Birtist í Fréttablaðinu Segja að vandi á einum stað eigi ekki að leiða til banns annars staðar Íslensk stjórnvöld vildu á þingi CITES í Genf að aðeins ein af átján hákarlategundum fengi aukna vernd. Ísland hefur lagt áherslu á að vandi tegundar á einum stað ætti ekki að leiða til veiðibanns annars staðar. Innlent 28.8.2019 02:02 Fjölskylda flugmanns slegin vegna athafnar Fjölskylda Grants Wagstaff, sem lést í flugslysi í Eyjafirði, kveðst harmi slegin vegna minningarathafnar án sinnar vitneskju. Arngrímur Jóhannsson, sem flaug vélinni og ekkjan stefnir í dómsmáli, stóð að uppsetningu minnismerkis. Innlent 28.8.2019 02:00 Farage býður til samstarfs Ef ríkisstjórn Íhaldsflokksins í Bretlandi, undir forsæti Boris Johnson, kemur Bretlandi út úr Evrópusambandinu án samnings í október næstkomandi ætlar hinn nýi Brexitflokkur Nigels Farage ekki að bjóða fram í næstu þingkosningum. Þetta sagði Farage við stuðningsmenn í gær. Erlent 28.8.2019 02:02 Mikil fjölgun í kjölfar átaks Um 550 nýnemar hófu nám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í vikunni í kjölfar átaks stjórnvalda í nýliðun í kennaranámi. Jukust umsóknir um nám í grunnnám í deildinni um 45 prósent í vor. Innlent 28.8.2019 02:02 Harðlínudeild Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins hafa alveg sérstaklega ástæðu til að fagna. Þeir þurfa ekki lengur að beita sér af hörku gegn þessum stærsta flokki landsins. Sjálfstæðismenn hafa sjálfir tekið það verk að sér. Skoðun 28.8.2019 02:00 Móðir tilkynnti sig til barnaverndar Móðir ellefu ára stúlku í Hafnarfirði tilkynnti sjálfa sig til barnaverndar, í samráði við skólann sem stúlkan gengur í, eftir að hafa í fimm ár beðið eftir að kerfið tæki á vanda dóttur hennar sem þarf mikla aðstoð og eftirfylg Innlent 28.8.2019 02:02 Red Rock tengist ekki þriðja orkupakkanum Sumir andstæðingar þriðja orkupakkans hafa sett spurningarmerki við veru skipsins Red Rock í Reykjavíkurhöfn. Skipstjórinn kemur af fjöllum og segir skipið sinna rannsóknum á sjávarstraumum og fleiru. Innlent 28.8.2019 06:15 Alþingi kemur saman í dag Alþingi kemur saman í dag til þess að ræða þingsályktunartillögur og frumvörp tengd þriðja orkupakkanum og breytingu á raforkulögum. Stefnt er að því að klára umræðuna í dag. Innlent 28.8.2019 02:02 Síðasta djásnið í krúnu McIlroys í ár Norður-Írinn Rory McIlroy bar sigur úr býtum á lokamóti tímabilsins á PGA-mótaröðinni um helgina sem tryggði honum fimmtán milljóna dollara vinningsfé. Fyrir utan risamótin fjögur hefur Rory verið óstöðvandi á tímabilinu eins og sé Golf 27.8.2019 02:01 Það var Ok Drottinn, einsog hann kemur fyrir í Gamla testamentinu, tók uppivöðslumenn ekki neinum vettlingatökum. Skoðun 27.8.2019 02:00 Einfaldir kjúklingaréttir Kjúkling er hægt að elda á ótal marga vegu. Þess vegna er alltaf þægilegt að grípa til hans þegar maður veit ekkert hvað ætti að elda. Hér eru nokkrar hugmyndir að réttum með kjúklingi. Lífið 27.8.2019 02:02 Fjölbreyttur Tíbrár tónlistarvetur Tíu tónleikar verða í Tíbrár-tónleikaröðinni í vetur auk þess sem bryddað verður upp á nýjungum með því að bjóða upp á sófaspjall og tónleikakynningar í forsal Salarins á undan sex af tónleikum raðarinnar. Menning 27.8.2019 02:01 Ferðalag bananans skoðað í þaula Björn og Johanna unnu saman að sýningu sem sýnir ferðalag banana frá Ekvador til landsins. Björn segir algengt að neytendur átti sig ekki á því flókna ferli að koma slíkum vörum til landsins. Lífið 27.8.2019 02:01 Setja sig í annarra spor Alexandra Gunnlaugsdóttir, Fjóla Aðalsteinsdóttir og Ragnheiður Jónsdóttir eru höfundar bókarinnar Mía, Moli og Maríus sem gefin verður í alla leikskóla