HM 2018 í Rússlandi Aron Einar: Ódýrt mark og þurfum að fara erfiðu leiðina Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir tap Íslands gegn Nígeríu í Volgograd í öðrum leik Íslands á HM. Fótbolti 22.6.2018 18:16 Kári: Ekki mála skrattann á vegginn Kári Árnason segir að íslenska liðið hafi ekki hitt á sinn besta dag þegar það tapaði fyrir Nígeríu á HM í dag. Fótbolti 22.6.2018 18:15 Gylfi: Sama rútína hjá mér í vítinu eins og alltaf Gylfi Þór Sigurðsson fékk kjörið tækifærið til að koma íslenska liðinu aftur inn í leikinn á móti Nígeríu en skaut þá yfir úr vítaspyrnu. Fótbolti 22.6.2018 18:10 Ari Freyr: „Þrjú stig í næsta leik, svo einfalt er það“ Ari Freyr Skúlason, sem kom inn sem varamaður í seinni hálfleik í tapi Íslands fyrir Nígeríu, var nokkuð brattur eftir leikinn. Fótbolti 22.6.2018 18:00 Þjálfari Nígeríu: Íslenska landsliðið er frábært Gernot Rohr, þjálfari Nígeríu, var þakklátur og auðmjúkur eftir sigurinn á Íslandi í dag. Fótbolti 22.6.2018 17:56 Erlendir fjölmiðlar um leik Íslands og Nígeríu: Aðeins eitt lið á vellinum Erlendir miðlar hafa fjallað talsvert um leik Íslands og Nígeríu sem lauk nú fyrir skömmu. Margir beina sjónum sínum að næstu leikjum, þegar að Nígería mætir Argentínumönnum á þriðjudag og Ísland mætir Króatíu sama dag. Erlent 22.6.2018 17:49 Hættið að hugsa um Instagram og hendið Mið-Ísland gaurunum út af hótelinu Halldór Björnsson, fyrrum þjálfari 17 ára landsliðs karla í fótbolta, hvetur íslensku strákana áfram með færslu á Twitter en íslenska liðið tapaði á móti Nígeríu í dag. Fótbolti 22.6.2018 17:47 „Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti“ Heimir Hallgrímsson fékk spurningu á blaðamannafundi um hvort hann sæi eftir því að hafa gefið leikmönnum sínum frí í gær. Fótbolti 22.6.2018 17:39 Heimir: Ekki röng taktík Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. Fótbolti 22.6.2018 17:37 Aron Einar: Þetta eru leiðinleg úrslit en það er ennþá möguleiki Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var niðurlútur í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í útsendingu Sjónvarpsins frá leik Íslands og Nígeríu. Fótbolti 22.6.2018 17:18 Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. Fótbolti 22.6.2018 17:17 Heimir: Ekki góð staða en gefum allt í Króatíuleikinn Ísland tapaði fyrir Nígeríu í öðrum leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson var eðlilega grautfúll í leikslok en leikurinn var mjög krefjandi og erfiður í miklum hita. Fótbolti 22.6.2018 17:13 Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. Fótbolti 22.6.2018 17:13 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 22.6.2018 17:05 Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. Fótbolti 22.6.2018 08:28 Íslenska vörnin á HM 2018 sú fyrsta til að loka fyrir öll skot Nígeríumenn náðu ekki einu skoti að marki íslenska landsliðsins í fyrri hálfleiknum og íslenska vörnin er sú eina sem hefur lokað algjörlega á mótherja sinn á HM í Rússlandi. Fótbolti 22.6.2018 15:58 Twitter í fyrri hálfleik: Birkir de Bruyne lykillinn að sigrinum Í hálfleik leiks Íslands og Nígeríu er enn markalaust. Leikurinn hefur verið nokkuð hægur og Nígeríumenn verið meira með boltann en