Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Sagan af djúsinum dýra

Þegar verkfræðingarnir og uppfinningafólkið í Kísildalnum í Kaliforníu fá snjalla hugmynd þá þarf gjarnan að byrja á því að afla fjármagns.

Skoðun
Fréttamynd

Sterkari króna þyngir róður íslenskra hótela

Rekstrarskilyrði hótela á Íslandi í vor hafa ekki verið þyngri í fimm ár. Staðan erfiðust hjá hótelum á landsbyggðinni. Fyrirtækin sækjast eftir hagræðingu í rekstri með sameiningu. Ný skýrsla sýnir meiri framlegð hjá stærri fyrirtækjum

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Juncker vill að Bretar verði Belgar

Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hvatti yfirvöld í Belgíu í gær til þess að gefa breskum starfsmönnum Evrópusambandsins, sem áhyggjur hafa af því hver staða þeirra verði eftir útgöngu Breta úr ESB, belgískan ríkisborgararétt.

Erlent
Fréttamynd

Klikkun en þægileg innivinna

Vorgleði Kringlukrárinnar fer fram um helgina þar sem Gullkistan mun leika fyrir dansi. Slá lokatóninn þegar klukkan slær þrjú að nóttu. Gunni Þórðar segir að þetta sé ekkert annað en klikkun.

Lífið
Fréttamynd

Hjarta Miðflokksins slær öflugt á Akureyri

Formaður Miðflokksins er afar ánægður með að mælast með mann inni á Akureyri án þess að hafa tilkynnt um framboð. Hann segir Akureyri eitt höfuðvígi flokksins. Oddviti Sjálfstæðisflokksins vill mynda meirihluta með L-lista.

Innlent
Fréttamynd

Toppbaráttan verður jafnari

Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari, sér fyrir sé að þrjú til fjögur lið muni berjast um ­Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna í sumar. Vanda telur að deildin verði jöfn og spennandi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gallað kerfi

Ríkisstjórnin hefur heitið því að stórauka útgjöld til heilbrigðismála eins og fjármálaáætlun hennar ber skýr merki um.

Skoðun
Fréttamynd

Ill nauðsyn

„Þökk sé uppgötvun þinni munu kynslóðir framtíðarinnar aðeins hafa kynni af hinni ógeðfelldu bólusótt í gegnum venjur fyrri alda.“

Skoðun
Fréttamynd

Tengdadóttirin þakkar óumskorna kærastann

Athafnamaðurinn Valgeir Sigurðsson segist hafa orðið fyrir miklum þrýstingi í Flórída á að láta umskera son sinn sem fæddist þar í fylkinu. Hann kveður son sinn og tengdadóttur sömuleiðis vera sér þakklát fyrir að hafa staðist áganginn.

Innlent
Fréttamynd

Uppselt á námskeið Þorgríms í Toskana

Þorgrímur Andri er sjálflærður myndlistarmaður sem selur verk sín um allan heim í gegnum einn stærsta Instagram-reikning landsins. Hann mun kenna á námskeiði á Ítalíu í haust í Toskanahéraði og seldist upp á það á tveimur vikum.

Lífið
Fréttamynd

Víkkum út læsisumræðuna

Fátt í veröldinni virðist vera „annaðhvort eða“ heldur fremur „bæði og“ ellegar „hvorki né“. Þetta á einnig við um læsi og lesskilning.

Skoðun
Fréttamynd

Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda

Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Djásnið í krúnunni

Fyrir Sjálfstæðisflokkinn var Reykjavíkurborg djásnið í krúnunni, kjarninn í völdum flokksins þaðan sem flokksmenn gátu deilt og drottnað, úthlutað lóðum, verkum og störfum að eigin geðþótta til innmúraðra og innvígðra.

Skoðun
Fréttamynd

Brostin undirstaða

Á undanförnum áratug hafa orðið meiri breytingar á ytra umhverfi íslensks máls en nokkru sinni áður í málsögunni.

Skoðun
Fréttamynd

Æfðu vistvænan akstur hjá Benz

Kenna íslenskum bílstjórum sparnað í akstri. Námskeiðið er blanda af akstri þar sem nemendur aka hópferðabíl í umferð við hefðbundnar aðstæður. Síðan taka þeir bóklegan hluta í kennslustofu þar sem farið er yfir hugmyndafræði vistakstursins.

Bílar
Fréttamynd

Verður að fara rétt með hinn brottfellda bókstaf

Bókstafnum z var rutt út úr íslenska stafrófinu nánast með einu pennastriki á Alþingi fyrir 45 árum. Þó eru enn nokkrir Íslendingar sem ávallt nota zetuna þegar þeir rita mál sitt. Einn af þeim er Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.

Lífið
Fréttamynd

Samkeppnismál í ójafnvægi

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Lögmannafélag Íslands gáfu á dögunum út leiðbeiningar í samkeppnisrétti undir heitinu "Hollráð um heilbrigða samkeppni“.

Skoðun