Norður-Kórea Carter býðst til að hitta Kim Jong-un Prófessor í alþjóðastjórnmálum við Georgíuháskóla segir að Jimmy Carter hafi komið að máli við sig vegna þessa. Erlent 10.10.2017 07:57 Systir Kim Jong-un fær aukin völd Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, hefur veitt systur sinni, Kim Yo-jong, stöðuhækkun. Hún gegnir nú valdamikilli stöðu innan framkvæmdaráðs stjórnar Norður-Kóreu. Erlent 8.10.2017 09:50 Leifar af VX fundust á konunum sem myrtu Kim Konurnar eru sagðar hafa gengið að honum á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu í febrúar og smurt taugaeitrinu framan í hann. Erlent 5.10.2017 10:39 Sagðir vera að flytja eldflaugar Embættismenn í Suður-Kóreu hafa lýst yfir áhyggjum af því að Norður-Kórea gæti gert frekari tilraunir með eldflaugar í aðdraganda afmælis stofnunar Kommúnistaflokks ríkisins þann 10. október. Erlent 30.9.2017 09:48 Norður-Kóreu gert að loka fyrirtækjum sínum í Kína Erlent 28.9.2017 15:11 Segja son sinn hafa spangólað og gefið frá sér ómanneskjuleg hljóð Foreldrar Otto Warmbier, Bandaríkjamanns sem handtekinn var í Norður-Kóreu í fyrra og lést fyrr á þessu ári, segja að norður-kóresk yfirvöld hafi pyntað son sinn. Erlent 27.9.2017 08:43 Geta hvorki né vilja skjóta niður flugvélar Bandaríkjanna Gamall og úr sér genginn búnaður Norður-Kóreu heldur aftur af þeim. Erlent 26.9.2017 14:12 Vísar meintri stríðsyfirlýsingu Bandaríkjanna á bug Við stigum ekki fyrsta skrefið, segir talsmaður Bandaríkjastjórnar. Erlent 26.9.2017 06:42 Forsætisráðherra Japans boðar til þingkosninga vegna Norður-Kóreu Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, boðar til þingkosninga ári á undan áætlun. Talið er að ástæðan sé vaxandi stuðningur við stjórn hans vegna ástandsins á Kóreuskaga. Erlent 25.9.2017 21:08 Norður-Kórea áskilur sér rétt til að skjóta niður sprengjuflugvélar Yfirlýsingar Donalds Trump um gereyðingu Norður-Kóreu voru stríðsyfirlýsing í augum stjórnvalda í Pjongjang. Erlent 25.9.2017 16:29 „Ef hann tekur undir orð litla eldflaugamannsins verða þeir ekki lifandi mikið lengur“ Ri Yong-ho, utanríkisráðherra Norður Kóreu, lýsti Trump sem andlega veikum manni með mikilmennskuæði sem væri í sjálfsmorðsleiðangri. Þá sagði hann að Trump væri helsta ógnin við alheimsfriði í dag. Erlent 24.9.2017 09:45 Jarðskjálfti mælist nálægt kjarnorkutilraunasvæði Norður-Kóreu Jarðskjálfti að stærðinni 3,4 mældist í dag í Norður Kóreu. Erlent 23.9.2017 10:55 Eldflaugamaðurinn mætir þeim elliæra Leiðtogar Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hóta hvor öðrum gereyðileggingu og uppnefna hvor annan. Erlent 22.9.2017 20:04 Segir hinn „elliæra“ Trump hafa sannfært sig um að halda áfram Donald Trump mun gjalda fyrir ræðuna sem hann flutti fyrir Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna á dögunum ef eitthvað er að marka orð Kim Jong-un í nótt. Erlent 22.9.2017 06:46 Harðari þvinganir gegn Norður-Kóreu Bandaríkjaforseti undirritaði í gær tilskipun um nýjar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kínverskum bönkum gert að hætta viðskiptum við nágrannaríkið. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu líkti Bandaríkjaforseta við geltandi hund. Erlent 21.9.2017 20:28 Trump ætlar að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu Bandaríkjaforseti fór ekki nánar út í hverjar aðgerðirnar yrðu. Erlent 21.9.2017 15:04 Betrumbæta eldflaugavarnir Japan Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum. Erlent 19.9.2017 12:09 Segja þvinganir til einskis Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu gaf út yfirlýsingu í gær þar sem viðskiptaþvinganir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í garð einræðisríkisins eru fordæmdar. Erlent 18.9.2017 21:45 Segja að þvinganir muni ekki stöðva þá Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu segir að refsiaðgerðir gegn ríkinu muni eingöngu leiða til þess að meiri hraði verði settur í kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu. Erlent 18.9.2017 15:50 Vara Norður-Kóreu enn einu sinni við eyðileggingu Helstu ráðgjafar Donald Trump fóru fram á að Norður-Kóreumenn létu af eldflauga- og kjarnorkuvopnatilraunum sínum og hættu að hóta Bandaríkjunum eða bandamönnum þeirra. Erlent 17.9.2017 18:51 Hlutverk Kínverja