Guðmundar- og Geirfinnsmálin „Ég þrái að lifa þann dag að ég þurfi ekki að standa í þessu máli“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að íslensk stjórnvöld muni una dómi héraðsdóms, sem gerir Erlu Bolladóttur kleift að höfða mál gegn ríkinu fyrir endurupptökudómstól. Erla gæti nú fengið tækifæri til að krefjast skaðabóta fyrir Hæstarétti, en hún var á sínum tíma fundin sek um rangar sakargiftir. Innlent 6.1.2022 21:25 Stjórnvöld ætla ekki að áfrýja Íslensk stjórnvöld ætla ekki að áfrýja ógildingu Héraðsdóms Reykjavíkur á úrskurði endurupptökunefndar í máli Erlu Bolladóttur. Það þýðir að hún geti farið með sitt mál fyrir nýjan endurupptökudómstól og þaðan í Hæstarétt. Innlent 6.1.2022 14:02 Erla Bolla vann orrustu: „Ég fer ekki að hætta núna“ Héraðsdómur Reykjavíkur felldi rétt í þessu úr gildi úrskurð endurupptökunefndar sem hafnaði beiðni Erlu Bolladóttur um endurupptöku máls hennar árið 2017. Erla Bolladóttir kallaði „yes!“ þegar niðurstaðan var kunngjörð í dómsal í morgun. Svo streymdu tárin. Innlent 4.1.2022 10:22 „Vonandi eru þetta endalokin nú í desember 2021“ Íslenska ríkið var í dag dæmt til að greiða tveimur sakborningum í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum 610 milljón krónur samanlagt í bætur. Ragnar Aðalsteinsson segir um áfellisdóm að ræða yfir íslenska ríkinu. Innlent 17.12.2021 22:00 Trúir ekki öðru en að íslenska ríkið sjái að sér Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður dánarbús Tryggva Rúnars Leifssonar, á von á því að íslenska ríkið geri upp við dánarbú Tryggva Rúnars. Landsréttur sýknaði íslenska ríkið af bótakröfu dánarbúsinss í dag en dæmdi um leið Guðjóni Skarphéðinssyni og dánarbúi Kristjáni Viðars Júlíussonar í hag. Innlent 17.12.2021 16:07 Ríkið dæmt til að greiða hundruð milljóna vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins Íslenska ríkið þarf að greiða dánarbúi Kristjáns Viðars Júlíussonar 350 milljónir króna og Guðjóni Skarphéðinssyni 260 milljónir króna í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Bótakröfu dánarsbús Tryggva Rúnars Leifssonar var vísað frá dómi. Innlent 17.12.2021 14:10 „Öppdeit“ Fyrst bið ég forláts á ísl-enskuslettunni hér í fyrirsögninni en ástkæra ylhýra móðurmálið bauð ekki upp á orð með þeim hughrifunum sem ég var að leita að. Skoðun 6.3.2021 08:00 „Hafið við Vestmannaeyjar hefur tekið marga“ Það verður að teljast ólíklegt að líkamsleifar sem komu í troll við Vestmannaeyjar árið 1980 séu Geirfinnur Einarsson. Spurningin er hvar þær eru niðurkomnar og hvers vegna þær hafa ekki verið rannsakaðar. Innlent 26.2.2021 06:16 Blóðsonur Tryggva Rúnars fær engar bætur af því að hann var ættleiddur Sonur Tryggva Rúnars Leifssonar, sem ættleiddur var tólf ára, fær ekki bætur frá íslenska ríkinu vegna ólögmætrar frelsissviptingar föður síns í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þessari niðurstöðu í gær en sonurinn hafði krafið ríkið um 85 milljónir króna. Innlent 23.2.2021 17:57 Ríkið sýknað af kröfum Kristjáns Viðars og dánarbús Tryggva Rúnars Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfum Kristjáns Viðars Júlíussonar og dánarbús Tryggva Rúnars Leifssonar. Kröfurnar tengjast Guðmundar- og Geirfinnsmálunum en Tryggvi og Kristján voru sakfelldir vegna hvarfs Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar árið 1980. Innlent 20.10.2020 21:32 Ríkið hafnar kröfu Arnars Þórs Íslenska ríkið hefur hafnað kröfu Arnars Þórs