Forseti Íslands Guðni og Eliza ávörpuðu heilbrigðisstarfsfólk Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid senda hugheilar kveðjur til heilbrigðisstarfsfólks í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Lífið 30.10.2020 21:09 Eliza Reid skrifar bók um íslensku kvenskörungana Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur undanfarið unnið að bók sem fjallar um jafnréttisbaráttuna hér á landi og afrek íslenskra kvenna á því sviði. Lífið 29.10.2020 17:58 Ólafur Ragnar, umheimurinn og framtíðarstaða Íslands í Víglínunni Ólafur Ragnar Grímsson á um fjörtíu ára feril að baki á sviði alþjóðastjórnmála og hefur komið ótrúlega víða við. Hann fer yfir þennan litríka feril sem og samskipti sín við erlenda ráðamenn og áhrifafólk sem og einstaka ráðamenn á Íslandi í forsetatíð hans í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í dag. Innlent 25.10.2020 16:02 Forsetaframboð Guðmundar Franklín kostaði hann og stuðningsmenn fimm milljónir króna Kostningarnar kostuðu forsetann og hans stuðningssveit 1,5 milljón króna. Innlent 16.10.2020 15:37 Guðni sendir þjóðinni kveðju Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hvetur Íslendinga til að standa saman gegn kórónuveirufaraldrinum í kveðju til þjóðarinnar sem birt var í kvöld. Innlent 9.10.2020 23:00 Forsetinn hvetur landsmenn til að standa saman: „Sýnum hvað í okkur býr“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatti landsmenn til að standa saman í baráttunni gegn kórónuveirunni í færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Innlent 7.10.2020 07:34 Skoraði á þingmenn að taka nýja stjórnarskrá til afgreiðslu Forseti Íslands setti Alþingi í dag. Innlent 1.10.2020 16:26 12,5 milljónir króna til forsetans vegna forsetaritaraskipta Fjárheimild til embættis forseta Íslands er aukin tímabundið í eitt ár um 12,5 milljónir vegna forsetaritaraskipta. Innlent 1.10.2020 11:07 Ríkisstjórnin mætt á Bessastaði Allir ellefu ráðherrar ríkisstjórnar Íslands voru mættir á Bessastaði klukkan þrjú í dag til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands. Innlent 28.9.2020 16:25 Boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum Boðað hefur verið til reglulegs fundar ríkisráðsfundar á Bessastöðum klukkan 15 í dag. Innlent 28.9.2020 09:57 Una Sighvatsdóttir til aðstoðar forseta Íslands Una Sighvatsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur hjá embætti forseta Íslands. 188 sóttu um starfið sem auglýst var í sumar. Viðskipti innlent 22.9.2020 16:01 Allir geta aðstoðað við að breiða út birkiskógana á ný Landsátak í söfnun og dreifingu birkifræs er formlega hafið. Markmiðið er meðal annars að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Innlent 20.9.2020 10:46 Ellefu tillögur um breytingar á kosningalögum Starfshópur um endurskoðun kosningalaga sem forseti Alþingis skipaði í október 2018 hefur lokið störfum og skilað tillögum sínum í formi frumvarps til kosningalaga. Innlent 10.9.2020 13:56 Íslandsbanki hlaut Íslensku þekkingarverðlaunin 2020 Fulltrúar bankans tóku við verðlaununum úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Bessastöðum í morgun. Viðskipti innlent 10.9.2020 10:50 Margir hlupu til góðs í dag eða nutu viðburða Þrátt fyrir að menningarnótt hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins mættu margir í miðbæ Reykjavíkur í dag og nutu viðburða. Þá voru margir sem hlupu til góð í dag. Innlent 22.8.2020 21:01 Sumir vilja nýjan forseta á tólf ára fresti en ekki kóng Ég var nýkominn með kosningaaldur þegar Hrunið átti sér stað. Ég bjó þá útá landi svo að ég varð að láta það nægja að