landsins. Menning 27.8.2019 02:00 Brauðtertur eru enginn viðbjóður Brauðtertusamkeppni sem haldin var í fyrsta sinn í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt vakti mikla athygli og verðskuldaða ef marka má einn dómaranna, sjálfan Sigga Hall. Lífið 27.8.2019 02:03 Nýtum tíma okkar betur Læknir á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn á 7. áratug síðustu aldar lýsti muninum á Íslendingum og Dönum með eftirfarandi dæmisögu: Skoðun 27.8.2019 02:00 Ásýndin mikilvægari en aðgengi hreyfihamlaðra? Ný umferðarlög hafa litið dagsins ljós. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, aka og leggja á göngugötum. Skoðun 27.8.2019 02:00 Taka söluþóknanir fyrir fram Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax. Viðskipti innlent 27.8.2019 02:00 Erfiðleikar í innanlandsflugi Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur miklar áhyggjur af samdrætti í innanlandsflugi og vill ekki að Ísland breytist í borgríki. Það sem af er ári hefur farþegum um aðra flugvelli en í Keflavík fækkað um 12 prósent. Innlent 27.8.2019 02:03 Bíða í allt að mánuð eftir tíma hjá heimilislækni á Akureyri Íbúar á Akureyri þurfa að bíða í allt að fjórar vikur eftir því að komast að hjá sínum heimilislækni. Innlent 27.8.2019 02:00 Sviðin jörð eftir Trump Bandaríkjaforseta Elísabetu Bretadrottningu var lítt skemmt eftir síðustu heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ef marka má frétt á vef Sunday Times þar sem hermt er að þyrla forsetans hafi skilið eftir sig brunabletti á lóðinni fyrir framan Buckingham-höll. Lífið 27.8.2019 02:03 Indlandsforseti sækir Ísland heim Forseti Indlands kemur í opinbera heimsókn til Íslands í september. Formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna segir viðskipti ríkjanna meðal annars verða til umræðu. Innlent 27.8.2019 02:00 Íslendingar kusu gegn vernd hákarla á válista Ísland kaus gegn verndun hákarlategunda í útrýmingarhættu á þingi CITES. Þar var samþykkt að veita 18 tegundum vernd en engin þeirra lifir við Ísland. Innlent 27.8.2019 02:00 Litli maðurinn Hreyfing er vanmetin hjá helmingi landsmanna sem fær ekki næga hreyfingu skv. Embætti landlæknis. Eftir góða hreyfingu eykst grunnefnaskiptahraði okkar í allt að tvo sólarhringa. Skoðun 26.8.2019 02:02 Þjóðaröryggi Trump verður vart reiknaður út og ótrúlegum tístum hans á bara eftir að fjölga í harðnandi kosningabaráttu. Upphlaup auka fylgi þar vestra Skoðun 26.8.2019 02:02 Lífsgæðakapphlaupið Ég skal játa það, að á þessum tíma árs grípur mig yfirleitt viss hnýsni í garð samborgara minna. Skoðun 26.8.2019 02:02 Stór samningur Japans og Bandaríkjanna Bandaríkjamenn og Japanir hafa náð samkomulagi um stóran viðskiptasamning um landbúnaðarafurðir. Leysir þetta bæði efnahagsleg vandamál beggja ríkja og styrkir samstöðu ríkjanna í viðskiptastríðinu gegn Kína. Erlent 26.8.2019 02:03 Pyndingar á hinsegin fólki risastórt vandamál heimsins Sérfræðingur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í málefnum hinsegin fólks mun heimsækja Ísland í byrjun september til að flytja ávarp og kynna sér stöðu mála í íslenskum stofnunum og fyrirtækjum. Innlent 26.8.2019 02:02 Skoða málsókn vegna Hverfisgötu Lögmaður undirbýr nú mögulega hópmálsókn rekstraraðila við Hverfisgötu á hendur Reykjavíkurborg vegna vanefnda og seinagangs en óvíst er um undirtektir. Hótel við götuna hefur þurft að gefa gestum sínum helmings afslátt vegna framkvæmda. Innlent 26.8.2019 02:00 Ert þú með vinnuna í vasanum? Fyrirspurnum til stéttarfélaga um vinnu utan vinnutíma hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Skoðun 26.8.2019 02:02 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 334 ›
