnn á að klára heimildarmynd Þingmaðurinn fyrrverandi segir heimildarmynd um Scoresbysund á Grænlandi hálfnaða. Gerð myndarinnar hafi tafist af ýmsum ástæðum. Fékk hundruð þúsunda í styrki til verkefnisins af skúffufé nokkurra ráðherra. Menning 27.4.2019 02:00 Ísland líklega dýrast fyrir ferðamenn Ísland er um þessar mundir dýrasta land Evrópu og að öllum líkindum einn dýrasti áfangastaður heims fyrir ferðamenn. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Greiningar Íslandsbanka. Innlent 27.4.2019 02:00 Ellefu listeríusýkingar á tveimur árum Fimm hafa látist af völdum listeríusýkinga á síðustu tveimur árum, þar á meðal nýfætt barn. Sóttvarnalæknir segir sýkingar alvarlegar fyrir þá sem eru með veikt ónæmiskerfi. Matvælastofnun segir mikilvægt að bregðast hratt við þegar bakterían greinist í mat. Innlent 27.4.2019 02:01 Flótti meðal leikskólakennara breytir leikskólum í gæsluvelli Leikskólakennurum hefur fækkað um 89 í Reykjavík á síðustu fjórum árum. Formaður Félags leikskólakennara segir að gera þurfi laun og starfsumhverfi sambærileg því sem gerist hjá öðrum sérfræðingum. Borgarfulltrúi segir leikskóla breytast í gæsluvelli ef Reykjavíkurborg bregst ekki við þessari þróun. Innlent 27.4.2019 02:00 Gerði áhugamálið að starfi sínu Eygló Harðardóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, söðlaði heldur betur um í janúar og hóf matreiðslunám á Hótel Sögu undir handleiðslu Ólafs Helga Kristjánssonar yfirmatreiðslumanns. Matur 26.4.2019 09:09 Alltaf með annan fótinn í Metropolitan Dísella Lárusdóttir er nýkomin heim frá New York þar sem hún söng hlutverk Serviliu í óperunni La Clemenza di Tito eftir Mozart í Metropolitan-óperunni. Þar hefur Dísella sungið undanfarin ár með reglulegu millibili. Lífið 26.4.2019 09:11 Tek fjölmargt jákvætt frá Hollandi Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur leikið með PSV í þrjá mánuði en liðið er í toppbaráttu hollensku úrvalsdeildarinnar. Hún er á leið heim um helgina í titlavörn með Breiðabliki. Fótbolti 26.4.2019 10:17 Á ferð um veröldina Fyrr í þessum mánuði var barnadanssýningin Spor frumsýnd í Borgarbókasafninu í Gerðubergi sem einn af viðburðum Barnamenningarhátíðar. Gagnrýni 29.4.2019 09:28 Kolsvört kómedía sem kemur skemmtilega á óvart Guðný María segir grósku í Leikfélaginu í Mosfellssveit. Lífið 26.4.2019 07:15 Með markhópinn inni á heimilinu Kennarinn sem hvarf heitir handritið sem Bergrún Íris hlaut verðlaunin fyrir. Hún segir það tala beint inn í samtímann og snjallsímar komi mikið við sögu. Lífið 26.4.2019 07:18 Auðlindirnar okkar Umræðan um þriðja orkupakkann er afar ruglingsleg. Skoðun 26.4.2019 02:00 Sigurvegarar og lúserar Í minningargreinum er örugglega sjaldgæft að fólki sé hrósað sérstaklega fyrir suma af þeim eiginleikum sem þó virðast hafðir í miklum hávegum í samfélagi nútímans. Skoðun 26.4.2019 02:00 Of dýrir bankar Bankarekstur er í eðli sínu áhættusamur. Skoðun 26.4.2019 02:00 Bjölluat dauðans Haft er eftir Winston Churchill að ekkert í lífinu sé jafn hressandi og að byssukúlan hitti ekki í mark þegar skotið er á mann. Skoðun 26.4.2019 02:00 Safnar undirskriftum fyrir nýtt val í fluginu Fólki gefst nú kostur á að skrá sig á flyicelandic.is