Birtist í Fréttablaðinu Frammistöðu...? Fyrir 69 árum sá George Orwell fyrir þann dapurlega og merkingarlausa heim sem við byggjum í dag og kynnti hugtakið "newspeak“ til sögunnar í bókinni Nítján hundruð áttatíu og fjögur. Bakþankar 22.11.2018 21:27 „Góður Garðabær“ – Íbúalýðræði aukið Garðabær var fyrst íslenskra sveitarfélaga til að setja sér lýðræðisstefnu árið 2010. Alla tíð síðan hefur íbúasamráð skipað veigamikinn sess í störfum bæjarins. Skoðun 23.11.2018 07:00 Partí í Dúfnahólum 10 Frægasta eftirpartí Íslandssögunnar var haldið í Breiðholtinu. Nánar tiltekið á efstu hæð í fjölbýlishúsinu við Dúfnahóla 10. Skoðun 22.11.2018 16:26 Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. Erlent 22.11.2018 21:32 Vilja veiðigjöld af dagskrá þings Formenn Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa lagt fram rökstudda dagskrártillögu þar sem lagt er til að 2. umræða um veiðigjöld verði tekin af dagskrá. Innlent 22.11.2018 22:02 Tíu þúsund leiguíbúðir vantar á markaðinn Leigumarkaður var afar óöruggur og erfiður í alla staði fyrir leigjendur þegar einstaklingar einir leigðu út húsnæði. Skoðun 22.11.2018 15:51 Á þjóðin að hafa eitthvað um það að segja þegar náttúruperlur eru seldar erlendum fjárfestum? Fyrir liggur og hefur lengi gert að náttúruperlur víða um Ísland eru í eigu einkaaðila, sem jafnan rækta landið eða ekki. Alla jafna hefur fólk þó getað ferðast um án trafala eða hindrana, og notið þess sem landið hefur upp á að bjóða. Skoðun 22.11.2018 15:50 Sérsveit vopnast gegn erlendum herþjálfuðum glæpamönnum Bakgrunnur og þjálfun erlendra glæpamanna, sem koma hingað til lands vegna tengsla við skipulagða glæpahópa hér á landi, er þess eðlis að hann kallar á aukinn viðbúnað lögreglu. Innlent 23.11.2018 06:10 Jafnréttislandið Ísland Í október voru tveir ákaflega mikilvægir baráttudagar sem vekja upp áleitnar spurningar um hvers konar samfélagi við viljum búa í og hvaða breytingar þarf að gera svo við getum sagt að hér sé raunverulegt jafnrétti og gott velferðarsamfélag þar sem allir einstaklingar hafa jöfn tækifæri til virkrar þátttöku. Skoðun 22.11.2018 15:52 Krefjast þess að bærinn kaupi Oddfellowblett Hjón krefjast þess að Kópavogsbær kaupi af þeim svokallaðan Oddfellowblett og greiði fyrir það "fullt verð“. Innlent 22.11.2018 22:02 Nú reyni á hagstjórnina Samtök iðnaðarins segja ljóst að hagkerfið sé að breyta um takt og nú reyni á að því sé mætt með réttum hætti í hagstjórninni. Innlent 22.11.2018 22:19 Sjáðu hve mikið þú notar Facebook Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig. Erlent 22.11.2018 22:02 Samráð um aðgerðir gegn veðmálasvindli Sumarið 2014 samþykkti ráðherraráð Evrópuráðsins samning sem Evrópuráðið hafði unnið að í nokkur ár og ætlað var að taka á vandamálum sem tengjast hagræðingu úrslita í íþróttakappleikjum. Íslenska ríkið undirritaði samninginn sama ár, en hann hefur ekki verið fullgiltur hér á landi. Sport 22.11.2018 03:00 Höfundur þjóðsöngs í óstuði Halldór Laxness fann þjóðsöng Íslendinga allt til foráttu í grein sem hann skrifaði í Þjóðviljann á lýðveldisárinu 1944. Hann kvartaði m.a. yfir tónsviðinu sem spannar hvorki meira