Hinsegin Hinsegin fólk upplifir enn fordóma í sinn garð Í nýrri könnun Samtakanna '78 kemur í ljós að mikill meirihluti hinsegin fólks upplifir fordóma. Formaður samtakanna segir niðurstöðuna ekki koma á óvart og að hún sé skýrt merki um að baráttunni sé ekki lokið. Innlent 18.2.2014 14:43 Illugi gerði það sem hann gat Hitti enga rússneska ráðamenn Innlent 13.2.2014 21:51 Lögreglan neitar að rannsaka kæru Gylfa Gylfi Ægisson tónlistarmaður kærði Hinsegin daga en fór bónleiður til búðar – lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í málinu. Innlent 28.11.2013 14:57 Sakar lögregluna um valdníðslu við lokun VIP-Club Allar fréttir um að það fari fram vændissala inn á VIP-Club eru rangar“, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður staðarins. Innlent 17.11.2013 11:40 Gylfi gerði mistök en kærði rétt Gylfi segist hafa farið með rangt mál en lagt fram kæru gegn Hinsegin dögum. Innlent 11.9.2013 13:17 Selja beint úr skottinu á Hamraborgarhátíðinni Hamraborgarhátíðin verður haldin í Kópavogi í dag. Hamraborginni verður lokað fyrir bílaumferð og henni breytt í göngugötu um stund. Bæjarbúar munu meðal annars selja og kaupa gamalt dót beint úr skottinu á bílunum. Innlent 31.8.2013 10:05 Sigurgeir gafst upp á fordómum og fáfræði á Íslandi níunda áratugarins Sagan af Sigurgeiri sýnir að viðhorf Íslendinga til hinsegin fólks hefur breyst mikið frá því á níunda áratugnum. Þó er baráttu þeirra ekki enn lokið. Innlent 23.8.2013 23:39 Boðið að hætta við þátttöku á matarsöluplani og fá endurgreitt Reykjavíkurborg býður endurgreiðslu "á meira en hefðbundnum kerfishraða“. Innlent 15.8.2013 12:59 Telja Reykjavíkurborg hafa brotið lög "Langt umfram eðlilegan kostnað,“ segir lögfræðingur um gjaldtöku borgarinnar vegna sælgætissölu á Hinsegin dögum. "Sitjum ekki undir svona,“ segir Stefán Karl hjá Regnbogabörnum. Innlent 13.8.2013 15:08 Hinsegin dögum lýkur í kvöld Hinsegin dagar náðu hápunkti sínum með árlegri gleðigöngu í gær, en dagskrá hátíðarinnar lýkur formlega í kvöld. Dagskrá Hinsegin daga teygir anga sína til Viðeyjar í dag, en þar hófst regnbogahátíð fjölskyldunnar klukkan tólf og stendur til klukkan fimm. Innlent 11.8.2013 11:55 Myndaveisla: Litrík stemning á Hinsegin dögum Það var líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar gleðiganga Hinsegin daga fór fram í þrettánda skipti. Innlent 10.8.2013 18:11 Þátttaka Þjóðkirkjunnar að Hátíð vonar stendur Biskup segir Þjóðkirkjuna ekki ætla að endurskoða aðkomu sína að Hátíð vonar, þar sem predikarinn Franklin Graham mun flytja boðskap sinn. Prestur Þjóðkirkjunnar og formaður Samtakanna "78 eru mjög ósáttir við þátttöku kirkjunnar. Innlent 8.8.2013 20:53 Mannlaus vagn fékk hvatningarverðlaun Hinsegin daga Vagninn hér til hliðar hlaut hvatningarverðlaun Hinsegin daga 2012. Honum var mannlausum ekið í Gleðigöngunni með þessari einu áletrun "Fyrir vini okkar sem hafa ekki frelsi til að fagna Hinsegin dögum". Innlent 13.8.2012 14:04 Regnhlífar og regnbogalitir í Gleðigöngunni Gleðigangan hófst núna klukkan tvö. Þrátt fyrir úrhelli eru hátíðargestir með bros á vör. Mikill fjöldi var saman kominn á Vatnsmýrarvegi þar sem gangan hófst. Innlent 11.8.2012 14:15 Kynjaleiðrétting var nauðsyn en ekki val hjá Hrafnhildi "Kynleiðrétting er ekki val, hún er nauðsyn,“ segir Hrafnhildur sem eftir 