Vatnsdal, blóðsonar Tryggva Rúnars Leifssonar sem fór fram á miskabætur líkt og aðrir ættingjar þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum eftir sinn dag, fengu. Innlent 18.6.2020 07:14 Vill 85 milljónir í bætur vegna frelsissviptingar föður síns Arnar Þór Vatnsdal, blóðsonur Tryggva Rúnars Leifssonar, hefur farið fram á 85 milljónir króna í miskabætur frá ríkinu vegna ólögmætrar frelsissviptingar föður síns. Kröfuna byggir hann á nýjum lögum um heimild forsætisráðherra til að greiða bætur vegna sýknu í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Innlent 12.6.2020 07:26 Ríkið sýknað af 1,3 milljarða bótakröfu Guðjóns Skarphéðinssonar Ríkið var í dag sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af öllum kröfum Guðjóns Skarphéðinssonar. Guðjón krafðist þess að íslenska ríkið yrði dæmt til að greiða sér rétt rúman 1,3 milljarða króna í bætur. Innlent 26.3.2020 15:03 Ríkið segir Guðjón sjálfan hafa átt sök á því að vera ranglega dæmdur Íslenska ríkið krefst þess að það verði sýknað af öllum bótakröfum Guðjóns Skarphéðinssonar, einkum á þeim grundvelli að dómkrafan sé fyrnd og að hann hafi sjálfur átt sök á því að hafa verið ranglega dæmdur. Innlent 19.3.2020 09:01 Rannsakendur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum bera vitni í máli Guðjóns Andri Árnason, settur ríkislögmaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, hyggst leiða tvo menn sem komu að rannsókn málanna á sínum tíma sem vitni við aðalmeðferð í máli Guðjóns Skarphéðinssonar gegn ríkinu. Innlent 21.2.2020 07:42 Kristján vill 1,4 milljarða í skaðabætur Kristján Viðar Júlíusson, einn af þeim sem sýknaður var í Hæstarétti í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hefur stefnt íslenska ríkinu og krafið það um 1,4 milljarða í bætur. Innlent 10.2.2020 17:15 Lögmaðurinn Arnar Þór fékk rúmar tíu milljónir vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Fimm lögmenn skiptu með sér 41 milljón vegna bótagreiðslna úr ríkissjóði. Innlent 4.2.2020 11:30 Brynjar telur bætur í Guðmundar og Geirfinnsmálum út úr öllu korti Brynjar Níelsson telur báknið blása út af fullkomnu fyrirhyggju- og ábyrgðarleysi. Innlent 4.2.2020 10:20 Meðferð almannafjár Brynjar Níelsson þingmaður segir að fólk verði að gera sér grein fyrir því að skatttekjur eru almannafé. Skoðun 4.2.2020 10:07 Undarleg lög um bótagreiðslur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Eva Hauksdóttir telur lögin sem sett voru til að hægt væri að greiða bætur til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum lögfræðilegt fúsk, illa rökstudd og vandræðaleg. Skoðun 31.1.2020 16:29 Aðstandandi segir greiðslu bóta í Guðmundar- og Geirfinnsmálum ekki endapunkt Barnabarn Tryggva Rúnars Leifssonar segir ríkisstjórnina enn eiga eftir að axla ábyrgð. Innlent 30.1.2020 19:05 Ríkið greiddi út bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Alls voru 774 milljónir greiddar úr ríkissjóði í gær til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í Hæstarétti í september 2018 og til maka og barna þeirra tveggja sem látnir eru. Innlent 30.1.2020 06:37 Breytir dómkröfunni í samræmi við innborgun ríkisins Ragnar Aðalsteinsson lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar, eins þeirra sem sýknaðir voru af ákæru í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segir að bætur í málinu sem von er á frá ríkinu á grundvelli nýrra laga breyti ekki málarekstrinum. Innlent 3.1.2020 