horfa á mótmæli vörubílstjóranna, búsáhaldabyltinguna, táragasið og bálkestina á Austurvelli í sjónvarpinu. Skoðun 12.8.2020 07:02 Forseti og borgarstjóri senda samúðarkveðjur til Líbanon Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hafa sent kollegum sínum í Líbanon samúðarkveðjur. Innlent 5.8.2020 15:59 Forsetinn hvatti þjóðina til að forðast að „festast í þröngri rétthugsun“ Óvenju fámennt var við lágstemmda og hátíðlega athöfn á Alþingi í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson var settur í embætti forseta Íslands öðru sinni. Innlent 1.8.2020 20:31 Guðni og Eliza selja húsið Guðni Th. Jóhannesson forseti og eiginkona hans Eliza Reid hafa sett hús sitt við Tjarnastíg 11 á Seltjarnarnesi á sölu. Lífið 1.8.2020 13:13 Hátíðleg en lágstemmd athöfn við innsetningu forseta Íslands Miklar breytingar hafa verið gerðar á hefðbundinni athöfn við innsetningu í embætti forseta Íslands sem fram fer í alþingishúsinu í dag. Gestum hefur verið fækkað úr tæplega þrjú hundruð í tuttugu og níu og ekki verður gengið til messu í Dómkirkjunni. Innlent 1.8.2020 10:36 Stjórnarskrártillaga hefði stytt forsetatíð þriggja forseta Kristján Eldján er eini fyrrverandi forseti Íslands sem sjálfviljugur sat í embætti í tólf ár eins og lagt er til að verði hámarks tími sem forseti geti gengt embættinu í frumvarpi til breytinga á stjórnarskránni. Innlent 28.7.2020 12:16 Tímabærar breytingar í frumvarpsdrögum um stjórnarskrá Umsagnarfrestur um frumvarpsdrögin rennur út á morgun en þau byggja á sameiginlegri vinnu formanna allra flokka sem sæti eiga á Alþingi. Innlent 21.7.2020 20:31 Mun færri verða við innsetningu forseta Íslands en áður Mun færri verða viðstaddir innsetningu Guðna Th. Jóhannessonar í embætti forseta Íslands öðru sinni en venja er vegna kórónuveirufaraldursins. Þannig munu formenn flokkanna einir verða fulltrúar þingmanna við athöfnina. Innlent 18.7.2020 19:01 Pólitískir nördar fái loksins samastað Forsetinn tekur á móti fyrstu gestum sínum í kvöld. Viðskipti innlent 3.7.2020 07:01 Xi óskar Guðna til hamingju Xi Jinping, forseti Kína, óskar íslenskum starfsbróður sínum til hamingju með endurkjörið, en Guðni Th. Jóhannesson hlaut yfirburðakosningu um liðna helgi. Innlent 2.7.2020 07:17 Fjárheimild vegna forsetakosninga rúmar 432 milljónir Endanlegur kostnaður vegna forsetakosninganna sem fram fóru síðastliðinn laugardag mun ekki liggja fyrir fyrr en eftir einhverjar vikur. Innlent 1.7.2020 14:19 Birting draga um breytingar á stjórnarskrá feli ekki í sér skuldbindingu fyrir formenn stjórnmálaflokka Drög að frumvarpi um breytingar á afmörkuðum hluta stjórnarskrár Íslands voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í gær. Innlent 1.7.2020 13:12 Forseti geti aðeins setið í 12 ár og meðmælendum fjölgi Meðmælendum forsetaframbjóðenda verður fjölgað og hámark sett á samfellda setu á forsetastóli, verði frumvarpsdrög að breytingum á stjórnarskrá að veruleika Innlent 1.7.2020 06:52 „Kannski ættum við að horfa meira til óbeinna áhrifa forseta í aðdraganda kosninga“ Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti Íslands segir að kjósendur hafi valið að embættið sé sameiningartákn þjóðarinnar. Þó kjörsókn hafi verið minni en í síðustu forsetakosningum hafi hún verið góð. Innlent 28.6.2020 18:42 Minni kosningaþátttaka en í síðustu tveimur forsetakosningum Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti í gær með 92,2% atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson fékk 7,8% atkvæða. Kjörsókn var minni en í síðustu tvennum forsetakosningum. Innlent 28.6.2020 11:04 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 29 ›