26 ára þögn tilkynnti fjölskyldu sinni og vinum að hún væri ekki strákur - heldur stelpa. Hún hafði þá lengi reynt að bæla niður tilfinningar sínar og lifa sem strákurinn Halldór Hrafn. Innlent 24.7.2012 14:26 Viðey verður hinsegin í dag Viðey fagnar Hinsegin dögum í dag með skemmtilegri fjölskyldudagskrá og regnbogaveitingum í Viðeyjarstofu. Söngur, leikir og andlitsmálning verða í boði og jafnframt verður efnt til ljósmyndakeppni meðal gesta. Innlent 7.8.2011 10:13 Jón Gnarr vekur lukku sem Fröken Reykjavík Borgarstjórinn lætur ekki sitt eftir liggja á Hinsegin dögum, en hann trónaði hátt yfir höfðum vegfarenda, klæddur upp sem Fröken Reykjavík, og rak upp gleðióp þar sem hann sigldi með gleðigöngunni í áttina að Arnarhóli. Innlent 6.8.2011 15:04 Hinsegin dagar ná hámarki í dag Hátíðin Hinsegin Dagar í Reykjavík, sem hófst á fimmtudag, nær hámarki í dag með gleðigöngu og útiskemmtun. Búist er við fjölmenni í miðborginni en veðurspáin fyrir daginn er góð. Innlent 6.8.2011 09:45 Rétturinn til ástarinnar Við byrjuðum smátt, með útihátíð á Ingólfstorgi árið 1999. Áður höfðum við tvívegis reynt að fara í göngur til að vekja athygli á málstað okkar, 1993 og 1994. Annað árið komu 72 og hitt árið 71 ef ég man rétt. Tími okkar var ekki kominn,“ segir Þorvaldur Kristinsson, forseti Hinsegin daga, um upphaf hátíðarinnar. Hátíðin er haldin þessa dagana í þrettánda skipti. „Á þeim þrjátíu árum sem ég hef starfað með hreyfingu hinsegin fólks hefur gríðarlega margt gerst, bæði hvað varðar viðhorf samkynhneigðra til sjálfra sín og viðhorf þjóðarinnar til okkar. Nefnd til að kanna stöðu samkynhneigðra var skipuð 1993 og skilaði skýrslu árið 1994 sem varð til þess að lög um staðfesta samvist voru samþykkt 1996. Þetta varð til þess að samfélagið opnaðist á hátt sem engan óraði fyrir. Samkynhneigðir eignuðust sjálfstraust sem þeir höfðu ekki átt áður,“ segir hann og minnist þess síðan þegar Heimir Már Pétursson hvatti til þess að stofnað yrði sérstakt félag, eftir fyrstu hátíðina á Ingólfstorgi, og efnt yrði til gleðigöngu að erlendri fyrirmynd. „Fyrir þetta verð ég honum ævinlega þakklátur, og aðra helgina í ágúst árið 2000 lögðum við af stað í göngu. Við vissum eiginlega ekki hvaðan á okkur stóð veðrið þegar við komum fyrir hornið á Hlemmi því allt í einu var mikill fjöldi saman kominn í miðbænum.“ Þorvaldur segir að þá hafi um fimm þúsund manns mætt á svæðið en síðan hefur hátíðin vaxið og nú er talið að um 70 til 90 þúsund mæti í gönguna. Innlent 4.8.2011 22:24 Hinsegin dagar hefjast í kvöld Í kvöld fer fram opnunarhátíð Hinsegin daga og hefur fjöldi sjálfboðaliða unnið hörðum höndum að undirbúningi hátíðarinnar sem haldin verður í tólfta sinn á Íslandi nú um helgina. Innlent 4.8.2011 18:15 Snorri í Betel: Gagnrýnir umburðarleysi gagnvart kristni „Mér finnst það nefnilega bera við að þeir sem eru annarra skoðunar, eða líta öðrum augum á hegðunarvanda Jóhönnu, njóti ekki sannmælis, enda er umburðalyndið ekki til gagnvart kristninni,“ segir Snorri Óskarsson, oft kenndur við hvítasunnusöfnuðinn Betel, um viðhorf almennings til færeyska þingmannsins Jenis av Rana. Innlent 8.9.2010 10:26 Jógvan miður sín yfir ummælum Jenis „Þetta er bara til skammar. Ég veit að hann talar ekki fyrir hönd Færeyinga,“ segir söngvarinn Jógvan Hansen um ummæli landa síns, þingmannsins