Fjölmiðlar Erlendar efnisveitur á Íslandi: Ekkert svar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur ekki enn svarað skriflegri fyrirspurn frá mér um starfsemi erlendra efnisveitna hér á landi en fyrirspurnin var lögð fram þann 7. desember á síðasta ári. Skoðun 14.5.2021 15:22 Björn Ingi dæmdur til að greiða áttatíu milljónir króna Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, sem í seinni tíð hefur verið kenndur við Viljann, hefur verið dæmdur til að greiða þrotabúi Pressunnar ehf. áttatíu milljónir króna. Viðskipti innlent 14.5.2021 14:12 Björn Þorfinnsson nýr ritstjóri DV Björn Þorfinnsson hefur verið ráðinn ritstjóri DV. Hann tekur við starfinu af Tobbu Marinós sem lét nýlega af störfum. Viðskipti innlent 14.5.2021 13:23 Útgefandi Moggans biðst afsökunar á nafnlausri bóluefnisauglýsingu Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, baðst afsökunar á að auglýsing um aukaverkanir bóluefna gegn kórónuveirunni hefði birst nafnlaus fyrir mistök í blaðinu á uppstigningardag. Forstjóri Lyfjastofnunar lýsti auglýsingunni sem villandi og henni hafi virst ætlað að ala á ótta við bólusetningar. Innlent 14.5.2021 09:17 Segir Jimmy Kimmell hafa hermt eftir Með Hausverk um helgar Valgeir Magnússon segir að hugmyndin að Jimmy Kimmel þættinum The Man Show, sé tekin frá þættinum Með hausverk um helgar. Hann segir að sá vinsæli þáttur gengi ekki upp í sjónvarpi í dag. Lífið 13.5.2021 07:01 Hörður tekur við starfi yfirmanns markaðs- og samskiptasviðs Sýnar Hörður Harðarson hefur verið ráðinn nýr yfirmaður markaðs- og samskiptasviðs Sýnar. Viðskipti innlent 12.5.2021 14:56 Kristján Þór biðst afsökunar á brogaðri upplýsingagjöf ráðuneytisins Kristján Þór Júlíusson ráðherra vonast til að draga megi lærdóm af þeim mistökum sem voru gerð af hálfu ráðuneytisins; að mismuna í upplýsingagjöf aðgengi að skýrslu sem nú er til umfjöllunar. Innlent 12.5.2021 14:54 Æskilegra talið að Mogginn fjalli um efni skýrslu um sjávarútveginn en Kjarninn Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans segir um ævintýralega ósvífni og mismunun að ræða er varðar upplýsingagjöf hins opinberra til ólíkra miðla. Innlent 12.5.2021 10:47 Kona ritstýrir Washington Post í fyrsta skipti Sally Buzbee, varaforseti og aðalritstjóri AP-fréttastofunnar, hefur verið ráðin nýr yfirritstjóri bandaríska dagblaðsins Washington Post. Hún verður fyrsta konan sem ritstýrir blaðinu í hátt í 150 ára sögu þess. Erlent 11.5.2021 16:23 Reiknað með að fjölmiðlafrumvarpið verði að lögum á vorþingi Formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis telur að samstaða náist um afgreiðslu fjölmiðlafrumvarps menntamálaráðherra sem tekið var af dagskrá þingfundar í gær. Hann reikni með að frumvarpið verði að lögum á yfirstandandi þingi en álitaefni séu um gildistíma þess. Innlent 11.5.2021 11:43 Ríkisstjórn Trump fékk gögn um símanotkun blaðamanna Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna í forsetatíð Donalds Trump fékk á laun gögn um símanotkun blaðamanna Washington Post í tengslum við umfjöllun þeirra um afskipti Rússa af forsetakosningunum árið 2016. Það reyndi ennfremur að komast yfir upplýsingar um tölvupósta blaðamannanna. Erlent 8.5.2021 14:49 Allir leikir Pepsi Max deildanna í beinni útsendingu Allir leikir Pepsi Max deildar karla og kvenna verða aðgengilegir í beinni útsendingu fyrir áskrifendur Stöðvar 