13:11 Bætur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum greiddar í þessum mánuði Ríkið mun greiða alls 759 milljónir króna í miskabætur til málsaðila og afkomenda í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmála síðar í þessum mánuði. Innlent 3.1.2020 07:28 Frumvarp um bótagreiðslur í Guðmundar- og Geirfinnsmáli samþykkt á Alþingi Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um heimild til að greiða bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála var samþykkt á Alþingi í dag með 41 atkvæði gegn níu. Innlent 4.12.2019 16:21 Miðflokkur einn á móti bótamálinu Anna Kolbrún Árnadóttir, fulltrúi Miðflokksins í allsherjar- og menntamálanefnd, leggst einn nefndarmanna gegn samþykkt frumvarps forsætisráðherra um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Innlent 19.11.2019 02:12 Vitund þjóðarinnar að illa hafi verið farið með fólk Erla Bolladóttir hefur stefnt íslenska ríkinu og vill að mál sitt verði tekið upp að nýju. Hún sér fram á kostnaðarsöm réttarhöld og stefnir á hópfjármögnun. Innlent 7.11.2019 18:07 Ríkið sagt hafa hafnað kröfu Erlu Bolladóttur Ríkislögmaður telur meðal annars að mögulegar kröfur séu fyrndar. Innlent 7.11.2019 06:53 Háar fjárhæðir til setts ríkislögmanns Andri Árnason hefur fengið rúmar 17,7 milljónir í tíu greiðslum frá Embætti ríkislögmanns vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála. Tæpt ár er síðan hann var settur ríkislögmaður. Ekki hefur enn verið greitt inn á kröfur þeirra sem eiga bótarétt vegna málsins. Innlent 29.10.2019 02:13 Krafa ríkisins óbreytt um sinn Fyrirtaka var í máli Guðjóns Skarphéðinssonar gegn íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 25.10.2019 01:04 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
„Ég þrái að lifa þann dag að ég þurfi ekki að standa í þessu máli“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að íslensk stjórnvöld muni una dómi héraðsdóms, sem gerir Erlu Bolladóttur kleift að höfða mál gegn ríkinu fyrir endurupptökudómstól. Erla gæti nú fengið tækifæri til að krefjast skaðabóta fyrir Hæstarétti, en hún var á sínum tíma fundin sek um rangar sakargiftir. Innlent 6.1.2022 21:25
Stjórnvöld ætla ekki að áfrýja Íslensk stjórnvöld ætla ekki að áfrýja ógildingu Héraðsdóms Reykjavíkur á úrskurði endurupptökunefndar í máli Erlu Bolladóttur. Það þýðir að hún geti farið með sitt mál fyrir nýjan endurupptökudómstól og þaðan í Hæstarétt. Innlent 6.1.2022 14:02
Erla Bolla vann orrustu: „Ég fer ekki að hætta núna“ Héraðsdómur Reykjavíkur felldi rétt í þessu úr gildi úrskurð endurupptökunefndar sem hafnaði beiðni Erlu Bolladóttur um endurupptöku máls hennar árið 2017. Erla Bolladóttir kallaði „yes!“ þegar niðurstaðan var kunngjörð í dómsal í morgun. Svo streymdu tárin. Innlent 4.1.2022 10:22
„Vonandi eru þetta endalokin nú í desember 2021“ Íslenska ríkið var í dag dæmt til að greiða tveimur sakborningum í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum 610 milljón krónur samanlagt í bætur. Ragnar Aðalsteinsson segir um áfellisdóm að ræða yfir íslenska ríkinu. Innlent 17.12.2021 22:00
Trúir ekki öðru en að íslenska ríkið sjái að sér Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður dánarbús Tryggva Rúnars Leifssonar, á von á því að íslenska ríkið geri upp við dánarbú Tryggva Rúnars. Landsréttur sýknaði íslenska ríkið af bótakröfu dánarbúsinss í dag en dæmdi um leið Guðjóni Skarphéðinssyni og dánarbúi Kristjáni Viðars Júlíussonar í hag. Innlent 17.12.2021 16:07