Jenis av Rana. Lífið 8.9.2010 10:00 Danskir fjölmiðlar fjalla um uppnámið í Færeyjum Allir helstu fjölmiðlar Danmerkur fjalla í dag um deiluna sem komin er upp vegna ákvörðunar þingmannsins Jenis av Rana að afþakka boð í kvöldverð til heiðurs Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Innlent 8.9.2010 07:20 Fóbísku frændurnir Frændur okkar í Færeyjum eiga þingmann sem heitir því skemmtilega nafni Jenis frá Rana. Sjálfur er hann þó ekkert sérstaklega skemmtileg týpa. Í fyrradag fann hann sig knúinn til að tilkynna að hann ætlaði sko ekki að sitja kvöldverðarboð með Jóhönnu Sigurðardóttur, Bakþankar 8.9.2010 06:00 Jóhanna tjáir sig ekki um fordómafulla þingmanninn Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur ekkert viljað tjá sig í dag um það að formaður stjórnmálaflokks í Færeyjum afþakkaði kvöldverðaboð henni til heiðurs - vegna kynhneigðar hennar. Innlent 7.9.2010 18:52 „Að þiggja boðið er að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra“ „Með því að þiggja boðið er ég að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra sem gengur gegn stefnu Miðflokksins,“ sagði Jenis av Rana í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann neitar að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og Jónínu Leósdóttur, í hátíðarkvöldverði sem fer fram í kvöld. Ástæðan er sú að þær eru samkynhneigðar. Innlent 7.9.2010 14:13 Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. Innlent 7.9.2010 10:31 Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. Innlent 7.9.2010 09:46 Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: Innlent 7.9.2010 09:09 Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. Innlent 6.9.2010 20:33 « ‹ 30 31 32 33 34 ›
Hinsegin fólk upplifir enn fordóma í sinn garð Í nýrri könnun Samtakanna '78 kemur í ljós að mikill meirihluti hinsegin fólks upplifir fordóma. Formaður samtakanna segir niðurstöðuna ekki koma á óvart og að hún sé skýrt merki um að baráttunni sé ekki lokið. Innlent 18.2.2014 14:43
Lögreglan neitar að rannsaka kæru Gylfa Gylfi Ægisson tónlistarmaður kærði Hinsegin daga en fór bónleiður til búðar – lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í málinu. Innlent 28.11.2013 14:57
Sakar lögregluna um valdníðslu við lokun VIP-Club Allar fréttir um að það fari fram vændissala inn á VIP-Club eru rangar“, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður staðarins. Innlent 17.11.2013 11:40
Gylfi gerði mistök en kærði rétt Gylfi segist hafa farið með rangt mál en lagt fram kæru gegn Hinsegin dögum. Innlent 11.9.2013 13:17
Selja beint úr skottinu á Hamraborgarhátíðinni Hamraborgarhátíðin verður haldin í Kópavogi í dag. Hamraborginni verður lokað fyrir bílaumferð og henni breytt í göngugötu um stund. Bæjarbúar munu meðal annars selja og kaupa gamalt dót beint úr skottinu á bílunum. Innlent 31.8.2013 10:05
Sigurgeir gafst upp á fordómum og fáfræði á Íslandi níunda áratugarins Sagan af Sigurgeiri sýnir að viðhorf Íslendinga til hinsegin fólks hefur breyst mikið frá því á níunda áratugnum. Þó er baráttu þeirra ekki enn lokið. Innlent 23.8.2013 23:39
Boðið að hætta við þátttöku á matarsöluplani og fá endurgreitt Reykjavíkurborg býður endurgreiðslu "á meira en hefðbundnum kerfishraða“. Innlent 15.8.2013 12:59
