Birtist í Fréttablaðinu Engin áform um að hækka Seðlabanka um tvær hæðir Seðlabankastjóri telur ekki tímabært að ráðast í byggingu tveggja hæða ofan á núverandi höfuðstöðvar Seðlabankans. Innlent 8.11.2019 07:03 Kári Stefánsson verðlaunaður Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fékk í gær afhent hin alþjóðlegu KFJ-verðlaun sem veitt eru af Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn. Innlent 8.11.2019 02:20 Ítalskar myndir á ókeypis sýningum Þrjár ítalskar kvikmyndir verða á hvíta tjaldinu í Veröld – húsi Vigdísar í kvöld og á morgun í boði Salento kvikmyndahátíðarinnar. Menning 8.11.2019 02:09 Undirbúa aðskilnað ríkis og kirkju Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hyggst á næsta ári setja af stað undirbúningsvinnu vegna aðskilnaðar ríkis og kirkju. Innlent 8.11.2019 02:18 Tækifæri til að láta drauminn rætast Jóhanna Kristín var flugfreyja hjá WOW þegar ósköpin dundu yfir. Eftir að hafa kynnst góðum vinum í fríi á Mallorca síðasta sumar ákvað hún að flytjast búferlum til eyjarinnar. Lífið 8.11.2019 02:20 Vita að þeir geta sótt þrjú stig Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn væru í hóp landsliðsins fyrir leiki gegn Tyrklandi og Moldóvu. Erik Hamrén segir að reynslan innan hópsins auðveldi undirbúning liðsins fyrir erfiðan útileik í Tyrklandi. Fótbolti 8.11.2019 02:14 Fá rítalín eða Contalgin í skiptum fyrir að taka lyfin sín Hópur langt leiddra fíkla með alvarlega smitsjúkdóma fær að gera samning um að fá töflu af Ritalin Uno eða Contalgin í skiptum fyrir að taka veirulyfin sín. Borgarfulltrúi og sóttvarnalæknir ósammála um fyrirkomulagið. Innlent 8.11.2019 02:02 Fyrsta verkfæraverslunin Verslunin Brynja fagnar aldarafmæli í dag. Hún plumar sig á Laugaveginum innan um lundabúðir og kaffihús. Búðargluggar hennar voru í byrjun þeir stærstu í borginni. Viðskipti innlent 8.11.2019 02:09 Rökræða um stjórnarskrá Um 300 manns af öllu landinu munu um helgina taka þátt í rökræðukönnun um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Er þetta liður í samráði við almenning um endurskoðunina. Innlent 8.11.2019 02:18 Segir Ratcliffe ekki ásælast Laxá í Aðaldal Talsmaður breska auðkýfingsins Jims Ratcliffe segir ekkert til í því að hann ætli sér að eignast veiðiréttindi í Laxá í Aðaldal. Hann sé ekki eigandi félagsins Dylan Holding sem hafi eignast félag sem eigi jarðir með veiðirétt í ánni. Viðskipti innlent 8.11.2019 02:19 Fyrsta verkfallið síðan 1978 Verkfall blaðamanna, ljósmyndara og myndatökumanna hefst klukkan 10. Innlent 8.11.2019 02:19 Troðið með stæl Litadýrð og frumleg hönnun sést nú á fótum leikmanna NBA-deildarinnar sem skemmta sér hið besta við að vera skrautlegir til fótanna á vinsælasta körfuboltasviði heims. Lífið 7.11.2019 14:59 Hvernig hugmyndir finna fólkið sitt Hvað mótar mann og gerir hann að sjálfum sér og hvernig hættulegar hugmyndir finna fólkið sitt er viðfangsefni Sjóns í þessari bók. Gagnrýni 7.11.2019 08:54 Skiljum engan eftir Ungt fólk í aldurshópnum 18-24 ára er sá hópur sem finnur mest fyrir einmanaleika á Íslandi. Ungir karlmenn eru mest einmana. Einmanaleiki hefur áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. Lífið 7.11.2019 10:00 Þægileg afþreying Ólafur Jóhann Ólafsson (f. 1962) er höfundur sem árlega er auglýstur með sterkum lýsingarorðum, ósjaldan í efsta stigi. Gagnrýni 7.11.2019 08:47 Aftur til fortíðar í fimm þáttum Í sagnasafninu Vetrargulrætur – sögur reiðir rithöfundurinn Ragna Sigurðardóttir fram fimm sögur þar sem oftast er horft til