og Rússa að svara tilrauninni Yfirvöld í Norður-Kóreu svöruðu nýjum viðskiptaþvingunum í fyrrinótt með sínu lengsta eldflaugaskoti til þessa. Eldflaugin flaug yfir norðurhluta Japans í um 770 kílómetra hæð. Flaug hún alls 3.700 kílómetra sem myndi duga til að hæfa eyjuna Gvam. Norður-Kórea hefur ítrekað hótað að ráðast á eyjuna. Erlent 15.9.2017 20:30 Lengsta eldflaugaskotið hingað til Norður-Kórea skaut eldflaug yfir norðurhluta Japan einunguis nokkrum klukkustundum eftir að hafa hótað því að "sökkva“ Japan með kjarnorkuvopnum. Erlent 15.9.2017 10:49 Norður-Kórea skaut eldflaug yfir Japan Norður-Kórea skaut eldflaug í austurátt frá borginni Pyongyang. Erlent 14.9.2017 22:53 Hóta því að „sökkva“ Japan með kjarnorkuvopnum Norður-Kóreumenn hótuðu því í dag að sökkva Japan með kjarnorkuvopnum og gera Bandaríkin að „ösku og myrkri“. Erlent 14.9.2017 13:13 Vetnissprengjan gæti hafa verið öflugri en talið var Vetnissprengjan sem norðurkóreski herinn sprengdi neðanjarðar fyrr í mánuðinum gæti hafa verið mun öflugri en upphaflega var talið. Þetta sýna niðurstöður Kóreustofnunar John Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum. Erlent 13.9.2017 22:24 Ætlað að ráða Kim Jong-un af dögum Yfirvöld Suður-Kóreu ætla að stefna herdeild með nokkuð sérstakt markmið. Erlent 13.9.2017 14:03 Nýjar þvinganir sagðar ólöglegar Bandaríkin lögðu upphaflega til enn harðari aðgerðir gegn Norður-Kóreu en samþykktar voru. Erlent 12.9.2017 21:58 Samþykktu hertar refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu Ályktun um refsiaðgerðir var lögð fram af Bandaríkjunum sem breyttu drögunum að henni nokkuð til að fá stuðning Kína og Rússlands í öryggisráðinu. Erlent 11.9.2017 23:38 Heimurinn allur svari Norður-Kóreu Heimsbyggðin öll þarf að svara kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu. Þetta sagði Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) við BBC í gær. Erlent 10.9.2017 21:44 Varar Norður-Kóreu við „útrýmingu“ Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain kallaði í dag eftir því að Bandaríkin myndu auka viðveru herafla síns í kringum Norður-Kóreu. Erlent 10.9.2017 22:54 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 24 ›
Carter býðst til að hitta Kim Jong-un Prófessor í alþjóðastjórnmálum við Georgíuháskóla segir að Jimmy Carter hafi komið að máli við sig vegna þessa. Erlent 10.10.2017 07:57
Systir Kim Jong-un fær aukin völd Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, hefur veitt systur sinni, Kim Yo-jong, stöðuhækkun. Hún gegnir nú valdamikilli stöðu innan framkvæmdaráðs stjórnar Norður-Kóreu. Erlent 8.10.2017 09:50
Leifar af VX fundust á konunum sem myrtu Kim Konurnar eru sagðar hafa gengið að honum á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu í febrúar og smurt taugaeitrinu framan í hann. Erlent 5.10.2017 10:39
Sagðir vera að flytja eldflaugar Embættismenn í Suður-Kóreu hafa lýst yfir áhyggjum af því að Norður-Kórea gæti gert frekari tilraunir með eldflaugar í aðdraganda afmælis stofnunar Kommúnistaflokks ríkisins þann 10. október. Erlent 30.9.2017 09:48
Segja son sinn hafa spangólað og gefið frá sér ómanneskjuleg hljóð Foreldrar Otto Warmbier, Bandaríkjamanns sem handtekinn var í Norður-Kóreu í fyrra og lést fyrr á þessu ári, segja að norður-kóresk yfirvöld hafi pyntað son sinn. Erlent 27.9.2017 08:43
Geta hvorki né vilja skjóta niður flugvélar Bandaríkjanna Gamall og úr sér genginn búnaður Norður-Kóreu heldur aftur af þeim. Erlent 26.9.2017 14:12
Vísar meintri stríðsyfirlýsingu Bandaríkjanna á bug Við stigum ekki fyrsta skrefið, segir talsmaður Bandaríkjastjórnar. Erlent 26.9.2017 06:42
Forsætisráðherra Japans boðar til þingkosninga vegna Norður-Kóreu Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, boðar til þingkosninga ári á undan áætlun. Talið er að ástæðan sé vaxandi stuðningur við stjórn hans vegna ástandsins á Kóreuskaga. Erlent 25.9.2017 21:08
Norður-Kórea áskilur sér rétt til að skjóta niður sprengjuflugvélar Yfirlýsingar Donalds Trump um gereyðingu Norður-Kóreu voru stríðsyfirlýsing í augum stjórnvalda í Pjongjang. Erlent 25.9.2017 16:29