né minna en þrettán tónbil. Gagnrýni 22.11.2018 03:01 Rauði djöfullinn lyftir Marvel aftur á hærra plan Alvöru nördar allra landa sameinuðust í sorg í byrjun síðustu viku þegar einn þeirra allra heilagasti andi, myndasöguhöfundurinn Stan Lee, kvaddi þennan heim væntanlega og vonandi saddur lífdaga, 95 ára að aldri. Gagnrýni 22.11.2018 03:01 Hárfínn línudans við fortíðardrauga Það er síður en svo að ástæðulausu að Arnaldur Indriðason hefur gnæft yfir íslenskum glæpabókmenntum í rúma tvo áratugi og ekki þarf að fjölyrða um það tröllatak sem hann hefur náð á forminu. Gagnrýni 22.11.2018 03:01 Persónurnar taka völdin Shari Lapena er í hópi vinsælustu spennusagnahöfunda heims. Byrjaði að skrifa gamansögur en sneri sér síðan að því að skapa spennu. Er aðdáandi Agöthu Christie. Menning 22.11.2018 03:01 Hlýða á Gullfoss í aðdraganda tónleika Ástin og dauðinn er heiti Tíbrártónleika í Salnum í kvöld. Þar flytja Andri Björn Róbertsson bassabarítónn og Edwige Herchenroder píanóleikari sönglög sem ýmist fjalla um ást eða dauða og jafnvel hvort tveggja. Menning 22.11.2018 03:01 Vann sinn sjötta BMW á 6 árum Bílar 22.11.2018 03:02 Í þessum löndum er bensínið ódýrast Í Íran kostar lítrinn 34 krónur en 253 í Hong Kong, sem er þó ekki miklu hærra verð en hér á landi. Bílar 22.11.2018 03:02 Ekki talað um gerendur og þolendur Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum og grunnskólum. Innlent 22.11.2018 03:02 May reynir nú að reka smiðshöggið á Brexit Forsætisráðherra Bretlands fór til Brussel í gær til að reyna að klára gerð Brexit-samnings. Staðan er erfið heima fyrir og samflokksmenn forsætisráðherra reynast henni erfiðir. Erlent 22.11.2018 03:02 Bendtner á leiðinni í grjótið Nicklas Bendtner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás fyrr í þessum mánuði. Fótbolti 22.11.2018 03:00 Þingið slær met í stundvísi með fjárlög Atkvæðagreiðsla um fjárlög eftir 2. umræðu hefur ekki farið fram jafn snemma á þessari öld. Góður andi í þinginu hjálpar til en einnig ný lög um opinber fjármál. Innlent 22.11.2018 03:03 Markaðurinn er „hiklaust“ nógu stór Þýska tískuverslanakeðjan New Yorker opnar verslun í Kringlunni í dag og í Smáralind eftir viku. Viðskipti innlent 22.11.2018 03:02 Kynþáttakossinn sem braut skjái Bandaríkjamanna Fimmtíu ár eru liðin síðan Kirk kafteinn í Star Trek kyssti Uhura liðsforingja en þetta var í fyrsta sinn í bandarísku sjónvarpi sem fólk af ólíkum kynþáttum kysstist. Lífið 22.11.2018 03:01 Telur tillögur gott innlegg í viðræður við ríkið um samgöngumálin Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Innlent 22.11.2018 03:03 Óður til hins upprunalega á Hótel Sögu Mímir og Mímisbar verða opnaðir í dag á Hótel Sögu. Þrátt fyrir nýjan veitingastað er horft til fortíðar. Lífið 22.11.2018 03:01 Einelti hefur aukist á síðustu tólf árum Þrátt fyrir að Ísland sé meðal þeirra landa þar sem minnst er um einelti hefur tíðnin aukist. Innlent 22.11.2018 03:02 Selkórinn fagnar 50 árum Á hátíðartónleikum í Seltjarnarneskirkju á laugardaginn, í tilefni 50 ára afmælis Selkórsins, er Pákumessa Haydns á dagská ásamt frumflutningi tónverksins Mitt land. Menning 22.11.2018 03:02 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 334 ›