þar sem lofað er fríðindum og ódýrum flugmiðum. Talsmaður FlyIcelandic segir að skapa eigi viðskiptagrunn sem stofna megi flugfélag á eða efna til samstarfs við önnur flugfélög. Viðskipti innlent 26.4.2019 02:00 Mikill munur á verði matvöru netverslana Verulegur verðmunur getur verið á milli netverslana með matvöru samkvæmt verðathugun Fréttablaðsins. Þrjú fyrirtæki sérhæfa sig helst í matvöru á netinu. Framkvæmdastjóri Bónuss segist ekki geta farið í netverslun sem sakir standa. Viðskipti innlent 26.4.2019 05:27 Gera tillögur að reglum um húsleitir á lögmannsstofum Fjórir verjendur hafa fengið stöðu sakbornings á nokkrum árum. Héraðssaksóknari segir ákærendur fara varlega gagnvart verjendum. Lögmannafélagið gerir tillögur að reglum um húsleitir á lögmannsstofum. Innlent 26.4.2019 02:00 Hagnaður Samkaupa jókst um 30 prósent milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, jókst um 30 prósent og var 336 milljónir króna árið 2018. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Kaupfélags Suðurnesja, sem á 59 prósenta hlut í matvörukeðjunni. Viðskipti innlent 25.4.2019 02:00 Best fyrir börnin - greinin í heild sinni Ótal rannsóknir hafa beinst að árangursríkum kennsluháttum sem fela í sér gæðamálörvun. Mikið er í húfi, þessi nemendahópur þarf að reiða sig á að slíkt sé í boði í skólanum því misjafnt er hversu vel foreldrar eru í stakk búnir til að styðja börnin sín í náminu. Skoðun 25.4.2019 02:00 Mikið styrkleikamerki fyrir Icelandair Bogi Nils segir þetta styrkja hluthafahópinn og auka fjölbreytnina í honum en PAR Capital hefur fjárfest mikið í bandarískum flugfélögum og ferðaþjónustufyrirtækjum. Viðskipti innlent 25.4.2019 02:01 Atli Heimir Sveinsson Nú er rödd hans þögnuð, en tónlist Atla Heimis Sveinssonar mun lifa lengi á Íslandi og úti um heim. Skoðun 25.4.2019 02:00 Ósvífni Skoðun 25.4.2019 02:00 Vöxtur Arctic Adventures ekki dregið úr gæðum Leiðsögn, stéttarfélag leiðsögumanna, sagði í bréfi til Samkeppniseftirlitsins að aukin stærð og markaðsstyrkur Arctic Adventures hafi hingað til leitt til þess að gæðum ferðaþjónustunnar hafi hrakað í hlutfalli við vaxandi styrk fyrirtækisins. Viðskipti innlent 25.4.2019 02:00 Ójafnt skipt eftir því hvar sjúkir eiga heima Fjárhagsáhyggjur ofan á baráttu við illvíga sjúkdóma geta verið afar erfiðar við að etja, sér í lagi fyrir fólk á landsbyggðinni. Vegna veikinda sinna hefur Linda Sæberg Þorgeirsdóttir þurft flytja til Reykjavíkur á þriggja vikna fresti. Innlent 25.4.2019 02:01 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 334 ›
Skoða þurfi áhrif á Finnafjörð Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir mikilvægt að skoða vel alla þætti er snúa að umhverfi og náttúru í tengslum við hugmyndir um uppbyggingu hafnar í Finnafirði. Innlent 27.4.2019 02:01
Zuckerberg óttast alræðisríki Forstjóri Facebook óttast kröfur um að persónuleg gögn verði vistuð í gagnaverum í hverju landi fyrir sig. Vill ekki að alræðisríki geti stolið upplýsingum um þegna sína. Ætlar að hundsa allar slíkar kröfur. Erlent 27.4.2019 02:01
Hyggst ekki segja af sér Ranil Wickremesinghe, forsætisráðherra Srí Lanka, hefur ekki í huga að segja af sér. Ítarlega hefur verið fjallað um það undanfarna daga að srílanska leyniþjónustan fékk upplýsingar um að hryðjuverkaárásir gætu verið yfirvofandi. Erlent 27.4.2019 02:01