Telja Reykjavíkurborg hafa brotið lög "Langt umfram eðlilegan kostnað,“ segir lögfræðingur um gjaldtöku borgarinnar vegna sælgætissölu á Hinsegin dögum. "Sitjum ekki undir svona,“ segir Stefán Karl hjá Regnbogabörnum. Innlent 13.8.2013 15:08
Hinsegin dögum lýkur í kvöld Hinsegin dagar náðu hápunkti sínum með árlegri gleðigöngu í gær, en dagskrá hátíðarinnar lýkur formlega í kvöld. Dagskrá Hinsegin daga teygir anga sína til Viðeyjar í dag, en þar hófst regnbogahátíð fjölskyldunnar klukkan tólf og stendur til klukkan fimm. Innlent 11.8.2013 11:55
Myndaveisla: Litrík stemning á Hinsegin dögum Það var líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar gleðiganga Hinsegin daga fór fram í þrettánda skipti. Innlent 10.8.2013 18:11
Þátttaka Þjóðkirkjunnar að Hátíð vonar stendur Biskup segir Þjóðkirkjuna ekki ætla að endurskoða aðkomu sína að Hátíð vonar, þar sem predikarinn Franklin Graham mun flytja boðskap sinn. Prestur Þjóðkirkjunnar og formaður Samtakanna "78 eru mjög ósáttir við þátttöku kirkjunnar. Innlent 8.8.2013 20:53
Mannlaus vagn fékk hvatningarverðlaun Hinsegin daga Vagninn hér til hliðar hlaut hvatningarverðlaun Hinsegin daga 2012. Honum var mannlausum ekið í Gleðigöngunni með þessari einu áletrun "Fyrir vini okkar sem hafa ekki frelsi til að fagna Hinsegin dögum". Innlent 13.8.2012 14:04
Regnhlífar og regnbogalitir í Gleðigöngunni Gleðigangan hófst núna klukkan tvö. Þrátt fyrir úrhelli eru hátíðargestir með bros á vör. Mikill fjöldi var saman kominn á Vatnsmýrarvegi þar sem gangan hófst. Innlent 11.8.2012 14:15
Kynjaleiðrétting var nauðsyn en ekki val hjá Hrafnhildi "Kynleiðrétting er ekki val, hún er nauðsyn,“ segir Hrafnhildur sem eftir 26 ára þögn tilkynnti fjölskyldu sinni og vinum að hún væri ekki strákur - heldur stelpa. Hún hafði þá lengi reynt að bæla niður tilfinningar sínar og lifa sem strákurinn Halldór Hrafn. Innlent 24.7.2012 14:26
Viðey verður hinsegin í dag Viðey fagnar Hinsegin dögum í dag með skemmtilegri fjölskyldudagskrá og regnbogaveitingum í Viðeyjarstofu. Söngur, leikir og andlitsmálning verða í boði og jafnframt verður efnt til ljósmyndakeppni meðal gesta. Innlent 7.8.2011 10:13
Jón Gnarr vekur lukku sem Fröken Reykjavík Borgarstjórinn lætur ekki sitt eftir liggja á Hinsegin dögum, en hann trónaði hátt yfir höfðum vegfarenda, klæddur upp sem Fröken Reykjavík, og rak upp gleðióp þar sem hann sigldi með gleðigöngunni í áttina að Arnarhóli. Innlent 6.8.2011 15:04
Hinsegin dagar ná hámarki í dag Hátíðin Hinsegin Dagar í Reykjavík, sem hófst á fimmtudag, nær hámarki í dag með gleðigöngu og útiskemmtun. Búist er við fjölmenni í miðborginni en veðurspáin fyrir daginn er góð. Innlent 6.8.2011 09:45
Rétturinn til ástarinnar Við byrjuðum smátt, með útihátíð á Ingólfstorgi árið 1999. Áður höfðum við tvívegis reynt að fara í göngur til að vekja athygli á málstað okkar, 1993 og 1994. Annað árið komu 72 og hitt árið 71 ef ég man rétt. Tími okkar var ekki kominn,“ segir Þorvaldur Kristinsson, forseti Hinsegin daga, um upphaf hátíðarinnar. Hátíðin er haldin þessa dagana í þrettánda skipti. „Á þeim þrjátíu árum sem ég hef starfað með hreyfingu hinsegin fólks hefur gríðarlega margt gerst, bæði hvað varðar viðhorf samkynhneigðra til sjálfra sín og viðhorf þjóðarinnar til okkar. Nefnd til að kanna stöðu samkynhneigðra var skipuð 1993 og skilaði skýrslu árið 1994 sem varð til þess að lög um