Ríkið dæmt til að greiða hundruð milljóna vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins Íslenska ríkið þarf að greiða dánarbúi Kristjáns Viðars Júlíussonar 350 milljónir króna og Guðjóni Skarphéðinssyni 260 milljónir króna í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Bótakröfu dánarsbús Tryggva Rúnars Leifssonar var vísað frá dómi. Innlent 17.12.2021 14:10
„Öppdeit“ Fyrst bið ég forláts á ísl-enskuslettunni hér í fyrirsögninni en ástkæra ylhýra móðurmálið bauð ekki upp á orð með þeim hughrifunum sem ég var að leita að. Skoðun 6.3.2021 08:00
„Hafið við Vestmannaeyjar hefur tekið marga“ Það verður að teljast ólíklegt að líkamsleifar sem komu í troll við Vestmannaeyjar árið 1980 séu Geirfinnur Einarsson. Spurningin er hvar þær eru niðurkomnar og hvers vegna þær hafa ekki verið rannsakaðar. Innlent 26.2.2021 06:16
Blóðsonur Tryggva Rúnars fær engar bætur af því að hann var ættleiddur Sonur Tryggva Rúnars Leifssonar, sem ættleiddur var tólf ára, fær ekki bætur frá íslenska ríkinu vegna ólögmætrar frelsissviptingar föður síns í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þessari niðurstöðu í gær en sonurinn hafði krafið ríkið um 85 milljónir króna. Innlent 23.2.2021 17:57
Ríkið sýknað af kröfum Kristjáns Viðars og dánarbús Tryggva Rúnars Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfum Kristjáns Viðars Júlíussonar og dánarbús Tryggva Rúnars Leifssonar. Kröfurnar tengjast Guðmundar- og Geirfinnsmálunum en Tryggvi og Kristján voru sakfelldir vegna hvarfs Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar árið 1980. Innlent 20.10.2020 21:32
Ríkið hafnar kröfu Arnars Þórs Íslenska ríkið hefur hafnað kröfu Arnars Þórs Vatnsdal, blóðsonar Tryggva Rúnars Leifssonar sem fór fram á miskabætur líkt og aðrir ættingjar þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum eftir sinn dag, fengu. Innlent 18.6.2020 07:14
Vill 85 milljónir í bætur vegna frelsissviptingar föður síns Arnar Þór Vatnsdal, blóðsonur Tryggva Rúnars Leifssonar, hefur farið fram á 85 milljónir króna í miskabætur frá ríkinu vegna ólögmætrar frelsissviptingar föður síns. Kröfuna byggir hann á nýjum lögum um heimild forsætisráðherra til að greiða bætur vegna sýknu í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Innlent 12.6.2020 07:26
Ríkið sýknað af 1,3 milljarða bótakröfu Guðjóns Skarphéðinssonar Ríkið var í dag sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af öllum kröfum Guðjóns Skarphéðinssonar. Guðjón krafðist þess að íslenska ríkið yrði dæmt til að greiða sér rétt rúman 1,3 milljarða króna í bætur. Innlent 26.3.2020 15:03
Ríkið segir Guðjón sjálfan hafa átt sök á því að vera ranglega dæmdur Íslenska ríkið krefst þess að það verði sýknað af öllum bótakröfum Guðjóns Skarphéðinssonar, einkum á þeim grundvelli að dómkrafan sé fyrnd og að hann hafi sjálfur átt sök á því að hafa verið ranglega dæmdur. Innlent 19.3.2020 09:01
Rannsakendur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum bera vitni í máli Guðjóns Andri Árnason, settur ríkislögmaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, hyggst leiða tvo menn sem komu að rannsókn málanna á sínum tíma sem vitni við aðalmeðferð í máli Guðjóns Skarphéðinssonar gegn ríkinu. Innlent 21.2.2020 07:42
Kristján vill 1,4 milljarða í skaðabætur Kristján Viðar Júlíusson, einn af þeim sem sýknaður var í Hæstarétti í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hefur stefnt íslenska ríkinu og krafið það um 1,4 milljarða í bætur. Innlent 10.2.2020 17:15