okkar menn átt hættulegri færi. Fótbolti 22.6.2018 15:52 Múslimar á Íslandi deila myndbandi til stuðnings strákunum okkar Félag Múslima á Íslandi deildi í dag myndbandi frá undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Nígeríu. Þeir halda allir með Íslandi að eigin sögn. Innlent 22.6.2018 14:50 Í dag segjum við Argentínumenn „Áfram Nígería“ Það haldar marga þjóðir með Íslandi í dag en ekki allar. Argentínumenn sameinast í dag um að halda með Nígeríu á móti Íslandi í leiknum mikilvæga á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 22.6.2018 14:49 Sumarmessan: Tekur Guðlaug Victor fram yfir Messi Christian Eriksen eða Gylfi Þór Sigurðsson? Hvor er betri leikmaður? Þessari spurningu varpaði Benedikt Valsson fram í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Fótbolti 22.6.2018 10:28 Brasilíumenn nýttu sér uppbótartímann vel og unnu mikilvægan sigur Brasilíumenn þurftu að skjóta oft og bíða lengi eftir mörkunum sínum á móti Kosta Ríka á HM í fótbolta í Rússlandi í dag en þau komu loksins í uppbótartíma. Mörk frá Philippe Coutinho og Neymar björguðu Brasilíumönnum frá mjög erfiðri stöðu í lokaumferðinni. Fótbolti 22.6.2018 08:25 Byrjunarliðið á móti Nígeríu: Jón Daði og Rúrik koma inn í 4-4-2 Heimir Hallgrímsson breytir um leikskipulag og gerir tvær breytingar á liðinu á milli leikja. Fótbolti 22.6.2018 12:53 Eiður Smári útskýrir hvað strákarnir eru að gera rétt fyrir leik Leikmenn fá svolítið að vera í sínu þegar styttist í leik. Enski boltinn 22.6.2018 13:37 Forseti Íslands ávarpar landsliðið í tísti CNN Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN birti í dag ávarp forseta Íslands til landsliðsins á Twitter rás sinni. Innlent 22.6.2018 13:04 Stuðningsmenn í Volgograd: Mættir til að „fara á leikinn maður og drekka brennivín“ Stemmingin var að magnast á stuðningsmannasvæðinu í Volgograd fyrir leik Íslands og Nígeríu sem hefst klukkan 15:00. Arnar Björnsson hitti á hressa stuðningsmenn sem voru tilbúnir til leiks. Fótbolti 22.6.2018 12:30 Nígeríumenn „frusu“ úr kulda 1981 en „kafna“ Íslendingar úr hita 2018? Karlalandslið Íslands og Nígeríu í fótbolta mætast í dag í annað sinn í sögunni og nú í flugnaborginni Volgograd. Það er hætt við því að aldrei hafi verið eins mikill munur á aðstæðum í tveimur landsleikjum þjóða og í þessum tveimur leikjum Íslands og Nígeríu á fótboltavellinum. Fótbolti 22.6.2018 08:55 „Ég er frá Suður-Kóreu en Ísland er mitt land“ Suður-Kóreumaður er mættur til Volgograd til að styðja íslenska landsliðið í fótbolta. Fótbolti 22.6.2018 12:24 Svona var stemningin hjá Íslendingunum í Fan Zone | Myndband Arnar Björnsson tekur hressa Íslendinga tali. Fótbolti 22.6.2018 10:34 Messi hefur hlaupið minnst allra á HM Lionel Messi hefur hlaupið minnst allra leikmanna á HM í Rússlandi. Þetta kemur fram í opinberri tölfræði FIFA. Fótbolti 22.6.2018 11:17 Vængstýfðir Ofurernir Nígería hefur verið með á öllum heimsmeistaramótum frá 1994 ef frá er talið HM í Þýskalandi 2006. Nígeríumenn voru öflugir á HM 1994 og 1998 en á síðustu mótum hefur uppskeran verið rýr, þótt mannskapurinn hafi oftar en ekki verið öflugur. Fótbolti 22.6.2018 02:02 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 93 ›