staðfesta samvist voru samþykkt 1996. Þetta varð til þess að samfélagið opnaðist á hátt sem engan óraði fyrir. Samkynhneigðir eignuðust sjálfstraust sem þeir höfðu ekki átt áður,“ segir hann og minnist þess síðan þegar Heimir Már Pétursson hvatti til þess að stofnað yrði sérstakt félag, eftir fyrstu hátíðina á Ingólfstorgi, og efnt yrði til gleðigöngu að erlendri fyrirmynd. „Fyrir þetta verð ég honum ævinlega þakklátur, og aðra helgina í ágúst árið 2000 lögðum við af stað í göngu. Við vissum eiginlega ekki hvaðan á okkur stóð veðrið þegar við komum fyrir hornið á Hlemmi því allt í einu var mikill fjöldi saman kominn í miðbænum.“ Þorvaldur segir að þá hafi um fimm þúsund manns mætt á svæðið en síðan hefur hátíðin vaxið og nú er talið að um 70 til 90 þúsund mæti í gönguna. Innlent 4.8.2011 22:24
Hinsegin dagar hefjast í kvöld Í kvöld fer fram opnunarhátíð Hinsegin daga og hefur fjöldi sjálfboðaliða unnið hörðum höndum að undirbúningi hátíðarinnar sem haldin verður í tólfta sinn á Íslandi nú um helgina. Innlent 4.8.2011 18:15
Snorri í Betel: Gagnrýnir umburðarleysi gagnvart kristni „Mér finnst það nefnilega bera við að þeir sem eru annarra skoðunar, eða líta öðrum augum á hegðunarvanda Jóhönnu, njóti ekki sannmælis, enda er umburðalyndið ekki til gagnvart kristninni,“ segir Snorri Óskarsson, oft kenndur við hvítasunnusöfnuðinn Betel, um viðhorf almennings til færeyska þingmannsins Jenis av Rana. Innlent 8.9.2010 10:26
Jógvan miður sín yfir ummælum Jenis „Þetta er bara til skammar. Ég veit að hann talar ekki fyrir hönd Færeyinga,“ segir söngvarinn Jógvan Hansen um ummæli landa síns, þingmannsins Jenis av Rana. Lífið 8.9.2010 10:00
Danskir fjölmiðlar fjalla um uppnámið í Færeyjum Allir helstu fjölmiðlar Danmerkur fjalla í dag um deiluna sem komin er upp vegna ákvörðunar þingmannsins Jenis av Rana að afþakka boð í kvöldverð til heiðurs Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Innlent 8.9.2010 07:20
Fóbísku frændurnir Frændur okkar í Færeyjum eiga þingmann sem heitir því skemmtilega nafni Jenis frá Rana. Sjálfur er hann þó ekkert sérstaklega skemmtileg týpa. Í fyrradag fann hann sig knúinn til að tilkynna að hann ætlaði sko ekki að sitja kvöldverðarboð með Jóhönnu Sigurðardóttur, Bakþankar 8.9.2010 06:00
Jóhanna tjáir sig ekki um fordómafulla þingmanninn Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur ekkert viljað tjá sig í dag um það að formaður stjórnmálaflokks í Færeyjum afþakkaði kvöldverðaboð henni til heiðurs - vegna kynhneigðar hennar. Innlent 7.9.2010 18:52
„Að þiggja boðið er að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra“ „Með því að þiggja boðið er ég að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra sem gengur gegn stefnu Miðflokksins,“ sagði Jenis av Rana í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann neitar að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og Jónínu Leósdóttur, í hátíðarkvöldverði sem fer fram í kvöld. Ástæðan er sú að þær eru samkynhneigðar. Innlent 7.9.2010 14:13
Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. Innlent 7.9.2010 10:31
Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. Innlent 7.9.2010 09:46
Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: Innlent 7.9.2010 09:09
Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. Innlent 6.9.2010 20:33