Krakkar Horfði á sprunguna opnast í Geldingadölum Hinn níu ára gamli Hugi Þór Snorrason var á göngu með afa sínum, Kristjáni Kristjánssyni, á gossvæðinu í gær þegar þeir heyrðu drunur og sáu skyndilega mikinn reyk koma upp úr jörðinni. Innlent 6.4.2021 20:01 Tólf ára Eyjapeyi á loðnuvertíð og ætlar að verða skipstjóri Einn yngsti sjómaður landsins lauk fyrsta loðnutúrnum í langan tíma í Vestmannaeyjum í dag. Hann byrjaði sex ára á sjó og á ekki langt að sækja sjómennskuna því bæði pabbi hans og afi hans voru með í túrnum á skipinu Huginn VE55. Innlent 22.2.2021 10:40 Metnaðarfullir búningar þrátt fyrir óvenjulegan öskudag Öskudagur var með óvenjulegu sniði þetta árið líkt og svo margt annað nú á tímum heimsfaraldurs. Lífið 17.2.2021 19:28 „Það bjargar enginn heiminum einn“ Ungir þáttastjórnendur kynna sér heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í nýrri þáttaröð á KrakkaRÚV, HM30, sem framleidd í samstarfi við forsætis- og utanríkisráðuneytið. Heimsmarkmiðin 8.2.2021 11:30 Skautað á Stokkseyri á stóru og skemmtilegu svelli Börn og unglingar á Stokkseyri nutu þess um helgina að leika sér á skautum, auk þess sem eldri borgari á staðnum notar svellið til að hjóla á því enda á vel negldum dekkjum. Innlent 31.1.2021 20:04 Fimmtán ára stelpur skrifa og myndskreyta bók en hafa aldrei hist Tvær 15 ára stelpur sem aldrei hafa hist voru að klára að skrifa og myndskreyta jólabók saman. Höfundi texta bókarinnar fannst vanta fyrirmynd fyrir þriggja ára systur sína og hyggst gefa bókina út fyrir næstu jól. Innlent 22.12.2020 20:00 Maríanna Clara les Jól í Múmíndal Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 20.12.2020 07:01 Sömdu jólalag um hundinn sinn Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 19.12.2020 07:02 Bergur Þór les Jólagesti hjá Pétri Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 13.12.2020 07:00 Krakkar syngja Snjókorn falla Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 12.12.2020 07:00 Þegar Trölli stal jólunum Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 6.12.2020 07:00 Lína langsokkur bakar og skreytir Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 5.12.2020 07:25 Þórálfur er fjórtánda jólavættin í borginni Ný jólavætt hefur bæst í hópinn hjá Reykjavíkurborg. Er um að ræða jólavættina Þórálf sem þykir reglusamur og ákveðinn, enda sér hann um allar sóttvarnir í helli jólasveinanna. Jól 4.12.2020 11:46 Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 4.12.2020 07:00 Missir alla stjórn á jólaskrautinu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 1.12.2020 13:30 Gjörningur til að gleðja og vekja athygli á sóttvörnum Nemendur og starfsmenn Réttarholtsskóla tóku sig til í morgun og stigu taktfastan dans í takt við lagið Jerusalema. Um var að ræða samtals 400 einstaklinga en í ólíkum sóttvarnahólfum, að sjálfsögðu. Innlent 13.11.2020 22:45 Stofnuðu félag til að berjast gegn einelti Nemendur í sjöunda bekk í Hörðuvallaskóla í Kópavogi hafa stofnað félagið Einelti er ógeðslegt og ætla þau að senda frá sér fræðslumyndbönd sem fjalla um einelti og vináttu. Þá ætla þau að hittast rafrænt, fara í leiki og spjalla. Lífið 7.11.2020 16:09 Sex ára hestasirkusstelpa Svala Björk Hlynsdóttir, sex ára á Selfossi hefur mikinn áhuga á hestum og getur riðið þeim öllum gangtegundum. Þá finnst henni mjög gaman að gera sirkusatriði á merinni Viðju. Hún ætlar að sjálfsögðu að vera hestakona þegar hún verður fullorðin. Innlent 1.11.2020 19:31 Upprisa WOW air Fjórar bekkjarsystur á níunda ári í Melaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur vöktu athygli á flakki sínu um hverfið og víðar í dag. Segja má að búningar þeirra Bergrúnar, Rósu, Sigríðar Íseyjar og Vigdísar hafi slegið í gegn. Lífið 31.10.2020 22:40 Gæfur svanur veitti níu ára dreng mikla athygli við Reykjavíkurtjörn í dag Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina og leyfði drengnum að klappa sér í dágóða stund. Lífið 18.10.2020 16:43 Krakkar að leik fundu stolið málverk í Mosfellsbæ Málverk til minningar látinnar konu, sem stolið var úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ fyrir um tíu dögum síðan, er komið í leitirnar. Það voru krakkar sem fundu málverkið sem nú er komið aftur á sinn stað. Innlent 5.10.2020 22:20 Vilja fleiri krakka í íshokkí – frábær íþrótt sem eflir hreysti og sjálfstraust Barnastarfið hjá íshokkífélögum landsins er komið á fullt. Þjálfarar Íshokkídeildar Fjölnis segja íshokkí frábæra íþrótt fyrir allan aldur og vilja fleiri krakka í sportið Lífið samstarf 1.10.2020 13:44 Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum. Fótbolti 21.6.2020 19:15 Hildur og Antonía opnuðu snyrtistofu í garðinum og söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin „Við fengum heldur betur ánægjulega heimsókn á skrifstofuna okkar í gær. Hingað komu tvær 6 ára dömur, Hildur og Antonía, með 5.500 krónur sem þær söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin.“ Lífið 17.6.2020 07:01 Bein útsending: Emil í Kattholti Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 11.5.2020 11:28 Bein útsending: Hans hugprúði Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 9.5.2020 10:30 120 milljónir í endurgerð á fimm opnum leiksvæðum í borginni Reykjavíkurborg hyggst endurgera opin leiksvæði á fimm stöðum í borginni í sumar, þar sem áætlaður kostnaður er 120 milljónir króna. Innlent 7.5.2020 13:23 Minnti foreldra á að mæta ekki - Sjö fullorðnir á fjórðungi vallar Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, minnir á að eins gleðilegt og það sé að skipulagt íþróttastarf barna hefjist aftur á mánudaginn þá verði fólk að fara varlega. Sport 2.5.2020 15:46 Bein útsending: Rauðhetta og úlfurinn Á laugardögum leggur Borgarleikhúsið áherslu á efni fyrir börn í samkomubanninu. Menning 2.5.2020 10:00 Lykilatriði að fá börnin á æfingar í maí: „Fundist þetta mjög erfitt“ Pálmar Ragnarsson, körfuboltaþjálfari í yngri flokkum Vals, segir mikilvægt að fá börn í innanhússíþróttum aftur inn á æfingar í maí til að klára tímabilið almennilega og hindra brottfall í sumar. Körfubolti 29.4.2020 22:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Horfði á sprunguna opnast í Geldingadölum Hinn níu ára gamli Hugi Þór Snorrason var á göngu með afa sínum, Kristjáni Kristjánssyni, á gossvæðinu í gær þegar þeir heyrðu drunur og sáu skyndilega mikinn reyk koma upp úr jörðinni. Innlent 6.4.2021 20:01
Tólf ára Eyjapeyi á loðnuvertíð og ætlar að verða skipstjóri Einn yngsti sjómaður landsins lauk fyrsta loðnutúrnum í langan tíma í Vestmannaeyjum í dag. Hann byrjaði sex ára á sjó og á ekki langt að sækja sjómennskuna því bæði pabbi hans og afi hans voru með í túrnum á skipinu Huginn VE55. Innlent 22.2.2021 10:40
Metnaðarfullir búningar þrátt fyrir óvenjulegan öskudag Öskudagur var með óvenjulegu sniði þetta árið líkt og svo margt annað nú á tímum heimsfaraldurs. Lífið 17.2.2021 19:28
„Það bjargar enginn heiminum einn“ Ungir þáttastjórnendur kynna sér heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í nýrri þáttaröð á KrakkaRÚV, HM30, sem framleidd í samstarfi við forsætis- og utanríkisráðuneytið. Heimsmarkmiðin 8.2.2021 11:30
Skautað á Stokkseyri á stóru og skemmtilegu svelli Börn og unglingar á Stokkseyri nutu þess um helgina að leika sér á skautum, auk þess sem eldri borgari á staðnum notar svellið til að hjóla á því enda á vel negldum dekkjum. Innlent 31.1.2021 20:04
Fimmtán ára stelpur skrifa og myndskreyta bók en hafa aldrei hist Tvær 15 ára stelpur sem aldrei hafa hist voru að klára að skrifa og myndskreyta jólabók saman. Höfundi texta bókarinnar fannst vanta fyrirmynd fyrir þriggja ára systur sína og hyggst gefa bókina út fyrir næstu jól. Innlent 22.12.2020 20:00
Maríanna Clara les Jól í Múmíndal Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 20.12.2020 07:01
Sömdu jólalag um hundinn sinn Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 19.12.2020 07:02
Bergur Þór les Jólagesti hjá Pétri Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 13.12.2020 07:00
Krakkar syngja Snjókorn falla Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 12.12.2020 07:00
