Fréttir af flugi

Fréttamynd

Á fimmta degi hungurverkfalls

Hælisleitandi frá Írak er nú á fimmta degi hungurverkfalls og biðlar til íslenskra stjórnvalda að taka mál hans til efnislegrar skoðunar. Hann varð vitni að því þegar lögreglumenn drógu samlanda hans með valdi út úr Lauganeskirkju í síðustu viku og óttast að hljóta sömu örlög.

Innlent
Fréttamynd

Einkaneysluvöxtur á flugi

Vaxandi einkaneysla er áhyggjuefni út frá hagstjórn, þar sem við viljum halda hagkerfinu í tiltölulega góðu jafnvægi. Vöxturinn er hins vegar drifinn af auknum kaupmætti launa og því minna áhyggjuefni en oft áður þegar uppsveiflur hafa verið keyrðar áfram af væntingum um framtíðartekjur. Þetta er mat Ingólfs Bender, forstöðumanns greiningardeildar Íslandsbanka.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tveggja tíma meðaltöf hjá Wowair í dag

Miklar tafir hafa orðið á nánast öllum flugleiðum Wowair síðustu tvo sólarhringa. Tafirnar má aðeins að litlu leyti rekja til kjaradeilu flugumferðastjóra, sem nú er ljóst að fer fyrir gerðardóm á föstudaginn.

Innlent
Fréttamynd

Löngu hætt að vilja fara í dýragarða

Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir vill ekki innleiða svokölluð gæludýravegabréf svo dýr geti ferðast með eigendum sínum. Hún segir dýr hafa góð áhrif á fólk, sérstaklega þá sem eiga sín minna og vill sem flesta hunda á elliheim

Innlent
Fréttamynd

Íslendingar æstir í að komast til Frakklands

Það er ljóst að frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal á Evrópumóti karla í knattspyrnu á þriðjudag hafa kveikt í þjóðinni þar sem fjöldi Íslendinga fór að leita sér að flugi til Frakklands strax eftir leikinn.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fluttu nærri hálfa milljón farþega

Sætanýting hjá WOW air í mánuðinum var 85 prósent í ár en 81 prósent í fyrra. Þá var sætanýting Icelandair 77,5 prósent í maí í ár en 79,7 prósent í fyrra.

Innlent