Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Tveir milljarðar í öryggisgæslu forstjóra

Stjórnendur Facebook segja að fyrirtækið hafi á síðustu árum greidd 20 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur tæplega tveimur milljörðum íslenskra króna, í öryggisgæslu fyrir forstjórann og stofnandann Mark Zuckerberg.

Erlent
Fréttamynd

Það verða alltaf kúrekar í MMA

Pétur Marinó Jónsson er MMA-sérfræðingurinn á bak við MMAFréttir.is. Honum finnst gaman að sjá áhugann á MMA aukast, fannst hegðun Conors McGregor neyðarleg og spáir Gunnari Nelson sigri í næsta mánuði.

Sport
Fréttamynd

Nagladekk skal taka úr umferð

Ekki er heimilt að nota nagladekk í Reykjavík á tímabilinu 15. apríl til 1. nóvember. Laugardagurinn var því síðasti dagurinn sem það var heimilt.

Innlent
Fréttamynd

Finnum fyrir miklum fordómum

Valkyrjur er fyrsta íslenska klappstýrusveitin en þær fagna aukinni umfjöllun og vonast til þess að yngri iðkendur hafi áhuga á að æfa dansanna með þeim.

Menning
Fréttamynd

Fjögur útköll á skólaball MS

Tveir urðu fyrir meiðslum á ballinu. Einn gestur féll af sviði. Hitt slysið varð þegar einstaklingur kýldi í vegg. Hvorugur slasaðist að ráði.

Innlent
Fréttamynd

Örlaganornin hamingjusama

Herdís Egilsdóttir hlaut heiðursverðlaun Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins fyrir framlag sitt til lestrarkennslu barna í vikunni. Herdís kenndi börnum lestur í 45 ár en er hvergi nærri hætt.

Menning
Fréttamynd

Hugarheimur raðmorðingja

Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter.

Innlent
Fréttamynd

Allir fá sama sjóvið

Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður hlaut samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í flokknum Til atlögu gegn fordómum. Hann hefur um árabil talað máli samkynhneigðra með jákvæðum hætti.

Lífið
Fréttamynd

Söngdívur slútta Þjóðhátíð í Eyjum

Stórsöngkonurnar Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Salka Sól Eyfeld munu stíga á svið með Albatross á sunnudagskvöldinu á Þjóðhátíð. Þær loka þannig stærsta djammkvöldi Íslands með tónum sínum.

Lífið
Fréttamynd

Fjórföldun skógræktar sé arðbær fjárfesting

Hugmyndir Skógræktarinnar um að fjórfalda nýskógrækt á næstu áratugum mælast vel fyrir. Ekki aðeins hagstætt fyrir kolefnisbókhaldið heldur einnig arðbær fjárfesting í krónum talið. 0,42 prósent lands eru hulin ræktuðum skógi.

Innlent
Fréttamynd

Kímnigáfa ráðherrans vakti misjafna lukku

Utanríkisráðherra sagði formann Viðreisnar reynslulítinn í umræðum á þinginu, en ummælin vöktu misjöfn viðbrögð netverja. Saklaust grín að mati ráðherrans. Aðeins Steingrímur J. Sigfússon hefur setið lengur á þingi en Þorgerðu Katrín Gunnarsdóttir.

Innlent
Fréttamynd

Segir mikilvægt að byggja ekki á dylgjum

Forstjóri Barnaverndarstofu segir óásættanlegt að einstakir starfsmenn stofunnar séu ranglega dregnir til ábyrgðar fyrir ákvarðanir stjórnvalda. Barnaverndarnefndir hafa verið upplýstar um að börn á meðferðarheimili hafi verið að sniffa.

Innlent
Fréttamynd

Ekki bara spilað heldur dansað líka

„Börn eiga að vera séð, ekki heyrð.“ Þetta var algeng skoðun í gamla daga. Segja má að því sé öfugt farið um barokkdansa á tónleikum nútímans. Þeir eru heyrðir, ekki séðir.

Gagnrýni
Fréttamynd

Þess virði?

Alþjóðlega fjármálakreppan, sem skall á fyrir nærri tíu árum, hratt í kjölfarið af stað einum mestu breytingum sem gerðar hafa verið á regluverki evrópskra fjármálafyrirtækja.

Skoðun
Fréttamynd

Rússar hafna niðurstöðunum alfarið

Stofnunin um bann við efnavopnum staðfesti að Novichok-taugaeitri hefði verið beitt gegn Sergei og Júlíu Skrípal. Bretar segja nú deginum ljósara að rússnesk yfirvöld hafi beitt efnavopni í Salisbury. Rússar hafna niðurstöðum rannsóknar alfarið.

Erlent
Fréttamynd

Í almannaþágu

Samfélagsstofnanir sem vinna í almannaþágu verða að þola umfjöllun og málefnalega gagnrýni.

Skoðun