fortíðar. Gagnrýni 7.11.2019 08:19 Segir forsendu meirihlutasamstarfsins í höfuðborginni brostna Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni segir Viðreisn ekki stætt á að halda meirihlutasamstarfi áfram. Innlent 7.11.2019 02:06 Auður þarf ekki skráningu Blað sjálfstæðiskvenna, þarf ekki að vera skráð hjá fjölmiðlanefnd. Innlent 7.11.2019 02:17 Byggir á persónulegum sögum í verkum sínum Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ á laugardaginn í tilefni af þjóðhátíðardegi Póllands, 11. nóvember. Vena Naskrecka heldur þar sýningu sem byggir á persónulegum frásögnum einstaklinga af pólskum uppruna. Menning 7.11.2019 02:11 Skattaafsláttur vegna hlutabréfa á dagskrá Þingmenn Sjálfstæðisflokksins stefna að því að leggja fram frumvarp í næstu viku sem miðar að innleiðingu skattaafsláttar vegna hlutabréfakaupa. Ætlað að hvetja til þátttöku almennings á hlutabréfamarkaði og auka þannig virkni. Viðskipti innlent 7.11.2019 02:05 Bíða enn eftir Landsrétti Bitcoin-málið svokallaða er ekki enn komið á dagskrá Landsréttar en dómur í málinu var kveðinn upp í janúar. Innlent 7.11.2019 02:19 Fjölgað hefur í starfsliði Ríkislögreglustjóra Stöðugildum hjá Ríkislögreglustjóra hefur fjölgað um átta á síðustu tíu árum. Innlent 7.11.2019 02:18 Lýsa yfir þungum áhyggjum af þjónustusamningi við RÚV Sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur hafa áhyggjur af því að ekki verði skerpt á skilgreiningu RÚV á sjálfstæðum framleiðanda við gerð nýs þjónustusamnings. Ráðuneytið svarar ekki ítrekuðum erindum SI. Innlent 7.11.2019 02:20 Sveitarfélög LED-væða ljósastaura næstu árin Sveitarfélögin vinna nú að því að LED-væða ljósastaura. Reykjavík áætlar að verkefninu ljúki á fimm árum og Akureyringar ætla því fimm til átta ár. LED-lamparnir þýða mun betri stýring og viðhald. Hver lampi borgar sig upp á sex til sjö árum. Innlent 7.11.2019 02:13 Útlit fyrir að fastir vextir íbúðalána hækki Þrátt fyrir vaxtalækkun sem Seðlabankinn tilkynnti um í gær gætu vextir íbúðalána hækkað Viðskipti innlent 7.11.2019 02:05 Óbærilegur harmur í biðstofu sorgarinnar Gagnrýnandi Fréttablaðsins gefur leiksýningunni Eitri sem sýnd er í Borgarleikhúsinu fjórar stjörnur. Gagnrýni 6.11.2019 17:08 Gervigreind mun gerbreyta atvinnulífinu Gervigreind mun hafa gríðarlegar breytingar á atvinnulífinu í för með sér. Þetta segir Guðmundur Hafsteinsson, sem gegndi formennsku í stýrihópi um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland og var yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:11 Ræða breytta forgangsröðun við breytingar á stjórnarskrá Formenn stjórnmálaflokkanna íhuga nú að setja umbætur á ákvæðum um dómsvald í stjórnarskrá í forgang en áður var fyrirhugað að breytingar á þeim kafla stjórnarskrár yrðu endurskoðaðar á næsta kjörtímabili auk kafla um Alþingi og alþingiskosningar, mannréttindi og fleira. Innlent 6.11.2019 07:16 Leggjast á eitt og safna fé til góðgerðarmála Gott mál, góðgerðardagur Hagaskóla, verður haldinn á morgun. Nemendur safna peningum til styrktar Landvernd og Bjartri sýn. Dagurinn er haldinn í ellefta sinn og hafa fjölmörg málefni verið styrkt um rúmar tuttugu milljónir. Innlent 6.11.2019 02:10 Keyptu í Marel fyrir 1.350 milljónir Erlendir fjárfestingarsjóðir, sem komu fyrst inn í hluthafahóp Marels í útboði í júní, bættu við sig um 2,3 milljónum hluta að nafnverði í félaginu í síðasta mánuði, eða fyrir um 1.350 milljónir króna miðað við núverandi gengi bréfa Marels. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:09 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Engin áform um að hækka Seðlabanka um tvær hæðir Seðlabankastjóri telur ekki tímabært að ráðast í byggingu tveggja hæða ofan á núverandi höfuðstöðvar Seðlabankans. Innlent 8.11.2019 07:03