Sviðsljóssfíklar Háværar umræður eiga sér stað um Þriðja orkupakkann. Margir góðkunningjar íslenskrar þjóðmálaumræðu hafa látið til sín taka; Guðni Ágústsson, Jón Baldvin Hannibalsson, Davíð Oddsson og fleiri. Skoðun 27.4.2019 02:01
Annar manndrápsstormur skellur á Mósambík Að minnsta kosti einn er látinn eftir að hitabeltislægðin Kenneth gekk á land í Mósambík á fimmtudag. Frá þessu greindu stjórnvöld í Afríkuríkinu í gær. Erlent 27.4.2019 02:01
Trump hvetur fólk til bólusetninga Forseti Bandaríkjanna hafði áður sagt MMR-bóluefnið tengt einhverfu. Hugmyndin um að bóluefni gegn mislingum geti valdið einhverfu er afar lífseig en alröng. Mislingatilfelli í Bandaríkjunum ekki verið fleiri á þessari öld. Hlutfall bólusettra lækkar. Erlent 27.4.2019 02:01
Árni bjartsýnn á að klára heimildarmynd Þingmaðurinn fyrrverandi segir heimildarmynd um Scoresbysund á Grænlandi hálfnaða. Gerð myndarinnar hafi tafist af ýmsum ástæðum. Fékk hundruð þúsunda í styrki til verkefnisins af skúffufé nokkurra ráðherra. Menning 27.4.2019 02:00
Ísland líklega dýrast fyrir ferðamenn Ísland er um þessar mundir dýrasta land Evrópu og að öllum líkindum einn dýrasti áfangastaður heims fyrir ferðamenn. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Greiningar Íslandsbanka. Innlent 27.4.2019 02:00
Ellefu listeríusýkingar á tveimur árum Fimm hafa látist af völdum listeríusýkinga á síðustu tveimur árum, þar á meðal nýfætt barn. Sóttvarnalæknir segir sýkingar alvarlegar fyrir þá sem eru með veikt ónæmiskerfi. Matvælastofnun segir mikilvægt að bregðast hratt við þegar bakterían greinist í mat. Innlent 27.4.2019 02:01
Flótti meðal leikskólakennara breytir leikskólum í gæsluvelli Leikskólakennurum hefur fækkað um 89 í Reykjavík á síðustu fjórum árum. Formaður Félags leikskólakennara segir að gera þurfi laun og starfsumhverfi sambærileg því sem gerist hjá öðrum sérfræðingum. Borgarfulltrúi segir leikskóla breytast í gæsluvelli ef Reykjavíkurborg bregst ekki við þessari þróun. Innlent 27.4.2019 02:00
Gerði áhugamálið að starfi sínu Eygló Harðardóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, söðlaði heldur betur um í janúar og hóf matreiðslunám á Hótel Sögu undir handleiðslu Ólafs Helga Kristjánssonar yfirmatreiðslumanns. Matur 26.4.2019 09:09
Alltaf með annan fótinn í Metropolitan Dísella Lárusdóttir er nýkomin heim frá New York þar sem hún söng hlutverk Serviliu í óperunni La Clemenza di Tito eftir Mozart í Metropolitan-óperunni. Þar hefur Dísella sungið undanfarin ár með reglulegu millibili. Lífið 26.4.2019 09:11
Tek fjölmargt jákvætt frá Hollandi Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur leikið með PSV í þrjá mánuði en liðið er í toppbaráttu hollensku úrvalsdeildarinnar. Hún er á leið heim um helgina í titlavörn með Breiðabliki. Fótbolti 26.4.2019 10:17
Á ferð um veröldina Fyrr í þessum mánuði var barnadanssýningin Spor frumsýnd í Borgarbókasafninu í Gerðubergi sem einn af viðburðum Barnamenningarhátíðar. Gagnrýni 29.4.2019 09:28
Kolsvört kómedía sem kemur skemmtilega á óvart Guðný María segir grósku í Leikfélaginu í Mosfellssveit. Lífið 26.4.2019 07:15