2 Sports í gegnum vefsjónvarp á stod2.is. Fótbolti 8.5.2021 09:01 Hörð viðbrögð komu Sigríði í opna skjöldu Sigríður Dögg Auðunsdóttir er nýtekin við formennsku í Blaðamannafélagi Íslands og óhætt er að segja að hún byrji með látum. Ályktun stjórnar BÍ, sem hún skrifaði undir aðeins degi eftir að hún tók við formennskunni hefur reynst afdrifaríkt. Innlent 8.5.2021 07:01 Fjölmiðlastyrkirnir afgreiddir með breytingartillögum Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar hefur skilað áliti sínu á fjölmiðlafrumvarpi menntamálaráðherra. Lagt er til að umsóknarfrestur verði til 31. maí og lögin taki þegar gildi. Viðskipti innlent 7.5.2021 11:08 Ritstjóri Mogga vill að Kínverjar verði krafðir skýringa á veirum sem þaðan berast árlega Í leiðara Morgunblaðsins er vakin athygli á því að árvisst er að hvert haust berist flensa frá Kína sem felli fjölda manns í vesturheimi. Innlent 6.5.2021 10:47 Blaðamaður mbl.is segir sig úr stjórn Blaðamannafélags Íslands Þorsteinn Ásgrímsson, blaðamaður á mbl.is, hefur sagt sig úr stjórn Blaðamannafélags Íslands. Talsverður óróleiki hefur verið meðal blaðamanna Morgunblaðsins og mbl.is undanfarna daga eftir að stjórn BÍ gerði athugasemd við auglýsingabirtingu Samherja á miðlinum. Innlent 5.5.2021 17:21 Hannes ráðleggur Sölva að gleyma þessu með Gróusögurnar Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor er meðal fjölmargra sem lýsir yfir stuðningi við Sölva Tryggvason fjölmiðlamann en bendir honum á að láta rætnar kjaftasögurnar sem vind um eyru þjóta. Lífið 3.5.2021 17:37 Fjölmiðlafrelsi er grundvöllur heilbrigðs lýðræðis „Upplýsingar sem almannagæði" er yfirskrift alþjóðlegs dags fjölmiðlafrelsis. Heimsmarkmiðin 3.5.2021 14:00 Trúnaðarmaður á Morgunblaðinu segir af sér vegna afskipta BÍ Trúnaðarmaður Blaðamannafélags Íslands á Morgunblaðinu hefur sagt af sér vegna afskipta stjórnar BÍ af auglýsingabirtingu Samherja á mbl.is. Hann telur að með afskiptum sínum fari stjórn félagsins langt út fyrir sitt hlutverk og segist hann ekki treysta sér til að verja þau afskipti sem fulltrúi félagsins á Morgunblaðinu. Innlent 3.5.2021 11:56 Namibískir fjölmiðlamenn senda frá sér harðorða yfirlýsingu Í tilkynningu frá samtökum blaðamanna í Namibíu (NAMPU) er harmað að Ísland sé nú óðum að stefna inn á lista yfir lönd hvar blaðamönnum er ekki óhætt að sinna starfi sínu. Innlent 3.5.2021 10:42 Gosið til umfjöllunar í 60 Minutes Bill Whitaker, fréttamaður 60 Minutes, er staddur á Íslandi og vinnur ásamt teymi sínu að umfjöllun um eldgosið í Geldingadölum. Innlent 2.5.2021 21:08 Fordæma að Samherji hafi fengið að birta umdeilda auglýsingu á mbl.is Stjórn Blaðamannafélags Íslands (BÍ) fordæmir að Árvakur, útgáfufélag mbl.is, hafi birt auglýsingu frá Samherja sem var hluti af herferð fyrirtækisins gegn fréttamanninum Helga Seljan. Innlent 2.5.2021 19:00 Dómarar munu mæta í viðtöl eftir leiki í sumar Dómarar í Pepsi Max-deildunum í knattspyrnu munu mæta í viðtöl á Stöð 2 Sport eftir stórleiki í sumar. Þetta mun þó ekki gerast fyrr en eftir að EM lýkur. Íslenski boltinn 1.5.2021 08:01 Aðalsteinn hættir hjá RÚV: „Ég er ekki að hætta í rannsóknarblaðamennsku“ „Að vinna á RÚV og í umhverfinu þar, sem er gott að svo rosalega mörgu leyti, er samt orðið þannig að það hefur meiri áhrif á mitt daglega líf en ég kæri mig um,“ segir blaðamaðurinn Aðalsteinn Kjartansson, sem