Hús og heimili

Fréttamynd

Innlit á heimili Scottie Pippen

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Lífið
Fréttamynd

Breytti geymslunni í spa

Svana Símonardóttir býr í fallegu húsi á Akureyri ásamt fjölskyldu sinni, en samanlagt eiga hún og eiginmaður hennar sex börn

Lífið
Fréttamynd

Villurnar við Como

Como vatnið í norður Ítalíu er vægast sagt vinsæll sumarstaður fyrir þá ríku og eru ótal villur við vatnið.

Lífið
Fréttamynd

Smíðaði sjálf útieldhús á einum degi fyrir um 20 þúsund

Eva Ósk Guðmundsdóttir nemi í Landbúnaðarháskólanum teiknaði hún og smíðaði sjálf útieldhús á aðeins einum degi. Eva og maður hennar eiga lítinn sumarbústað og langaði til þess að búa til skemmtileg útirými í staðinn fyrir að stækka sumarbústaðinn.

Lífið
Fréttamynd

Innlit í villur Mark Wahlbergs

Leikarinn Mark Wahlberg hefur átt stórkostlegan feril í Hollywood og er hann metinn á um 300 milljónir dollara eða því sem samsvarar 41 milljarð íslenskra króna.

Lífið
Fréttamynd

Stórglæsilegar villur Chris Hemsworth

Ástralinn Chris Hemsworth hefur heldur betur gert það gott á sviði leiklistarinnar og einna helst þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Thor, The Avengers, Extraction og fleiri.

Lífið
Fréttamynd

Svana breytti geymslunni í spa drauma sinna

Svana Símonardóttir var að breyta geymslunni á heimili sínu á Akureyri í notalegt „spa“ herbergi með saunu. Þetta gerði hún á nokkrum dögum en segir að það sé mikilvægt í slíkum framkvæmdum að sníða stakk eftir vexti.

Lífið
Fréttamynd

Innlit í þrettán milljarða villu Drake

Kanadíski tónlistamaðurinn Drake er einn sá vinsælasti í heiminum. Hann hefur þénað yfir 150 milljón dollara á sínum ferli eða því sem samsvarar tuttugu milljarða íslenskra króna.

Lífið
Fréttamynd

Ferðast um Bandaríkin í sendiferðabíl

Þau höfðu eytt töluverðum tíma að ferðast um allan heim en vegna kórónuveirufaraldsins tóku þau ákvörðun um að kaupa sér sendiferðabíl fyrir um tveimur mánuðum og innréttuðu hann sem heimili.

Lífið
Fréttamynd

Milljarðamæringagatan á Manhattan

Á Manhattan í New York má finna einstaklinga sem eru með þeim allra ríkustu í heiminum. Á 57. stræti á eyjunni má finna götu sem er einfaldlega kölluð milljarðamæringagatan og er svæðið rétt við Central Park.

Lífið
Fréttamynd

Nýjar íbúðir rjúka út

Sala á nýjum íbúðum í Reykjavík hefur aukist undanarnar vikur. Hverfið að Hlíðarenda nýtur mikilla vinsælda. Fasteignasalan Miklaborg fer með sölu íbúða að Hlíðarenda.

Samstarf
Fréttamynd

Bobby tók heimili foreldra sinna í gegn

Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp.

Lífið