Aron Einar: Ódýrt mark og þurfum að fara erfiðu leiðina Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir tap Íslands gegn Nígeríu í Volgograd í öðrum leik Íslands á HM. Fótbolti 22.6.2018 18:16
Kári: Ekki mála skrattann á vegginn Kári Árnason segir að íslenska liðið hafi ekki hitt á sinn besta dag þegar það tapaði fyrir Nígeríu á HM í dag. Fótbolti 22.6.2018 18:15
Gylfi: Sama rútína hjá mér í vítinu eins og alltaf Gylfi Þór Sigurðsson fékk kjörið tækifærið til að koma íslenska liðinu aftur inn í leikinn á móti Nígeríu en skaut þá yfir úr vítaspyrnu. Fótbolti 22.6.2018 18:10
Ari Freyr: „Þrjú stig í næsta leik, svo einfalt er það“ Ari Freyr Skúlason, sem kom inn sem varamaður í seinni hálfleik í tapi Íslands fyrir Nígeríu, var nokkuð brattur eftir leikinn. Fótbolti 22.6.2018 18:00
Þjálfari Nígeríu: Íslenska landsliðið er frábært Gernot Rohr, þjálfari Nígeríu, var þakklátur og auðmjúkur eftir sigurinn á Íslandi í dag. Fótbolti 22.6.2018 17:56
Erlendir fjölmiðlar um leik Íslands og Nígeríu: Aðeins eitt lið á vellinum Erlendir miðlar hafa fjallað talsvert um leik Íslands og Nígeríu sem lauk nú fyrir skömmu. Margir beina sjónum sínum að næstu leikjum, þegar að Nígería mætir Argentínumönnum á þriðjudag og Ísland mætir Króatíu sama dag. Erlent 22.6.2018 17:49
Hættið að hugsa um Instagram og hendið Mið-Ísland gaurunum út af hótelinu Halldór Björnsson, fyrrum þjálfari 17 ára landsliðs karla í fótbolta, hvetur íslensku strákana áfram með færslu á Twitter en íslenska liðið tapaði á móti Nígeríu í dag. Fótbolti 22.6.2018 17:47
„Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti“ Heimir Hallgrímsson fékk spurningu á blaðamannafundi um hvort hann sæi eftir því að hafa gefið leikmönnum sínum frí í gær. Fótbolti 22.6.2018 17:39
Heimir: Ekki röng taktík Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. Fótbolti 22.6.2018 17:37
Aron Einar: Þetta eru leiðinleg úrslit en það er ennþá möguleiki Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var niðurlútur í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í útsendingu Sjónvarpsins frá leik Íslands og Nígeríu. Fótbolti 22.6.2018 17:18
Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. Fótbolti 22.6.2018 17:17
Heimir: Ekki góð staða en gefum allt í Króatíuleikinn Ísland tapaði fyrir Nígeríu í öðrum leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson var eðlilega grautfúll í leikslok en leikurinn var mjög krefjandi og erfiður í miklum hita. Fótbolti 22.6.2018 17:13
Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. Fótbolti 22.6.2018 17:13
Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 22.6.2018 17:05
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. Fótbolti 22.6.2018 08:28
Íslenska vörnin á HM 2018 sú fyrsta til að loka fyrir öll skot Nígeríumenn náðu ekki einu skoti að marki íslenska landsliðsins í fyrri hálfleiknum og íslenska vörnin er sú eina sem hefur lokað algjörlega á mótherja sinn á HM í Rússlandi. Fótbolti 22.6.2018 15:58
Twitter í fyrri hálfleik: Birkir de Bruyne lykillinn að sigrinum Í hálfleik leiks Íslands og Nígeríu er enn markalaust. Leikurinn hefur verið nokkuð hægur og Nígeríumenn verið meira með boltann en okkar menn átt hættulegri færi. Fótbolti 22.6.2018 15:52