Kári Stefánsson verðlaunaður Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fékk í gær afhent hin alþjóðlegu KFJ-verðlaun sem veitt eru af Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn. Innlent 8.11.2019 02:20
Ítalskar myndir á ókeypis sýningum Þrjár ítalskar kvikmyndir verða á hvíta tjaldinu í Veröld – húsi Vigdísar í kvöld og á morgun í boði Salento kvikmyndahátíðarinnar. Menning 8.11.2019 02:09
Undirbúa aðskilnað ríkis og kirkju Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hyggst á næsta ári setja af stað undirbúningsvinnu vegna aðskilnaðar ríkis og kirkju. Innlent 8.11.2019 02:18
Tækifæri til að láta drauminn rætast Jóhanna Kristín var flugfreyja hjá WOW þegar ósköpin dundu yfir. Eftir að hafa kynnst góðum vinum í fríi á Mallorca síðasta sumar ákvað hún að flytjast búferlum til eyjarinnar. Lífið 8.11.2019 02:20
Vita að þeir geta sótt þrjú stig Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn væru í hóp landsliðsins fyrir leiki gegn Tyrklandi og Moldóvu. Erik Hamrén segir að reynslan innan hópsins auðveldi undirbúning liðsins fyrir erfiðan útileik í Tyrklandi. Fótbolti 8.11.2019 02:14
Fá rítalín eða Contalgin í skiptum fyrir að taka lyfin sín Hópur langt leiddra fíkla með alvarlega smitsjúkdóma fær að gera samning um að fá töflu af Ritalin Uno eða Contalgin í skiptum fyrir að taka veirulyfin sín. Borgarfulltrúi og sóttvarnalæknir ósammála um fyrirkomulagið. Innlent 8.11.2019 02:02
Fyrsta verkfæraverslunin Verslunin Brynja fagnar aldarafmæli í dag. Hún plumar sig á Laugaveginum innan um lundabúðir og kaffihús. Búðargluggar hennar voru í byrjun þeir stærstu í borginni. Viðskipti innlent 8.11.2019 02:09
Rökræða um stjórnarskrá Um 300 manns af öllu landinu munu um helgina taka þátt í rökræðukönnun um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Er þetta liður í samráði við almenning um endurskoðunina. Innlent 8.11.2019 02:18
Segir Ratcliffe ekki ásælast Laxá í Aðaldal Talsmaður breska auðkýfingsins Jims Ratcliffe segir ekkert til í því að hann ætli sér að eignast veiðiréttindi í Laxá í Aðaldal. Hann sé ekki eigandi félagsins Dylan Holding sem hafi eignast félag sem eigi jarðir með veiðirétt í ánni. Viðskipti innlent 8.11.2019 02:19
Fyrsta verkfallið síðan 1978 Verkfall blaðamanna, ljósmyndara og myndatökumanna hefst klukkan 10. Innlent 8.11.2019 02:19
Troðið með stæl Litadýrð og frumleg hönnun sést nú á fótum leikmanna NBA-deildarinnar sem skemmta sér hið besta við að vera skrautlegir til fótanna á vinsælasta körfuboltasviði heims. Lífið 7.11.2019 14:59
Hvernig hugmyndir finna fólkið sitt Hvað mótar mann og gerir hann að sjálfum sér og hvernig hættulegar hugmyndir finna fólkið sitt er viðfangsefni Sjóns í þessari bók. Gagnrýni 7.11.2019 08:54
Skiljum engan eftir Ungt fólk í aldurshópnum 18-24 ára er sá hópur sem finnur mest fyrir einmanaleika á Íslandi. Ungir karlmenn eru mest einmana. Einmanaleiki hefur áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. Lífið 7.11.2019 10:00
Þægileg afþreying Ólafur Jóhann Ólafsson (f. 1962) er höfundur sem árlega er auglýstur með sterkum lýsingarorðum, ósjaldan í efsta stigi. Gagnrýni 7.11.2019 08:47
Aftur til fortíðar í fimm þáttum Í sagnasafninu Vetrargulrætur – sögur reiðir rithöfundurinn Ragna Sigurðardóttir fram fimm sögur þar sem oftast er horft til fortíðar. Gagnrýni 7.11.2019 08:19