Frammistöðu...? Fyrir 69 árum sá George Orwell fyrir þann dapurlega og merkingarlausa heim sem við byggjum í dag og kynnti hugtakið "newspeak“ til sögunnar í bókinni Nítján hundruð áttatíu og fjögur. Bakþankar 22.11.2018 21:27
„Góður Garðabær“ – Íbúalýðræði aukið Garðabær var fyrst íslenskra sveitarfélaga til að setja sér lýðræðisstefnu árið 2010. Alla tíð síðan hefur íbúasamráð skipað veigamikinn sess í störfum bæjarins. Skoðun 23.11.2018 07:00
Partí í Dúfnahólum 10 Frægasta eftirpartí Íslandssögunnar var haldið í Breiðholtinu. Nánar tiltekið á efstu hæð í fjölbýlishúsinu við Dúfnahóla 10. Skoðun 22.11.2018 16:26
Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. Erlent 22.11.2018 21:32
Vilja veiðigjöld af dagskrá þings Formenn Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa lagt fram rökstudda dagskrártillögu þar sem lagt er til að 2. umræða um veiðigjöld verði tekin af dagskrá. Innlent 22.11.2018 22:02
Tíu þúsund leiguíbúðir vantar á markaðinn Leigumarkaður var afar óöruggur og erfiður í alla staði fyrir leigjendur þegar einstaklingar einir leigðu út húsnæði. Skoðun 22.11.2018 15:51
Á þjóðin að hafa eitthvað um það að segja þegar náttúruperlur eru seldar erlendum fjárfestum? Fyrir liggur og hefur lengi gert að náttúruperlur víða um Ísland eru í eigu einkaaðila, sem jafnan rækta landið eða ekki. Alla jafna hefur fólk þó getað ferðast um án trafala eða hindrana, og notið þess sem landið hefur upp á að bjóða. Skoðun 22.11.2018 15:50
Sérsveit vopnast gegn erlendum herþjálfuðum glæpamönnum Bakgrunnur og þjálfun erlendra glæpamanna, sem koma hingað til lands vegna tengsla við skipulagða glæpahópa hér á landi, er þess eðlis að hann kallar á aukinn viðbúnað lögreglu. Innlent 23.11.2018 06:10
Jafnréttislandið Ísland Í október voru tveir ákaflega mikilvægir baráttudagar sem vekja upp áleitnar spurningar um hvers konar samfélagi við viljum búa í og hvaða breytingar þarf að gera svo við getum sagt að hér sé raunverulegt jafnrétti og gott velferðarsamfélag þar sem allir einstaklingar hafa jöfn tækifæri til virkrar þátttöku. Skoðun 22.11.2018 15:52
Krefjast þess að bærinn kaupi Oddfellowblett Hjón krefjast þess að Kópavogsbær kaupi af þeim svokallaðan Oddfellowblett og greiði fyrir það "fullt verð“. Innlent 22.11.2018 22:02
Nú reyni á hagstjórnina Samtök iðnaðarins segja ljóst að hagkerfið sé að breyta um takt og nú reyni á að því sé mætt með réttum hætti í hagstjórninni. Innlent 22.11.2018 22:19
Sjáðu hve mikið þú notar Facebook Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig. Erlent 22.11.2018 22:02
Samráð um aðgerðir gegn veðmálasvindli Sumarið 2014 samþykkti ráðherraráð Evrópuráðsins samning sem Evrópuráðið hafði unnið að í nokkur ár og ætlað var að taka á vandamálum sem tengjast hagræðingu úrslita í íþróttakappleikjum. Íslenska ríkið undirritaði samninginn sama ár, en hann hefur ekki verið fullgiltur hér á landi. Sport 22.11.2018 03:00
Höfundur þjóðsöngs í óstuði Halldór Laxness fann þjóðsöng Íslendinga allt til foráttu í grein sem hann skrifaði í Þjóðviljann á lýðveldisárinu 1944. Hann kvartaði m.a. yfir tónsviðinu sem spannar hvorki meira né minna en þrettán tónbil. Gagnrýni 22.11.2018 03:01