Múslimar á Íslandi deila myndbandi til stuðnings strákunum okkar Félag Múslima á Íslandi deildi í dag myndbandi frá undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Nígeríu. Þeir halda allir með Íslandi að eigin sögn. Innlent 22.6.2018 14:50
Í dag segjum við Argentínumenn „Áfram Nígería“ Það haldar marga þjóðir með Íslandi í dag en ekki allar. Argentínumenn sameinast í dag um að halda með Nígeríu á móti Íslandi í leiknum mikilvæga á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 22.6.2018 14:49
Sumarmessan: Tekur Guðlaug Victor fram yfir Messi Christian Eriksen eða Gylfi Þór Sigurðsson? Hvor er betri leikmaður? Þessari spurningu varpaði Benedikt Valsson fram í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Fótbolti 22.6.2018 10:28
Brasilíumenn nýttu sér uppbótartímann vel og unnu mikilvægan sigur Brasilíumenn þurftu að skjóta oft og bíða lengi eftir mörkunum sínum á móti Kosta Ríka á HM í fótbolta í Rússlandi í dag en þau komu loksins í uppbótartíma. Mörk frá Philippe Coutinho og Neymar björguðu Brasilíumönnum frá mjög erfiðri stöðu í lokaumferðinni. Fótbolti 22.6.2018 08:25
Byrjunarliðið á móti Nígeríu: Jón Daði og Rúrik koma inn í 4-4-2 Heimir Hallgrímsson breytir um leikskipulag og gerir tvær breytingar á liðinu á milli leikja. Fótbolti 22.6.2018 12:53
Eiður Smári útskýrir hvað strákarnir eru að gera rétt fyrir leik Leikmenn fá svolítið að vera í sínu þegar styttist í leik. Enski boltinn 22.6.2018 13:37
Forseti Íslands ávarpar landsliðið í tísti CNN Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN birti í dag ávarp forseta Íslands til landsliðsins á Twitter rás sinni. Innlent 22.6.2018 13:04
Stuðningsmenn í Volgograd: Mættir til að „fara á leikinn maður og drekka brennivín“ Stemmingin var að magnast á stuðningsmannasvæðinu í Volgograd fyrir leik Íslands og Nígeríu sem hefst klukkan 15:00. Arnar Björnsson hitti á hressa stuðningsmenn sem voru tilbúnir til leiks. Fótbolti 22.6.2018 12:30
Nígeríumenn „frusu“ úr kulda 1981 en „kafna“ Íslendingar úr hita 2018? Karlalandslið Íslands og Nígeríu í fótbolta mætast í dag í annað sinn í sögunni og nú í flugnaborginni Volgograd. Það er hætt við því að aldrei hafi verið eins mikill munur á aðstæðum í tveimur landsleikjum þjóða og í þessum tveimur leikjum Íslands og Nígeríu á fótboltavellinum. Fótbolti 22.6.2018 08:55
„Ég er frá Suður-Kóreu en Ísland er mitt land“ Suður-Kóreumaður er mættur til Volgograd til að styðja íslenska landsliðið í fótbolta. Fótbolti 22.6.2018 12:24
Svona var stemningin hjá Íslendingunum í Fan Zone | Myndband Arnar Björnsson tekur hressa Íslendinga tali. Fótbolti 22.6.2018 10:34
Messi hefur hlaupið minnst allra á HM Lionel Messi hefur hlaupið minnst allra leikmanna á HM í Rússlandi. Þetta kemur fram í opinberri tölfræði FIFA. Fótbolti 22.6.2018 11:17
Vængstýfðir Ofurernir Nígería hefur verið með á öllum heimsmeistaramótum frá 1994 ef frá er talið HM í Þýskalandi 2006. Nígeríumenn voru öflugir á HM 1994 og 1998 en á síðustu mótum hefur uppskeran verið rýr, þótt mannskapurinn hafi oftar en ekki verið öflugur. Fótbolti 22.6.2018 02:02
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent