Vísindi Gátu rakið um tvö prósent af erfðamengi hvers Íslendings til Neanderdalsmanna Ekki bera allir sömu búta erfðamengis hinnar fornu manntegundar. Innlent 22.4.2020 17:34 Tengja loftmengun við aukna hættu á dauðsföllum í faraldrinum Vísbendingar eru um að mikil loftmengun í borgum auki hættuna á dauðsföllum af völdum Covid-19, sjúkdómsins sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Of snemmt er þó sagt að fullyrða um bein tengsl þar á milli. Erlent 20.4.2020 16:25 Skimun á Íslandi styður að einkennalausir geti verið smitberar Niðurstöður úr rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar og íslenskra heilbrigðisyfirvalda á útbreiðslu nýs afbrigðis kórónuveiru á Íslandi styður kenningar um að einkennalausir einstaklingar geti verið smitberar. Innlent 14.4.2020 21:46 Kaffi getur hæglega rústað hinum mjög svo mikilvæga svefni Vísir birtir brot úr metsölubókinni Hvers vegna sofum við? Innlent 10.4.2020 10:01 Staðfestu aldur stærsta fisks í heimi með hjálp kjarnorkutilrauna í kalda stríðinu Geislavirkt efni sem dreifðist út um allan heim í kjarnorkusprengjutilraunum heimsveldanna í kalda stríðinu gerði vísindamönnum kleift að aldursgreina hvalháfa, stærstu fiskategund í heimi, nákvæmlega í fyrsta skipti. Uppgötvunin er sögð undirstrika mikilvægi þess að vernda tegundina. Innlent 9.4.2020 15:20 „Þetta er hugsað sem framlag til baráttu mannsins við þessa illskæðu veiru“ Íslensk erfðagreining vonast nú eftir samstarfi við Íslendinga sem hafa jafnað sig af Covid-19 sjúkdómnum til að nota mótefni, sem hefur myndast í blóði þeirra gegn veirunni til að, vonandi, geta smíðað mótefni gegn Covid-19. Innlent 8.4.2020 13:34 Faraldurinn raskar veðurathugunum í háloftunum Lömun flugsamgangna í heiminum vegna kórónuveirufaraldursins hefur fækkað veðurathugunum í háloftunum verulega á undanförnum vikum. Alþjóðaveðurfræðistofnunin lýsir áhyggjum af áhrifunum á veðurspár og loftslagsrannsóknir. Innlent 2.4.2020 09:01 Telja sig á spori viðsjálla svarthola Röntgenblossi sem tvö gervitungl komu auga á fyrir fjórtán árum gæti verið skýrasta vísbendingin um tilvist meðalstórra svarthola sem stjörnufræðingum hefur reynst erfitt að finna í alheiminum. Uppgötvunin gæti varpað frekara ljósi á hvernig risasvarthol þróast og verða til. Erlent 1.4.2020 13:09 Engin merki um að ónæmissvar eða veikindi séu ólík milli L- og S-afbrigða kórónuveirunnar Þegar fregnir fóru að berast af kórónuveirunni leið ekki langur tími þar til greint var frá því að hún hefði stökkbreyst. Annars vegar var S-afbrigði veirunnar og L-afbrigði veirunnar. Innlent 29.3.2020 18:29 Á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir kórónuveirunni Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. Erlent 22.3.2020 22:10 Japanskt lyf sagt gefa góða raun sem meðferð við kórónuveirunni Kínversk heilbrigðisyfirvöld greina frá því að lyf sem sé notað í Japan til meðferðar á nýlegum stofnum inflúensu líti út fyrir að vera áhrifaríkt við kórónuveirunni. Erlent 19.3.2020 09:57 Fólk með öndunar- og lungnavandamál í mestri hættu af COVID-19 Þeir sem eru með undirliggjandi öndunar- eða lungnavandamál eru í sérstökum áhættuhópi um að fá alvarleg einkenni af COVID-19-sjúkdómnum samkvæmt nýrri rannsókn. Erlent 18.3.2020 23:28 Bráðnun á báðum hvelum sexfalt meiri en undir lok síðustu aldar Saman hafa Grænland og Suðurskautslandið tapað um 475 milljörðum tonnum af ís á hverju ári á þessum áratug sem er að líða. Það er margfalt meira en á 10. áratug síðustu aldar. Erlent 13.3.2020 16:31 Annar maðurinn sem læknaðist af HIV vill verða sendiherra vonar Adam Castillejo tók því sem dauðadómi þegar hann greindist með HIV árið 2011. Erlent 10.3.2020 13:57 Fölnun Kóralrifsins mikla ein sú mesta sem um getur Vísindamenn óttast að fölnun Kóralrifsins mikla sem nú á sér stað vegna óvanalegra hlýinda geti orðið jafnslæm og sú sem varð árin 2016 og 2017. Erlent 6.3.2020 16:55 Nýr Marsjeppi fær nafnið „Þrautseigja“ Þrettán ára gamall skólapiltur á heiðurinn á nafninu á nýjasta Marsjeppa bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Jeppinn hlaut nafnið „Þrautseigja“ [e. Perseverance]. Erlent 6.3.2020 10:17 Skarpasta myndin af yfirborði Mars til þessa Aldrei áður hefur verið tekin mynd í eins hárri upplausn af yfirborði Mars og sú sem bandaríska geimvísindastofnunin NASA birti í gær. Könnunarjeppinn Curiosity tók yfir þúsund myndir í vetur sem voru notaðar til að setja myndina saman. Erlent 5.3.2020 14:19 Regnskógur gæti breyst úr kolefnisforða í uppsprettu Í stað þess að takmarka loftslagsbreytingar af völdum manna gætu regnskógar heims byrjað að magna upp vandann á næstu áratugum. Afleiðingar hnattrænnar hlýnunar koma niður á getu skóganna til að binda kolefni samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Erlent 5.3.2020 11:22 Síminn á ekki heima í svefnherberginu Ungmenni sem sækja nám í fjölbrautakerfi sofa lengur á nóttunni en jafnaldrar þeirra í bekkjakerfi samkvæmt nýrri rannsókn. Innlent 27.2.2020 16:58 Telja rauðar pöndur tvöfaldar í roðinu Erfðarannsóknir sýna að rauðar pöndur í Asíu skiptast í tvær tegundir. Báðar eru þær taldar í bráðri útrýmingarhættu. Erlent 27.2.2020 12:16 Stærðfræðingur sem ruddi brautina fyrir svartar vísindakonur látin Hollywood-kvikmynd var gerð um Katherine Johnson og svartar samstarfskonur hennar sem léku lykilhlutverk í mönnuðum geimferðum á bak við tjöldin hjá NASA á 7. áratugnum. Erlent 26.2.2020 09:15 Kári ráðleggur engum að deila persónuleikaprófinu á Facebook Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ráðleggur engum að deila persónuleikaprófi fyrirtækisins á Facebook. Um 60.000 hafa þreytt prófið frá því það fór í loftið fyrir helgi en Kári segir að fólk ætti að fara varlega við að draga ályktanir um sjálft sig út frá því. Innlent 16.2.2020 19:46 Nóbelsverðlaunahafi og fyrrum leiðtogi loftslagsmála látinn Indverjinn Rajendra K. Pachauri stýrði vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar í þrettán ár og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2007. Erlent 16.2.2020 11:55 Mynduðu verðandi sprengistjörnu sem dofnar á næturhimninum Ein bjartasta stjarna næturhiminsins hefur dofnað merkjanleg undanfarna mánuði og hafa miklar vangaveltur verið um hvort að hún gæti verið við það að springa. Erlent 15.2.2020 10:41 Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. Innlent 13.2.2020 15:57 Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. Innlent 11.2.2020 12:26 Geimskot á evrópsku sólfari tókst með ágætum Geimfarinu er ætlað að safna gögnum til að varpa frekara ljósi á innri virkni sólarinnar sem gæti hjálpað vísindamönnum að spá betur fyrir um sólstorma. Erlent 10.2.2020 11:49 Tímamótarannsókn talin geta gerbreytt krabbameinsmeðferðum Talið er að niðurstöðurnar gætu gert læknum kleift að sníða krabbameinsmeðferðir sérstaklega að æxli hvers og eins sjúklings eða hjálpað til við að þróa nýjar aðferðir til þess að greina krabbamein fyrr en áður var mögulegt. Erlent 5.2.2020 21:24 Fundu hlýsjó undir viðkvæmri ísbreiðu á Suðurskautslandinu Thwaites-jökullinn á vestanverðu Suðurskautslandinu er talinn sérstaklega viðkvæmur fyrir áframhaldandi bráðnun. Hann hefur nú þegar tapað hundruð milljarða tonna af ís. Erlent 3.2.2020 13:09 Þóra Kristín segir ásakanir um kynbótastefnu Kára fráleitar Upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar telur pistil Töru Margrétar út í hött. Innlent 3.2.2020 10:31 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 52 ›