Rauði djöfullinn lyftir Marvel aftur á hærra plan Alvöru nördar allra landa sameinuðust í sorg í byrjun síðustu viku þegar einn þeirra allra heilagasti andi, myndasöguhöfundurinn Stan Lee, kvaddi þennan heim væntanlega og vonandi saddur lífdaga, 95 ára að aldri. Gagnrýni 22.11.2018 03:01
Hárfínn línudans við fortíðardrauga Það er síður en svo að ástæðulausu að Arnaldur Indriðason hefur gnæft yfir íslenskum glæpabókmenntum í rúma tvo áratugi og ekki þarf að fjölyrða um það tröllatak sem hann hefur náð á forminu. Gagnrýni 22.11.2018 03:01
Persónurnar taka völdin Shari Lapena er í hópi vinsælustu spennusagnahöfunda heims. Byrjaði að skrifa gamansögur en sneri sér síðan að því að skapa spennu. Er aðdáandi Agöthu Christie. Menning 22.11.2018 03:01
Hlýða á Gullfoss í aðdraganda tónleika Ástin og dauðinn er heiti Tíbrártónleika í Salnum í kvöld. Þar flytja Andri Björn Róbertsson bassabarítónn og Edwige Herchenroder píanóleikari sönglög sem ýmist fjalla um ást eða dauða og jafnvel hvort tveggja. Menning 22.11.2018 03:01
Í þessum löndum er bensínið ódýrast Í Íran kostar lítrinn 34 krónur en 253 í Hong Kong, sem er þó ekki miklu hærra verð en hér á landi. Bílar 22.11.2018 03:02
Ekki talað um gerendur og þolendur Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum og grunnskólum. Innlent 22.11.2018 03:02
May reynir nú að reka smiðshöggið á Brexit Forsætisráðherra Bretlands fór til Brussel í gær til að reyna að klára gerð Brexit-samnings. Staðan er erfið heima fyrir og samflokksmenn forsætisráðherra reynast henni erfiðir. Erlent 22.11.2018 03:02
Bendtner á leiðinni í grjótið Nicklas Bendtner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás fyrr í þessum mánuði. Fótbolti 22.11.2018 03:00
Þingið slær met í stundvísi með fjárlög Atkvæðagreiðsla um fjárlög eftir 2. umræðu hefur ekki farið fram jafn snemma á þessari öld. Góður andi í þinginu hjálpar til en einnig ný lög um opinber fjármál. Innlent 22.11.2018 03:03
Markaðurinn er „hiklaust“ nógu stór Þýska tískuverslanakeðjan New Yorker opnar verslun í Kringlunni í dag og í Smáralind eftir viku. Viðskipti innlent 22.11.2018 03:02
Kynþáttakossinn sem braut skjái Bandaríkjamanna Fimmtíu ár eru liðin síðan Kirk kafteinn í Star Trek kyssti Uhura liðsforingja en þetta var í fyrsta sinn í bandarísku sjónvarpi sem fólk af ólíkum kynþáttum kysstist. Lífið 22.11.2018 03:01
Telur tillögur gott innlegg í viðræður við ríkið um samgöngumálin Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Innlent 22.11.2018 03:03
Óður til hins upprunalega á Hótel Sögu Mímir og Mímisbar verða opnaðir í dag á Hótel Sögu. Þrátt fyrir nýjan veitingastað er horft til fortíðar. Lífið 22.11.2018 03:01
Einelti hefur aukist á síðustu tólf árum Þrátt fyrir að Ísland sé meðal þeirra landa þar sem minnst er um einelti hefur tíðnin aukist. Innlent 22.11.2018 03:02
Selkórinn fagnar 50 árum Á hátíðartónleikum í Seltjarnarneskirkju á laugardaginn, í tilefni 50 ára afmælis Selkórsins, er Pákumessa Haydns á dagská ásamt frumflutningi tónverksins Mitt land. Menning 22.11.2018 03:02