„Ef hann tekur undir orð litla eldflaugamannsins verða þeir ekki lifandi mikið lengur“ Ri Yong-ho, utanríkisráðherra Norður Kóreu, lýsti Trump sem andlega veikum manni með mikilmennskuæði sem væri í sjálfsmorðsleiðangri. Þá sagði hann að Trump væri helsta ógnin við alheimsfriði í dag. Erlent 24.9.2017 09:45
Jarðskjálfti mælist nálægt kjarnorkutilraunasvæði Norður-Kóreu Jarðskjálfti að stærðinni 3,4 mældist í dag í Norður Kóreu. Erlent 23.9.2017 10:55
Eldflaugamaðurinn mætir þeim elliæra Leiðtogar Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hóta hvor öðrum gereyðileggingu og uppnefna hvor annan. Erlent 22.9.2017 20:04
Segir hinn „elliæra“ Trump hafa sannfært sig um að halda áfram Donald Trump mun gjalda fyrir ræðuna sem hann flutti fyrir Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna á dögunum ef eitthvað er að marka orð Kim Jong-un í nótt. Erlent 22.9.2017 06:46
Harðari þvinganir gegn Norður-Kóreu Bandaríkjaforseti undirritaði í gær tilskipun um nýjar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kínverskum bönkum gert að hætta viðskiptum við nágrannaríkið. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu líkti Bandaríkjaforseta við geltandi hund. Erlent 21.9.2017 20:28
Trump ætlar að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu Bandaríkjaforseti fór ekki nánar út í hverjar aðgerðirnar yrðu. Erlent 21.9.2017 15:04
Betrumbæta eldflaugavarnir Japan Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum. Erlent 19.9.2017 12:09
Segja þvinganir til einskis Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu gaf út yfirlýsingu í gær þar sem viðskiptaþvinganir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í garð einræðisríkisins eru fordæmdar. Erlent 18.9.2017 21:45
Segja að þvinganir muni ekki stöðva þá Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu segir að refsiaðgerðir gegn ríkinu muni eingöngu leiða til þess að meiri hraði verði settur í kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu. Erlent 18.9.2017 15:50
Vara Norður-Kóreu enn einu sinni við eyðileggingu Helstu ráðgjafar Donald Trump fóru fram á að Norður-Kóreumenn létu af eldflauga- og kjarnorkuvopnatilraunum sínum og hættu að hóta Bandaríkjunum eða bandamönnum þeirra. Erlent 17.9.2017 18:51
Hlutverk Kínverja og Rússa að svara tilrauninni Yfirvöld í Norður-Kóreu svöruðu nýjum viðskiptaþvingunum í fyrrinótt með sínu lengsta eldflaugaskoti til þessa. Eldflaugin flaug yfir norðurhluta Japans í um 770 kílómetra hæð. Flaug hún alls 3.700 kílómetra sem myndi duga til að hæfa eyjuna Gvam. Norður-Kórea hefur ítrekað hótað að ráðast á eyjuna. Erlent 15.9.2017 20:30
Lengsta eldflaugaskotið hingað til Norður-Kórea skaut eldflaug yfir norðurhluta Japan einunguis nokkrum klukkustundum eftir að hafa hótað því að "sökkva“ Japan með kjarnorkuvopnum. Erlent 15.9.2017 10:49
Norður-Kórea skaut eldflaug yfir Japan Norður-Kórea skaut eldflaug í austurátt frá borginni Pyongyang. Erlent 14.9.2017 22:53
Hóta því að „sökkva“ Japan með kjarnorkuvopnum Norður-Kóreumenn hótuðu því í dag að sökkva Japan með kjarnorkuvopnum og gera Bandaríkin að „ösku og myrkri“. Erlent 14.9.2017 13:13
Vetnissprengjan gæti hafa verið öflugri en talið var Vetnissprengjan sem norðurkóreski herinn sprengdi neðanjarðar fyrr í mánuðinum gæti hafa verið mun öflugri en upphaflega var talið. Þetta sýna niðurstöður Kóreustofnunar John Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum. Erlent 13.9.2017 22:24
Ætlað að ráða Kim Jong-un af dögum Yfirvöld Suður-Kóreu ætla að stefna herdeild með nokkuð sérstakt markmið. Erlent 13.9.2017 14:03
Nýjar þvinganir sagðar ólöglegar Bandaríkin lögðu upphaflega til enn harðari aðgerðir gegn Norður-Kóreu en samþykktar voru. Erlent 12.9.2017 21:58
Samþykktu hertar refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu Ályktun um refsiaðgerðir var lögð fram af Bandaríkjunum sem breyttu drögunum að henni nokkuð til að fá stuðning Kína og Rússlands í öryggisráðinu. Erlent 11.9.2017 23:38
Heimurinn allur svari Norður-Kóreu Heimsbyggðin öll þarf að svara kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu. Þetta sagði Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) við BBC í gær. Erlent 10.9.2017 21:44
Varar Norður-Kóreu við „útrýmingu“ Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain kallaði í dag eftir því að Bandaríkin myndu auka viðveru herafla síns í kringum Norður-Kóreu. Erlent 10.9.2017 22:54