Segja að vandi á einum stað eigi ekki að leiða til banns annars staðar Íslensk stjórnvöld vildu á þingi CITES í Genf að aðeins ein af átján hákarlategundum fengi aukna vernd. Ísland hefur lagt áherslu á að vandi tegundar á einum stað ætti ekki að leiða til veiðibanns annars staðar. Innlent 28.8.2019 02:02
Fjölskylda flugmanns slegin vegna athafnar Fjölskylda Grants Wagstaff, sem lést í flugslysi í Eyjafirði, kveðst harmi slegin vegna minningarathafnar án sinnar vitneskju. Arngrímur Jóhannsson, sem flaug vélinni og ekkjan stefnir í dómsmáli, stóð að uppsetningu minnismerkis. Innlent 28.8.2019 02:00
Farage býður til samstarfs Ef ríkisstjórn Íhaldsflokksins í Bretlandi, undir forsæti Boris Johnson, kemur Bretlandi út úr Evrópusambandinu án samnings í október næstkomandi ætlar hinn nýi Brexitflokkur Nigels Farage ekki að bjóða fram í næstu þingkosningum. Þetta sagði Farage við stuðningsmenn í gær. Erlent 28.8.2019 02:02
Mikil fjölgun í kjölfar átaks Um 550 nýnemar hófu nám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í vikunni í kjölfar átaks stjórnvalda í nýliðun í kennaranámi. Jukust umsóknir um nám í grunnnám í deildinni um 45 prósent í vor. Innlent 28.8.2019 02:02
Harðlínudeild Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins hafa alveg sérstaklega ástæðu til að fagna. Þeir þurfa ekki lengur að beita sér af hörku gegn þessum stærsta flokki landsins. Sjálfstæðismenn hafa sjálfir tekið það verk að sér. Skoðun 28.8.2019 02:00
Móðir tilkynnti sig til barnaverndar Móðir ellefu ára stúlku í Hafnarfirði tilkynnti sjálfa sig til barnaverndar, í samráði við skólann sem stúlkan gengur í, eftir að hafa í fimm ár beðið eftir að kerfið tæki á vanda dóttur hennar sem þarf mikla aðstoð og eftirfylg Innlent 28.8.2019 02:02
Red Rock tengist ekki þriðja orkupakkanum Sumir andstæðingar þriðja orkupakkans hafa sett spurningarmerki við veru skipsins Red Rock í Reykjavíkurhöfn. Skipstjórinn kemur af fjöllum og segir skipið sinna rannsóknum á sjávarstraumum og fleiru. Innlent 28.8.2019 06:15
Alþingi kemur saman í dag Alþingi kemur saman í dag til þess að ræða þingsályktunartillögur og frumvörp tengd þriðja orkupakkanum og breytingu á raforkulögum. Stefnt er að því að klára umræðuna í dag. Innlent 28.8.2019 02:02
Síðasta djásnið í krúnu McIlroys í ár Norður-Írinn Rory McIlroy bar sigur úr býtum á lokamóti tímabilsins á PGA-mótaröðinni um helgina sem tryggði honum fimmtán milljóna dollara vinningsfé. Fyrir utan risamótin fjögur hefur Rory verið óstöðvandi á tímabilinu eins og sé Golf 27.8.2019 02:01
Það var Ok Drottinn, einsog hann kemur fyrir í Gamla testamentinu, tók uppivöðslumenn ekki neinum vettlingatökum. Skoðun 27.8.2019 02:00
Einfaldir kjúklingaréttir Kjúkling er hægt að elda á ótal marga vegu. Þess vegna er alltaf þægilegt að grípa til hans þegar maður veit ekkert hvað ætti að elda. Hér eru nokkrar hugmyndir að réttum með kjúklingi. Lífið 27.8.2019 02:02
Fjölbreyttur Tíbrár tónlistarvetur Tíu tónleikar verða í Tíbrár-tónleikaröðinni í vetur auk þess sem bryddað verður upp á nýjungum með því að bjóða upp á sófaspjall og tónleikakynningar í forsal Salarins á undan sex af tónleikum raðarinnar. Menning 27.8.2019 02:01
Ferðalag bananans skoðað í þaula Björn og Johanna unnu saman að sýningu sem sýnir ferðalag banana frá Ekvador til landsins. Björn segir algengt að neytendur átti sig ekki á því flókna ferli að koma slíkum vörum til landsins. Lífið 27.8.2019 02:01
Setja sig í annarra spor Alexandra Gunnlaugsdóttir, Fjóla Aðalsteinsdóttir og Ragnheiður Jónsdóttir eru höfundar bókarinnar Mía, Moli og Maríus sem gefin verður í alla leikskóla landsins. Menning 27.8.2019 02:00