tilkynnti á Facebook fyrir stundu að í dag væri síðasti vinnudagurinn hans hjá Ríkisútvarpinu. Innlent 30.4.2021 12:46 Frelsi fjölmiðla Einhver mikilvægasta auðlind í hverju lýðræðissamfélagi eru frjálsir fjölmiðlar þar sem fagleg og gagnrýnin umfjöllun veitir valdamönnum aðhald og heldur almenningi upplýstum. Skoðun 29.4.2021 13:44 Stöð 2 Sport áfram með íslenska boltann Úrvalsdeildir karla og kvenna í fótbolta verða áfram á Stöð 2 Sport að minnsta kosti næstu fimm árin eftir að Íslenskur toppfótbolti, ÍTF, ákvað að ganga til samninga við Sýn, sem á og rekur Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 29.4.2021 09:01 Gerðu lengsta samning í sögu Bundesligunnar Nordic Entertainment Group (NENT Group) hefur framlengt sýningarrétt sinn á þýsku Bundesligunni og verður sýnt frá þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á streymisveitunni Viaplay til ársins 2029. Viðskipti innlent 28.4.2021 12:30 Er almenningi treystandi fyrir umræðu um vísindi? Tjáningarfrelsið er einn af hornsteinum lýðræðisins og því er mikilvægt að takmarkanir á því séu reistar á sérlega sterkum grundvelli. Þessari grein var nýlega synjað um birtingu á skoðanasíðu Vísis. Skoðun 28.4.2021 11:02 Sigríður Dögg nýr formaður Blaðamannafélagsins Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður hjá RÚV, er nýr formaður Blaðamannafélags Íslands. Formannskjöri lauk í gærkvöldi og voru úrslit kynnt í hádeginu. Innlent 27.4.2021 12:07 Lilja telur Samherja hafa gengið of langt Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir Samherja hafa gengið of langt í viðbrögðum sínum við umfjöllun Ríkisútvarpsins um fyrirtækið. Innlent 26.4.2021 13:39 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 88 ›
Erlendar efnisveitur á Íslandi: Ekkert svar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur ekki enn svarað skriflegri fyrirspurn frá mér um starfsemi erlendra efnisveitna hér á landi en fyrirspurnin var lögð fram þann 7. desember á síðasta ári. Skoðun 14.5.2021 15:22
Björn Ingi dæmdur til að greiða áttatíu milljónir króna Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, sem í seinni tíð hefur verið kenndur við Viljann, hefur verið dæmdur til að greiða þrotabúi Pressunnar ehf. áttatíu milljónir króna. Viðskipti innlent 14.5.2021 14:12
Björn Þorfinnsson nýr ritstjóri DV Björn Þorfinnsson hefur verið ráðinn ritstjóri DV. Hann tekur við starfinu af Tobbu Marinós sem lét nýlega af störfum. Viðskipti innlent 14.5.2021 13:23
Útgefandi Moggans biðst afsökunar á nafnlausri bóluefnisauglýsingu Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, baðst afsökunar á að auglýsing um aukaverkanir bóluefna gegn kórónuveirunni hefði birst nafnlaus fyrir mistök í blaðinu á uppstigningardag. Forstjóri Lyfjastofnunar lýsti auglýsingunni sem villandi og henni hafi virst ætlað að ala á ótta við bólusetningar. Innlent 14.5.2021 09:17
Segir Jimmy Kimmell hafa hermt eftir Með Hausverk um helgar Valgeir Magnússon segir að hugmyndin að Jimmy Kimmel þættinum The Man Show, sé tekin frá þættinum Með hausverk um helgar. Hann segir að sá vinsæli þáttur gengi ekki upp í sjónvarpi í dag. Lífið 13.5.2021 07:01
Hörður tekur við starfi yfirmanns markaðs- og samskiptasviðs Sýnar Hörður Harðarson hefur verið ráðinn nýr yfirmaður markaðs- og samskiptasviðs Sýnar. Viðskipti innlent 12.5.2021 14:56