Segir forsendu meirihlutasamstarfsins í höfuðborginni brostna Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni segir Viðreisn ekki stætt á að halda meirihlutasamstarfi áfram. Innlent 7.11.2019 02:06
Auður þarf ekki skráningu Blað sjálfstæðiskvenna, þarf ekki að vera skráð hjá fjölmiðlanefnd. Innlent 7.11.2019 02:17
Byggir á persónulegum sögum í verkum sínum Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ á laugardaginn í tilefni af þjóðhátíðardegi Póllands, 11. nóvember. Vena Naskrecka heldur þar sýningu sem byggir á persónulegum frásögnum einstaklinga af pólskum uppruna. Menning 7.11.2019 02:11
Skattaafsláttur vegna hlutabréfa á dagskrá Þingmenn Sjálfstæðisflokksins stefna að því að leggja fram frumvarp í næstu viku sem miðar að innleiðingu skattaafsláttar vegna hlutabréfakaupa. Ætlað að hvetja til þátttöku almennings á hlutabréfamarkaði og auka þannig virkni. Viðskipti innlent 7.11.2019 02:05
Bíða enn eftir Landsrétti Bitcoin-málið svokallaða er ekki enn komið á dagskrá Landsréttar en dómur í málinu var kveðinn upp í janúar. Innlent 7.11.2019 02:19
Fjölgað hefur í starfsliði Ríkislögreglustjóra Stöðugildum hjá Ríkislögreglustjóra hefur fjölgað um átta á síðustu tíu árum. Innlent 7.11.2019 02:18
Lýsa yfir þungum áhyggjum af þjónustusamningi við RÚV Sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur hafa áhyggjur af því að ekki verði skerpt á skilgreiningu RÚV á sjálfstæðum framleiðanda við gerð nýs þjónustusamnings. Ráðuneytið svarar ekki ítrekuðum erindum SI. Innlent 7.11.2019 02:20
Sveitarfélög LED-væða ljósastaura næstu árin Sveitarfélögin vinna nú að því að LED-væða ljósastaura. Reykjavík áætlar að verkefninu ljúki á fimm árum og Akureyringar ætla því fimm til átta ár. LED-lamparnir þýða mun betri stýring og viðhald. Hver lampi borgar sig upp á sex til sjö árum. Innlent 7.11.2019 02:13
Útlit fyrir að fastir vextir íbúðalána hækki Þrátt fyrir vaxtalækkun sem Seðlabankinn tilkynnti um í gær gætu vextir íbúðalána hækkað Viðskipti innlent 7.11.2019 02:05
Óbærilegur harmur í biðstofu sorgarinnar Gagnrýnandi Fréttablaðsins gefur leiksýningunni Eitri sem sýnd er í Borgarleikhúsinu fjórar stjörnur. Gagnrýni 6.11.2019 17:08
Gervigreind mun gerbreyta atvinnulífinu Gervigreind mun hafa gríðarlegar breytingar á atvinnulífinu í för með sér. Þetta segir Guðmundur Hafsteinsson, sem gegndi formennsku í stýrihópi um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland og var yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:11
Ræða breytta forgangsröðun við breytingar á stjórnarskrá Formenn stjórnmálaflokkanna íhuga nú að setja umbætur á ákvæðum um dómsvald í stjórnarskrá í forgang en áður var fyrirhugað að breytingar á þeim kafla stjórnarskrár yrðu endurskoðaðar á næsta kjörtímabili auk kafla um Alþingi og alþingiskosningar, mannréttindi og fleira. Innlent 6.11.2019 07:16
Leggjast á eitt og safna fé til góðgerðarmála Gott mál, góðgerðardagur Hagaskóla, verður haldinn á morgun. Nemendur safna peningum til styrktar Landvernd og Bjartri sýn. Dagurinn er haldinn í ellefta sinn og hafa fjölmörg málefni verið styrkt um rúmar tuttugu milljónir. Innlent 6.11.2019 02:10
Keyptu í Marel fyrir 1.350 milljónir Erlendir fjárfestingarsjóðir, sem komu fyrst inn í hluthafahóp Marels í útboði í júní, bættu við sig um 2,3 milljónum hluta að nafnverði í félaginu í síðasta mánuði, eða fyrir um 1.350 milljónir króna miðað við núverandi gengi bréfa Marels. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:09