Brauðtertur eru enginn viðbjóður Brauðtertusamkeppni sem haldin var í fyrsta sinn í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt vakti mikla athygli og verðskuldaða ef marka má einn dómaranna, sjálfan Sigga Hall. Lífið 27.8.2019 02:03
Nýtum tíma okkar betur Læknir á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn á 7. áratug síðustu aldar lýsti muninum á Íslendingum og Dönum með eftirfarandi dæmisögu: Skoðun 27.8.2019 02:00
Ásýndin mikilvægari en aðgengi hreyfihamlaðra? Ný umferðarlög hafa litið dagsins ljós. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, aka og leggja á göngugötum. Skoðun 27.8.2019 02:00
Taka söluþóknanir fyrir fram Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax. Viðskipti innlent 27.8.2019 02:00
Erfiðleikar í innanlandsflugi Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur miklar áhyggjur af samdrætti í innanlandsflugi og vill ekki að Ísland breytist í borgríki. Það sem af er ári hefur farþegum um aðra flugvelli en í Keflavík fækkað um 12 prósent. Innlent 27.8.2019 02:03
Bíða í allt að mánuð eftir tíma hjá heimilislækni á Akureyri Íbúar á Akureyri þurfa að bíða í allt að fjórar vikur eftir því að komast að hjá sínum heimilislækni. Innlent 27.8.2019 02:00
Sviðin jörð eftir Trump Bandaríkjaforseta Elísabetu Bretadrottningu var lítt skemmt eftir síðustu heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ef marka má frétt á vef Sunday Times þar sem hermt er að þyrla forsetans hafi skilið eftir sig brunabletti á lóðinni fyrir framan Buckingham-höll. Lífið 27.8.2019 02:03
Indlandsforseti sækir Ísland heim Forseti Indlands kemur í opinbera heimsókn til Íslands í september. Formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna segir viðskipti ríkjanna meðal annars verða til umræðu. Innlent 27.8.2019 02:00
Íslendingar kusu gegn vernd hákarla á válista Ísland kaus gegn verndun hákarlategunda í útrýmingarhættu á þingi CITES. Þar var samþykkt að veita 18 tegundum vernd en engin þeirra lifir við Ísland. Innlent 27.8.2019 02:00
Litli maðurinn Hreyfing er vanmetin hjá helmingi landsmanna sem fær ekki næga hreyfingu skv. Embætti landlæknis. Eftir góða hreyfingu eykst grunnefnaskiptahraði okkar í allt að tvo sólarhringa. Skoðun 26.8.2019 02:02
Þjóðaröryggi Trump verður vart reiknaður út og ótrúlegum tístum hans á bara eftir að fjölga í harðnandi kosningabaráttu. Upphlaup auka fylgi þar vestra Skoðun 26.8.2019 02:02
Lífsgæðakapphlaupið Ég skal játa það, að á þessum tíma árs grípur mig yfirleitt viss hnýsni í garð samborgara minna. Skoðun 26.8.2019 02:02
Stór samningur Japans og Bandaríkjanna Bandaríkjamenn og Japanir hafa náð samkomulagi um stóran viðskiptasamning um landbúnaðarafurðir. Leysir þetta bæði efnahagsleg vandamál beggja ríkja og styrkir samstöðu ríkjanna í viðskiptastríðinu gegn Kína. Erlent 26.8.2019 02:03
Pyndingar á hinsegin fólki risastórt vandamál heimsins Sérfræðingur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í málefnum hinsegin fólks mun heimsækja Ísland í byrjun september til að flytja ávarp og kynna sér stöðu mála í íslenskum stofnunum og fyrirtækjum. Innlent 26.8.2019 02:02
Skoða málsókn vegna Hverfisgötu Lögmaður undirbýr nú mögulega hópmálsókn rekstraraðila við Hverfisgötu á hendur Reykjavíkurborg vegna vanefnda og seinagangs en óvíst er um undirtektir. Hótel við götuna hefur þurft að gefa gestum sínum helmings afslátt vegna framkvæmda. Innlent 26.8.2019 02:00
Ert þú með vinnuna í vasanum? Fyrirspurnum til stéttarfélaga um vinnu utan vinnutíma hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Skoðun 26.8.2019 02:02