Kristján Þór biðst afsökunar á brogaðri upplýsingagjöf ráðuneytisins Kristján Þór Júlíusson ráðherra vonast til að draga megi lærdóm af þeim mistökum sem voru gerð af hálfu ráðuneytisins; að mismuna í upplýsingagjöf aðgengi að skýrslu sem nú er til umfjöllunar. Innlent 12.5.2021 14:54
Æskilegra talið að Mogginn fjalli um efni skýrslu um sjávarútveginn en Kjarninn Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans segir um ævintýralega ósvífni og mismunun að ræða er varðar upplýsingagjöf hins opinberra til ólíkra miðla. Innlent 12.5.2021 10:47
Kona ritstýrir Washington Post í fyrsta skipti Sally Buzbee, varaforseti og aðalritstjóri AP-fréttastofunnar, hefur verið ráðin nýr yfirritstjóri bandaríska dagblaðsins Washington Post. Hún verður fyrsta konan sem ritstýrir blaðinu í hátt í 150 ára sögu þess. Erlent 11.5.2021 16:23
Reiknað með að fjölmiðlafrumvarpið verði að lögum á vorþingi Formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis telur að samstaða náist um afgreiðslu fjölmiðlafrumvarps menntamálaráðherra sem tekið var af dagskrá þingfundar í gær. Hann reikni með að frumvarpið verði að lögum á yfirstandandi þingi en álitaefni séu um gildistíma þess. Innlent 11.5.2021 11:43
Ríkisstjórn Trump fékk gögn um símanotkun blaðamanna Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna í forsetatíð Donalds Trump fékk á laun gögn um símanotkun blaðamanna Washington Post í tengslum við umfjöllun þeirra um afskipti Rússa af forsetakosningunum árið 2016. Það reyndi ennfremur að komast yfir upplýsingar um tölvupósta blaðamannanna. Erlent 8.5.2021 14:49
Allir leikir Pepsi Max deildanna í beinni útsendingu Allir leikir Pepsi Max deildar karla og kvenna verða aðgengilegir í beinni útsendingu fyrir áskrifendur Stöðvar 2 Sports í gegnum vefsjónvarp á stod2.is. Fótbolti 8.5.2021 09:01
Hörð viðbrögð komu Sigríði í opna skjöldu Sigríður Dögg Auðunsdóttir er nýtekin við formennsku í Blaðamannafélagi Íslands og óhætt er að segja að hún byrji með látum. Ályktun stjórnar BÍ, sem hún skrifaði undir aðeins degi eftir að hún tók við formennskunni hefur reynst afdrifaríkt. Innlent 8.5.2021 07:01
Fjölmiðlastyrkirnir afgreiddir með breytingartillögum Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar hefur skilað áliti sínu á fjölmiðlafrumvarpi menntamálaráðherra. Lagt er til að umsóknarfrestur verði til 31. maí og lögin taki þegar gildi. Viðskipti innlent 7.5.2021 11:08
Ritstjóri Mogga vill að Kínverjar verði krafðir skýringa á veirum sem þaðan berast árlega Í leiðara Morgunblaðsins er vakin athygli á því að árvisst er að hvert haust berist flensa frá Kína sem felli fjölda manns í vesturheimi. Innlent 6.5.2021 10:47
Blaðamaður mbl.is segir sig úr stjórn Blaðamannafélags Íslands Þorsteinn Ásgrímsson, blaðamaður á mbl.is, hefur sagt sig úr stjórn Blaðamannafélags Íslands. Talsverður óróleiki hefur verið meðal blaðamanna Morgunblaðsins og mbl.is undanfarna daga eftir að stjórn BÍ gerði athugasemd við auglýsingabirtingu Samherja á miðlinum. Innlent 5.5.2021 17:21
Hannes ráðleggur Sölva að gleyma þessu með Gróusögurnar Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor er meðal fjölmargra sem lýsir yfir stuðningi við Sölva Tryggvason fjölmiðlamann en bendir honum á að láta rætnar kjaftasögurnar sem vind um eyru þjóta. Lífið 3.5.2021 17:37
Fjölmiðlafrelsi er grundvöllur heilbrigðs lýðræðis „Upplýsingar sem almannagæði" er yfirskrift alþjóðlegs dags fjölmiðlafrelsis. Heimsmarkmiðin 3.5.2021 14:00