Gátu rakið um tvö prósent af erfðamengi hvers Íslendings til Neanderdalsmanna Ekki bera allir sömu búta erfðamengis hinnar fornu manntegundar. Innlent 22.4.2020 17:34
Tengja loftmengun við aukna hættu á dauðsföllum í faraldrinum Vísbendingar eru um að mikil loftmengun í borgum auki hættuna á dauðsföllum af völdum Covid-19, sjúkdómsins sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Of snemmt er þó sagt að fullyrða um bein tengsl þar á milli. Erlent 20.4.2020 16:25
Skimun á Íslandi styður að einkennalausir geti verið smitberar Niðurstöður úr rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar og íslenskra heilbrigðisyfirvalda á útbreiðslu nýs afbrigðis kórónuveiru á Íslandi styður kenningar um að einkennalausir einstaklingar geti verið smitberar. Innlent 14.4.2020 21:46
Kaffi getur hæglega rústað hinum mjög svo mikilvæga svefni Vísir birtir brot úr metsölubókinni Hvers vegna sofum við? Innlent 10.4.2020 10:01
Staðfestu aldur stærsta fisks í heimi með hjálp kjarnorkutilrauna í kalda stríðinu Geislavirkt efni sem dreifðist út um allan heim í kjarnorkusprengjutilraunum heimsveldanna í kalda stríðinu gerði vísindamönnum kleift að aldursgreina hvalháfa, stærstu fiskategund í heimi, nákvæmlega í fyrsta skipti. Uppgötvunin er sögð undirstrika mikilvægi þess að vernda tegundina. Innlent 9.4.2020 15:20
„Þetta er hugsað sem framlag til baráttu mannsins við þessa illskæðu veiru“ Íslensk erfðagreining vonast nú eftir samstarfi við Íslendinga sem hafa jafnað sig af Covid-19 sjúkdómnum til að nota mótefni, sem hefur myndast í blóði þeirra gegn veirunni til að, vonandi, geta smíðað mótefni gegn Covid-19. Innlent 8.4.2020 13:34
Faraldurinn raskar veðurathugunum í háloftunum Lömun flugsamgangna í heiminum vegna kórónuveirufaraldursins hefur fækkað veðurathugunum í háloftunum verulega á undanförnum vikum. Alþjóðaveðurfræðistofnunin lýsir áhyggjum af áhrifunum á veðurspár og loftslagsrannsóknir. Innlent 2.4.2020 09:01
Telja sig á spori viðsjálla svarthola Röntgenblossi sem tvö gervitungl komu auga á fyrir fjórtán árum gæti verið skýrasta vísbendingin um tilvist meðalstórra svarthola sem stjörnufræðingum hefur reynst erfitt að finna í alheiminum. Uppgötvunin gæti varpað frekara ljósi á hvernig risasvarthol þróast og verða til. Erlent 1.4.2020 13:09
Engin merki um að ónæmissvar eða veikindi séu ólík milli L- og S-afbrigða kórónuveirunnar Þegar fregnir fóru að berast af kórónuveirunni leið ekki langur tími þar til greint var frá því að hún hefði stökkbreyst. Annars vegar var S-afbrigði veirunnar og L-afbrigði veirunnar. Innlent 29.3.2020 18:29
Á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir kórónuveirunni Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. Erlent 22.3.2020 22:10
Japanskt lyf sagt gefa góða raun sem meðferð við kórónuveirunni Kínversk heilbrigðisyfirvöld greina frá því að lyf sem sé notað í Japan til meðferðar á nýlegum stofnum inflúensu líti út fyrir að vera áhrifaríkt við kórónuveirunni. Erlent 19.3.2020 09:57
Fólk með öndunar- og lungnavandamál í mestri hættu af COVID-19 Þeir sem eru með undirliggjandi öndunar- eða lungnavandamál eru í sérstökum áhættuhópi um að fá alvarleg einkenni af COVID-19-sjúkdómnum samkvæmt nýrri rannsókn. Erlent 18.3.2020 23:28
Bráðnun á báðum hvelum sexfalt meiri en undir lok síðustu aldar Saman hafa Grænland og Suðurskautslandið tapað um 475 milljörðum tonnum af ís á hverju ári á þessum áratug sem er að líða. Það er margfalt meira en á 10. áratug síðustu aldar. Erlent 13.3.2020 16:31
Annar maðurinn sem læknaðist af HIV vill verða sendiherra vonar Adam Castillejo tók því sem dauðadómi þegar hann greindist með HIV árið 2011. Erlent 10.3.2020 13:57