Með markhópinn inni á heimilinu Kennarinn sem hvarf heitir handritið sem Bergrún Íris hlaut verðlaunin fyrir. Hún segir það tala beint inn í samtímann og snjallsímar komi mikið við sögu. Lífið 26.4.2019 07:18
Sigurvegarar og lúserar Í minningargreinum er örugglega sjaldgæft að fólki sé hrósað sérstaklega fyrir suma af þeim eiginleikum sem þó virðast hafðir í miklum hávegum í samfélagi nútímans. Skoðun 26.4.2019 02:00
Bjölluat dauðans Haft er eftir Winston Churchill að ekkert í lífinu sé jafn hressandi og að byssukúlan hitti ekki í mark þegar skotið er á mann. Skoðun 26.4.2019 02:00
Safnar undirskriftum fyrir nýtt val í fluginu Fólki gefst nú kostur á að skrá sig á flyicelandic.is þar sem lofað er fríðindum og ódýrum flugmiðum. Talsmaður FlyIcelandic segir að skapa eigi viðskiptagrunn sem stofna megi flugfélag á eða efna til samstarfs við önnur flugfélög. Viðskipti innlent 26.4.2019 02:00
Mikill munur á verði matvöru netverslana Verulegur verðmunur getur verið á milli netverslana með matvöru samkvæmt verðathugun Fréttablaðsins. Þrjú fyrirtæki sérhæfa sig helst í matvöru á netinu. Framkvæmdastjóri Bónuss segist ekki geta farið í netverslun sem sakir standa. Viðskipti innlent 26.4.2019 05:27
Gera tillögur að reglum um húsleitir á lögmannsstofum Fjórir verjendur hafa fengið stöðu sakbornings á nokkrum árum. Héraðssaksóknari segir ákærendur fara varlega gagnvart verjendum. Lögmannafélagið gerir tillögur að reglum um húsleitir á lögmannsstofum. Innlent 26.4.2019 02:00
Hagnaður Samkaupa jókst um 30 prósent milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, jókst um 30 prósent og var 336 milljónir króna árið 2018. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Kaupfélags Suðurnesja, sem á 59 prósenta hlut í matvörukeðjunni. Viðskipti innlent 25.4.2019 02:00
Best fyrir börnin - greinin í heild sinni Ótal rannsóknir hafa beinst að árangursríkum kennsluháttum sem fela í sér gæðamálörvun. Mikið er í húfi, þessi nemendahópur þarf að reiða sig á að slíkt sé í boði í skólanum því misjafnt er hversu vel foreldrar eru í stakk búnir til að styðja börnin sín í náminu. Skoðun 25.4.2019 02:00
Mikið styrkleikamerki fyrir Icelandair Bogi Nils segir þetta styrkja hluthafahópinn og auka fjölbreytnina í honum en PAR Capital hefur fjárfest mikið í bandarískum flugfélögum og ferðaþjónustufyrirtækjum. Viðskipti innlent 25.4.2019 02:01
Atli Heimir Sveinsson Nú er rödd hans þögnuð, en tónlist Atla Heimis Sveinssonar mun lifa lengi á Íslandi og úti um heim. Skoðun 25.4.2019 02:00
Vöxtur Arctic Adventures ekki dregið úr gæðum Leiðsögn, stéttarfélag leiðsögumanna, sagði í bréfi til Samkeppniseftirlitsins að aukin stærð og markaðsstyrkur Arctic Adventures hafi hingað til leitt til þess að gæðum ferðaþjónustunnar hafi hrakað í hlutfalli við vaxandi styrk fyrirtækisins. Viðskipti innlent 25.4.2019 02:00
Ójafnt skipt eftir því hvar sjúkir eiga heima Fjárhagsáhyggjur ofan á baráttu við illvíga sjúkdóma geta verið afar erfiðar við að etja, sér í lagi fyrir fólk á landsbyggðinni. Vegna veikinda sinna hefur Linda Sæberg Þorgeirsdóttir þurft flytja til Reykjavíkur á þriggja vikna fresti. Innlent 25.4.2019 02:01