Trúnaðarmaður á Morgunblaðinu segir af sér vegna afskipta BÍ Trúnaðarmaður Blaðamannafélags Íslands á Morgunblaðinu hefur sagt af sér vegna afskipta stjórnar BÍ af auglýsingabirtingu Samherja á mbl.is. Hann telur að með afskiptum sínum fari stjórn félagsins langt út fyrir sitt hlutverk og segist hann ekki treysta sér til að verja þau afskipti sem fulltrúi félagsins á Morgunblaðinu. Innlent 3.5.2021 11:56
Namibískir fjölmiðlamenn senda frá sér harðorða yfirlýsingu Í tilkynningu frá samtökum blaðamanna í Namibíu (NAMPU) er harmað að Ísland sé nú óðum að stefna inn á lista yfir lönd hvar blaðamönnum er ekki óhætt að sinna starfi sínu. Innlent 3.5.2021 10:42
Gosið til umfjöllunar í 60 Minutes Bill Whitaker, fréttamaður 60 Minutes, er staddur á Íslandi og vinnur ásamt teymi sínu að umfjöllun um eldgosið í Geldingadölum. Innlent 2.5.2021 21:08
Fordæma að Samherji hafi fengið að birta umdeilda auglýsingu á mbl.is Stjórn Blaðamannafélags Íslands (BÍ) fordæmir að Árvakur, útgáfufélag mbl.is, hafi birt auglýsingu frá Samherja sem var hluti af herferð fyrirtækisins gegn fréttamanninum Helga Seljan. Innlent 2.5.2021 19:00
Dómarar munu mæta í viðtöl eftir leiki í sumar Dómarar í Pepsi Max-deildunum í knattspyrnu munu mæta í viðtöl á Stöð 2 Sport eftir stórleiki í sumar. Þetta mun þó ekki gerast fyrr en eftir að EM lýkur. Íslenski boltinn 1.5.2021 08:01
Aðalsteinn hættir hjá RÚV: „Ég er ekki að hætta í rannsóknarblaðamennsku“ „Að vinna á RÚV og í umhverfinu þar, sem er gott að svo rosalega mörgu leyti, er samt orðið þannig að það hefur meiri áhrif á mitt daglega líf en ég kæri mig um,“ segir blaðamaðurinn Aðalsteinn Kjartansson, sem tilkynnti á Facebook fyrir stundu að í dag væri síðasti vinnudagurinn hans hjá Ríkisútvarpinu. Innlent 30.4.2021 12:46
Frelsi fjölmiðla Einhver mikilvægasta auðlind í hverju lýðræðissamfélagi eru frjálsir fjölmiðlar þar sem fagleg og gagnrýnin umfjöllun veitir valdamönnum aðhald og heldur almenningi upplýstum. Skoðun 29.4.2021 13:44
Stöð 2 Sport áfram með íslenska boltann Úrvalsdeildir karla og kvenna í fótbolta verða áfram á Stöð 2 Sport að minnsta kosti næstu fimm árin eftir að Íslenskur toppfótbolti, ÍTF, ákvað að ganga til samninga við Sýn, sem á og rekur Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 29.4.2021 09:01
Gerðu lengsta samning í sögu Bundesligunnar Nordic Entertainment Group (NENT Group) hefur framlengt sýningarrétt sinn á þýsku Bundesligunni og verður sýnt frá þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á streymisveitunni Viaplay til ársins 2029. Viðskipti innlent 28.4.2021 12:30
Er almenningi treystandi fyrir umræðu um vísindi? Tjáningarfrelsið er einn af hornsteinum lýðræðisins og því er mikilvægt að takmarkanir á því séu reistar á sérlega sterkum grundvelli. Þessari grein var nýlega synjað um birtingu á skoðanasíðu Vísis. Skoðun 28.4.2021 11:02
Sigríður Dögg nýr formaður Blaðamannafélagsins Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður hjá RÚV, er nýr formaður Blaðamannafélags Íslands. Formannskjöri lauk í gærkvöldi og voru úrslit kynnt í hádeginu. Innlent 27.4.2021 12:07
Lilja telur Samherja hafa gengið of langt Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir Samherja hafa gengið of langt í viðbrögðum sínum við umfjöllun Ríkisútvarpsins um fyrirtækið. Innlent 26.4.2021 13:39