Nóbelsverðlaun

Fréttamynd

Leitað að vonarglætu í ófriðvænlegum heimi

Friðarverðlaun Nóbels verða afhent í dag í 97. sinn. Að þessu sinni hafa 376 ­tilnefningar borist norsku Nóbelsnefndinni, fleiri en nokkru sinni. Þeirra á meðal er enginn annar en Donald Trump en einnig aðrir sem þykja líklegri.

Erlent