Guðni og Eliza ávörpuðu heilbrigðisstarfsfólk Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid senda hugheilar kveðjur til heilbrigðisstarfsfólks í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Lífið 30.10.2020 21:09
Eliza Reid skrifar bók um íslensku kvenskörungana Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur undanfarið unnið að bók sem fjallar um jafnréttisbaráttuna hér á landi og afrek íslenskra kvenna á því sviði. Lífið 29.10.2020 17:58
Ólafur Ragnar, umheimurinn og framtíðarstaða Íslands í Víglínunni Ólafur Ragnar Grímsson á um fjörtíu ára feril að baki á sviði alþjóðastjórnmála og hefur komið ótrúlega víða við. Hann fer yfir þennan litríka feril sem og samskipti sín við erlenda ráðamenn og áhrifafólk sem og einstaka ráðamenn á Íslandi í forsetatíð hans í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í dag. Innlent 25.10.2020 16:02
Forsetaframboð Guðmundar Franklín kostaði hann og stuðningsmenn fimm milljónir króna Kostningarnar kostuðu forsetann og hans stuðningssveit 1,5 milljón króna. Innlent 16.10.2020 15:37
Guðni sendir þjóðinni kveðju Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hvetur Íslendinga til að standa saman gegn kórónuveirufaraldrinum í kveðju til þjóðarinnar sem birt var í kvöld. Innlent 9.10.2020 23:00
Forsetinn hvetur landsmenn til að standa saman: „Sýnum hvað í okkur býr“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatti landsmenn til að standa saman í baráttunni gegn kórónuveirunni í færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Innlent 7.10.2020 07:34
Skoraði á þingmenn að taka nýja stjórnarskrá til afgreiðslu Forseti Íslands setti Alþingi í dag. Innlent 1.10.2020 16:26
12,5 milljónir króna til forsetans vegna forsetaritaraskipta Fjárheimild til embættis forseta Íslands er aukin tímabundið í eitt ár um 12,5 milljónir vegna forsetaritaraskipta. Innlent 1.10.2020 11:07
Ríkisstjórnin mætt á Bessastaði Allir ellefu ráðherrar ríkisstjórnar Íslands voru mættir á Bessastaði klukkan þrjú í dag til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands. Innlent 28.9.2020 16:25
Boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum Boðað hefur verið til reglulegs fundar ríkisráðsfundar á Bessastöðum klukkan 15 í dag. Innlent 28.9.2020 09:57
Una Sighvatsdóttir til aðstoðar forseta Íslands Una Sighvatsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur hjá embætti forseta Íslands. 188 sóttu um starfið sem auglýst var í sumar. Viðskipti innlent 22.9.2020 16:01
Allir geta aðstoðað við að breiða út birkiskógana á ný Landsátak í söfnun og dreifingu birkifræs er formlega hafið. Markmiðið er meðal annars að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Innlent 20.9.2020 10:46
Ellefu tillögur um breytingar á kosningalögum Starfshópur um endurskoðun kosningalaga sem forseti Alþingis skipaði í október 2018 hefur lokið störfum og skilað tillögum sínum í formi frumvarps til kosningalaga. Innlent 10.9.2020 13:56
Íslandsbanki hlaut Íslensku þekkingarverðlaunin 2020 Fulltrúar bankans tóku við verðlaununum úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Bessastöðum í morgun. Viðskipti innlent 10.9.2020 10:50
Margir hlupu til góðs í dag eða nutu viðburða Þrátt fyrir að menningarnótt hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins mættu margir í miðbæ Reykjavíkur í dag og nutu viðburða. Þá voru margir sem hlupu til góð í dag. Innlent 22.8.2020 21:01
Sumir vilja nýjan forseta á tólf ára fresti en ekki kóng Ég var nýkominn með kosningaaldur þegar Hrunið átti sér stað. Ég bjó þá útá landi svo að ég varð að láta það nægja að horfa á mótmæli vörubílstjóranna, búsáhaldabyltinguna, táragasið og bálkestina á Austurvelli í sjónvarpinu. Skoðun 12.8.2020 07:02
Forseti og borgarstjóri senda samúðarkveðjur til Líbanon Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hafa sent kollegum sínum í Líbanon samúðarkveðjur. Innlent 5.8.2020 15:59
Forsetinn hvatti þjóðina til að forðast að „festast í þröngri rétthugsun“ Óvenju fámennt var við lágstemmda og hátíðlega athöfn á Alþingi í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson var settur í embætti forseta Íslands öðru sinni. Innlent 1.8.2020 20:31
Guðni og Eliza selja húsið Guðni Th. Jóhannesson forseti og eiginkona hans Eliza Reid hafa sett hús sitt við Tjarnastíg 11 á Seltjarnarnesi á sölu. Lífið 1.8.2020 13:13
Hátíðleg en lágstemmd athöfn við innsetningu forseta Íslands Miklar breytingar hafa verið gerðar á hefðbundinni athöfn við innsetningu í embætti forseta Íslands sem fram fer í alþingishúsinu í dag. Gestum hefur verið fækkað úr tæplega þrjú hundruð í tuttugu og níu og ekki verður gengið til messu í Dómkirkjunni. Innlent 1.8.2020 10:36
Stjórnarskrártillaga hefði stytt forsetatíð þriggja forseta Kristján Eldján er eini fyrrverandi forseti Íslands sem sjálfviljugur sat í embætti í tólf ár eins og lagt er til að verði hámarks tími sem forseti geti gengt embættinu í frumvarpi til breytinga á stjórnarskránni. Innlent 28.7.2020 12:16
Tímabærar breytingar í frumvarpsdrögum um stjórnarskrá Umsagnarfrestur um frumvarpsdrögin rennur út á morgun en þau byggja á sameiginlegri vinnu formanna allra flokka sem sæti eiga á Alþingi. Innlent 21.7.2020 20:31
Mun færri verða við innsetningu forseta Íslands en áður Mun færri verða viðstaddir innsetningu Guðna Th. Jóhannessonar í embætti forseta Íslands öðru sinni en venja er vegna kórónuveirufaraldursins. Þannig munu formenn flokkanna einir verða fulltrúar þingmanna við athöfnina. Innlent 18.7.2020 19:01
Pólitískir nördar fái loksins samastað Forsetinn tekur á móti fyrstu gestum sínum í kvöld. Viðskipti innlent 3.7.2020 07:01
Xi óskar Guðna til hamingju Xi Jinping, forseti Kína, óskar íslenskum starfsbróður sínum til hamingju með endurkjörið, en Guðni Th. Jóhannesson hlaut yfirburðakosningu um liðna helgi. Innlent 2.7.2020 07:17
Fjárheimild vegna forsetakosninga rúmar 432 milljónir Endanlegur kostnaður vegna forsetakosninganna sem fram fóru síðastliðinn laugardag mun ekki liggja fyrir fyrr en eftir einhverjar vikur. Innlent 1.7.2020 14:19
Birting draga um breytingar á stjórnarskrá feli ekki í sér skuldbindingu fyrir formenn stjórnmálaflokka Drög að frumvarpi um breytingar á afmörkuðum hluta stjórnarskrár Íslands voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í gær. Innlent 1.7.2020 13:12
Forseti geti aðeins setið í 12 ár og meðmælendum fjölgi Meðmælendum forsetaframbjóðenda verður fjölgað og hámark sett á samfellda setu á forsetastóli, verði frumvarpsdrög að breytingum á stjórnarskrá að veruleika Innlent 1.7.2020 06:52
„Kannski ættum við að horfa meira til óbeinna áhrifa forseta í aðdraganda kosninga“ Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti Íslands segir að kjósendur hafi valið að embættið sé sameiningartákn þjóðarinnar. Þó kjörsókn hafi verið minni en í síðustu forsetakosningum hafi hún verið góð. Innlent 28.6.2020 18:42
Minni kosningaþátttaka en í síðustu tveimur forsetakosningum Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti í gær með 92,2% atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson fékk 7,8% atkvæða. Kjörsókn var minni en í síðustu tvennum forsetakosningum. Innlent 28.6.2020 11:04