Lögmaðurinn Arnar Þór fékk rúmar tíu milljónir vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Fimm lögmenn skiptu með sér 41 milljón vegna bótagreiðslna úr ríkissjóði. Innlent 4.2.2020 11:30
Brynjar telur bætur í Guðmundar og Geirfinnsmálum út úr öllu korti Brynjar Níelsson telur báknið blása út af fullkomnu fyrirhyggju- og ábyrgðarleysi. Innlent 4.2.2020 10:20
Meðferð almannafjár Brynjar Níelsson þingmaður segir að fólk verði að gera sér grein fyrir því að skatttekjur eru almannafé. Skoðun 4.2.2020 10:07
Undarleg lög um bótagreiðslur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Eva Hauksdóttir telur lögin sem sett voru til að hægt væri að greiða bætur til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum lögfræðilegt fúsk, illa rökstudd og vandræðaleg. Skoðun 31.1.2020 16:29
Aðstandandi segir greiðslu bóta í Guðmundar- og Geirfinnsmálum ekki endapunkt Barnabarn Tryggva Rúnars Leifssonar segir ríkisstjórnina enn eiga eftir að axla ábyrgð. Innlent 30.1.2020 19:05
Ríkið greiddi út bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Alls voru 774 milljónir greiddar úr ríkissjóði í gær til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í Hæstarétti í september 2018 og til maka og barna þeirra tveggja sem látnir eru. Innlent 30.1.2020 06:37
Breytir dómkröfunni í samræmi við innborgun ríkisins Ragnar Aðalsteinsson lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar, eins þeirra sem sýknaðir voru af ákæru í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segir að bætur í málinu sem von er á frá ríkinu á grundvelli nýrra laga breyti ekki málarekstrinum. Innlent 3.1.2020 13:11
Bætur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum greiddar í þessum mánuði Ríkið mun greiða alls 759 milljónir króna í miskabætur til málsaðila og afkomenda í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmála síðar í þessum mánuði. Innlent 3.1.2020 07:28
Frumvarp um bótagreiðslur í Guðmundar- og Geirfinnsmáli samþykkt á Alþingi Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um heimild til að greiða bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála var samþykkt á Alþingi í dag með 41 atkvæði gegn níu. Innlent 4.12.2019 16:21
Miðflokkur einn á móti bótamálinu Anna Kolbrún Árnadóttir, fulltrúi Miðflokksins í allsherjar- og menntamálanefnd, leggst einn nefndarmanna gegn samþykkt frumvarps forsætisráðherra um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Innlent 19.11.2019 02:12
Vitund þjóðarinnar að illa hafi verið farið með fólk Erla Bolladóttir hefur stefnt íslenska ríkinu og vill að mál sitt verði tekið upp að nýju. Hún sér fram á kostnaðarsöm réttarhöld og stefnir á hópfjármögnun. Innlent 7.11.2019 18:07
Ríkið sagt hafa hafnað kröfu Erlu Bolladóttur Ríkislögmaður telur meðal annars að mögulegar kröfur séu fyrndar. Innlent 7.11.2019 06:53
Háar fjárhæðir til setts ríkislögmanns Andri Árnason hefur fengið rúmar 17,7 milljónir í tíu greiðslum frá Embætti ríkislögmanns vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála. Tæpt ár er síðan hann var settur ríkislögmaður. Ekki hefur enn verið greitt inn á kröfur þeirra sem eiga bótarétt vegna málsins. Innlent 29.10.2019 02:13
Krafa ríkisins óbreytt um sinn Fyrirtaka var í máli Guðjóns Skarphéðinssonar gegn íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 25.10.2019 01:04