Fölnun Kóralrifsins mikla ein sú mesta sem um getur Vísindamenn óttast að fölnun Kóralrifsins mikla sem nú á sér stað vegna óvanalegra hlýinda geti orðið jafnslæm og sú sem varð árin 2016 og 2017. Erlent 6.3.2020 16:55
Nýr Marsjeppi fær nafnið „Þrautseigja“ Þrettán ára gamall skólapiltur á heiðurinn á nafninu á nýjasta Marsjeppa bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Jeppinn hlaut nafnið „Þrautseigja“ [e. Perseverance]. Erlent 6.3.2020 10:17
Skarpasta myndin af yfirborði Mars til þessa Aldrei áður hefur verið tekin mynd í eins hárri upplausn af yfirborði Mars og sú sem bandaríska geimvísindastofnunin NASA birti í gær. Könnunarjeppinn Curiosity tók yfir þúsund myndir í vetur sem voru notaðar til að setja myndina saman. Erlent 5.3.2020 14:19
Regnskógur gæti breyst úr kolefnisforða í uppsprettu Í stað þess að takmarka loftslagsbreytingar af völdum manna gætu regnskógar heims byrjað að magna upp vandann á næstu áratugum. Afleiðingar hnattrænnar hlýnunar koma niður á getu skóganna til að binda kolefni samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Erlent 5.3.2020 11:22
Síminn á ekki heima í svefnherberginu Ungmenni sem sækja nám í fjölbrautakerfi sofa lengur á nóttunni en jafnaldrar þeirra í bekkjakerfi samkvæmt nýrri rannsókn. Innlent 27.2.2020 16:58
Telja rauðar pöndur tvöfaldar í roðinu Erfðarannsóknir sýna að rauðar pöndur í Asíu skiptast í tvær tegundir. Báðar eru þær taldar í bráðri útrýmingarhættu. Erlent 27.2.2020 12:16
Stærðfræðingur sem ruddi brautina fyrir svartar vísindakonur látin Hollywood-kvikmynd var gerð um Katherine Johnson og svartar samstarfskonur hennar sem léku lykilhlutverk í mönnuðum geimferðum á bak við tjöldin hjá NASA á 7. áratugnum. Erlent 26.2.2020 09:15
Kári ráðleggur engum að deila persónuleikaprófinu á Facebook Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ráðleggur engum að deila persónuleikaprófi fyrirtækisins á Facebook. Um 60.000 hafa þreytt prófið frá því það fór í loftið fyrir helgi en Kári segir að fólk ætti að fara varlega við að draga ályktanir um sjálft sig út frá því. Innlent 16.2.2020 19:46
Nóbelsverðlaunahafi og fyrrum leiðtogi loftslagsmála látinn Indverjinn Rajendra K. Pachauri stýrði vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar í þrettán ár og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2007. Erlent 16.2.2020 11:55
Mynduðu verðandi sprengistjörnu sem dofnar á næturhimninum Ein bjartasta stjarna næturhiminsins hefur dofnað merkjanleg undanfarna mánuði og hafa miklar vangaveltur verið um hvort að hún gæti verið við það að springa. Erlent 15.2.2020 10:41
Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. Innlent 13.2.2020 15:57
Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. Innlent 11.2.2020 12:26
Geimskot á evrópsku sólfari tókst með ágætum Geimfarinu er ætlað að safna gögnum til að varpa frekara ljósi á innri virkni sólarinnar sem gæti hjálpað vísindamönnum að spá betur fyrir um sólstorma. Erlent 10.2.2020 11:49
Tímamótarannsókn talin geta gerbreytt krabbameinsmeðferðum Talið er að niðurstöðurnar gætu gert læknum kleift að sníða krabbameinsmeðferðir sérstaklega að æxli hvers og eins sjúklings eða hjálpað til við að þróa nýjar aðferðir til þess að greina krabbamein fyrr en áður var mögulegt. Erlent 5.2.2020 21:24
Fundu hlýsjó undir viðkvæmri ísbreiðu á Suðurskautslandinu Thwaites-jökullinn á vestanverðu Suðurskautslandinu er talinn sérstaklega viðkvæmur fyrir áframhaldandi bráðnun. Hann hefur nú þegar tapað hundruð milljarða tonna af ís. Erlent 3.2.2020 13:09
Þóra Kristín segir ásakanir um kynbótastefnu Kára fráleitar Upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar telur pistil Töru Margrétar út í hött. Innlent 3.2.2020 10:31