Hús og heimili

Fréttamynd

Skandinavískur stíll á Selfossi

Guðbjörg Ester Einarsdóttir starfar sem lögregluþjónn en í frítíma sínum hefur hún gaman af því að spá í innanhússhönnun. Heimili Guðbjargar og unnusta hennar er ansi flott en þeim hefur tekist að koma sér vel fyrir í nýju húsi sem þau keyptu í sumar.

Lífið
Fréttamynd

Kaflaskil hjá Unni Ösp og Birni Thors

"Kaflaskil eftir dásamlegan tíma í yndislegu íbúðinni okkar,“ segir leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir en leikarahjónin Unnur og Björn Thors hafa sett íbúð sína við Marargötu á sölu.

Lífið
Fréttamynd

Hugmyndasmiður heimilisins

Elsa Kristín Auðunsdóttir og Þórður Kárason keyptu sér hús í Garðabæ í byrjun árs. Þau hafa komið sér vel fyrir enda Elsa snillingur í að gera fínt í kringum sig og elsta dóttirin hefur erft næmt auga móður sinnar fyrir hinu fagra.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Húsgögn sem stækka heimilið

Kynning: Hver hefur ekki séð heillandi rúm sem hægt er að láta hverfa inn í vegg á daginn? Nú getur draumur um slíka galdrasmíð ræst og hægt er að nota dýrmætt rými heimilisins í samveru og leik.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Sólrún Diego gefur út bók um húsráð

"Bókin mun heita Heima og fjallar um skemmtileg og fræðandi húsráð. Ég var búin að hafa þetta í huga mjög lengi en tók ekki af skarið strax fyrr en Björn Bragi hafði samband við mig i byrjun árs.“

Lífið