Þegar Trölli stal jólunum Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 6.12.2020 07:00
Lína langsokkur bakar og skreytir Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 5.12.2020 07:25
Þórálfur er fjórtánda jólavættin í borginni Ný jólavætt hefur bæst í hópinn hjá Reykjavíkurborg. Er um að ræða jólavættina Þórálf sem þykir reglusamur og ákveðinn, enda sér hann um allar sóttvarnir í helli jólasveinanna. Jól 4.12.2020 11:46
Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 4.12.2020 07:00
Missir alla stjórn á jólaskrautinu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 1.12.2020 13:30
Gjörningur til að gleðja og vekja athygli á sóttvörnum Nemendur og starfsmenn Réttarholtsskóla tóku sig til í morgun og stigu taktfastan dans í takt við lagið Jerusalema. Um var að ræða samtals 400 einstaklinga en í ólíkum sóttvarnahólfum, að sjálfsögðu. Innlent 13.11.2020 22:45
Stofnuðu félag til að berjast gegn einelti Nemendur í sjöunda bekk í Hörðuvallaskóla í Kópavogi hafa stofnað félagið Einelti er ógeðslegt og ætla þau að senda frá sér fræðslumyndbönd sem fjalla um einelti og vináttu. Þá ætla þau að hittast rafrænt, fara í leiki og spjalla. Lífið 7.11.2020 16:09
Sex ára hestasirkusstelpa Svala Björk Hlynsdóttir, sex ára á Selfossi hefur mikinn áhuga á hestum og getur riðið þeim öllum gangtegundum. Þá finnst henni mjög gaman að gera sirkusatriði á merinni Viðju. Hún ætlar að sjálfsögðu að vera hestakona þegar hún verður fullorðin. Innlent 1.11.2020 19:31
Upprisa WOW air Fjórar bekkjarsystur á níunda ári í Melaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur vöktu athygli á flakki sínu um hverfið og víðar í dag. Segja má að búningar þeirra Bergrúnar, Rósu, Sigríðar Íseyjar og Vigdísar hafi slegið í gegn. Lífið 31.10.2020 22:40
Gæfur svanur veitti níu ára dreng mikla athygli við Reykjavíkurtjörn í dag Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina og leyfði drengnum að klappa sér í dágóða stund. Lífið 18.10.2020 16:43
Krakkar að leik fundu stolið málverk í Mosfellsbæ Málverk til minningar látinnar konu, sem stolið var úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ fyrir um tíu dögum síðan, er komið í leitirnar. Það voru krakkar sem fundu málverkið sem nú er komið aftur á sinn stað. Innlent 5.10.2020 22:20
Vilja fleiri krakka í íshokkí – frábær íþrótt sem eflir hreysti og sjálfstraust Barnastarfið hjá íshokkífélögum landsins er komið á fullt. Þjálfarar Íshokkídeildar Fjölnis segja íshokkí frábæra íþrótt fyrir allan aldur og vilja fleiri krakka í sportið Lífið samstarf 1.10.2020 13:44
Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum. Fótbolti 21.6.2020 19:15
Hildur og Antonía opnuðu snyrtistofu í garðinum og söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin „Við fengum heldur betur ánægjulega heimsókn á skrifstofuna okkar í gær. Hingað komu tvær 6 ára dömur, Hildur og Antonía, með 5.500 krónur sem þær söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin.“ Lífið 17.6.2020 07:01
Bein útsending: Emil í Kattholti Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 11.5.2020 11:28
Bein útsending: Hans hugprúði Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 9.5.2020 10:30
120 milljónir í endurgerð á fimm opnum leiksvæðum í borginni Reykjavíkurborg hyggst endurgera opin leiksvæði á fimm stöðum í borginni í sumar, þar sem áætlaður kostnaður er 120 milljónir króna. Innlent 7.5.2020 13:23
Minnti foreldra á að mæta ekki - Sjö fullorðnir á fjórðungi vallar Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, minnir á að eins gleðilegt og það sé að skipulagt íþróttastarf barna hefjist aftur á mánudaginn þá verði fólk að fara varlega. Sport 2.5.2020 15:46
Bein útsending: Rauðhetta og úlfurinn Á laugardögum leggur Borgarleikhúsið áherslu á efni fyrir börn í samkomubanninu. Menning 2.5.2020 10:00
Lykilatriði að fá börnin á æfingar í maí: „Fundist þetta mjög erfitt“ Pálmar Ragnarsson, körfuboltaþjálfari í yngri flokkum Vals, segir mikilvægt að fá börn í innanhússíþróttum aftur inn á æfingar í maí til að klára tímabilið almennilega og hindra brottfall í sumar. Körfubolti 29.4.2020 22:00